Ritmennt - 01.01.2003, Síða 138

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 138
GÍSLI BRYNJÚLFSSON RITMENNT gaf utanum fékk eg /;l(aud) præ ceteris". Eg gét því ekki sagt að karaktérinn sé svo slæmur yfir höfuð og hætti því að tala um hann með þeirri óslc og von að eg verði elclci of harðt dæmdur þó mér ekki hafi geingið eins vel og skyldi; enn það gét eg sagt með sanni að aldrei hefi eg verið eins daufur í nolckru examini fyr því mér fannst varla neitt vera sem mér ekki hlekktis<t> dálítið á í nema „þyðskan" og „franskan". - Jónas Guðmundsson sem gékk upp með mér fékk líka „lauð" í höfuðkaraktér, enn lcarakt- ér hans er betri enn minn og hann átti það líka; Hann féklc „præ" í „lat(inu), grisku, hebr(esku) og geometriu" í hinu „lauð" nema „dönskum stíl": „hauð"; hann hafði hvörki frönslcu né þyðsku. - Annars voru höfuðendalokinn á artium þaug að af þeim, eg trúi: 120 sem áttu að gánga upp; fengu meir enn helmingur „hauð", hinir „lauð" nema noklcrir sem urðu „rejekt" og eirn, að nafni „Ríemestað" sem var „innkallaður". - Annars hefur mér liðið ofboð vel hér í vetur, eg hefi altaf verið frískur, nema eg hafði hérna um daginn dálítið kvef. Allir hafa verið mér ofboð góðir og eg hefi komið hér í mörg hús: til R. Níelsens sem ásamt konu sinni hefur verið ógn góður við mig og verið að ráða mér hvað eg skyldi géra etc.; til Rafns sem eg opt hefi verið í heimhoðum hjá á kvöldin og stundum á böllum; til frú Jóhnsen, sem líka hefur verið mér ógnargóð, þar var eg gamla- árskvöldið með Grími, og voru okkur þar géfnar „nyársgjafir" sín frá hvörju af börnum frúarinnar, eg fékk tildæmis meðal annars penínga-buddu sem kom mér vel, því eg veit ekkért hvað orðið hefur af peníngabuddunni sem þú gafst mér með silfur- hólkonum, og átti von á að hún væri í púltinu mínu enn þegar eg fór að gá að var hún þar ekki, eg ærðist að leita að henni enn gat ekki fundið, til allrar lukku var eklcért í henni nema „demifrankinn" minn litli sem mér altaf hafði þólct svo vænt um. Við vorum um kvöldið að tala um hvað þú nú mundir vera að géra og Rikka var að segja sig lángaði til að skrifa þér og biðja þig að koma híngað til Hafnar, svo hvör veit nema þú fáir bréf frá henni einhvö<r>ntíma í vor, að minnstakosti heilsa eg þér nú frá þeim öllum. Hérna um dagin var eg í heimboði hjá Petersen kaupmanni með Egilsen og Grími. Lílca hef eg opt komið til Sívertsens og til Skapers. Schapersfólkið þekkir vel prestinn Lund og þegar eg fór að spurja eptir honum kom það upp að frú Schapers hefði séð þig í veitslu Lunds og kannaðist hún við þig undir nafninu Thorarensen; Lárus bróðir minn sagði það að í heilt ár hefði <hann> borðað þar í húsinu. Rétt fyrir jól kom frú 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.