Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 23

Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 23
akranes 59 Veljið rétt byggingaefni Nýkomið Borðaboltar Saumur Plötublý Skipasaumur Málningarpenslar o. fl. o. fl. Slippfélagið í Reykjavík Skemmtileg bók á leiðimii ÚR BYGGÐUM BORGARFJARÐAR eftir Kristleif Þorsteinsson fræðimann A næslunni kemur bók, sem öll íslenzk alþýða mun fagna. — Kristleifur kallar liana „t/r byggðum Borgarfjarðar“, og er þó miklu víðar að dregið. — Þar birtast allir þættir Kristleifs fræðimanns Þor- steinssonar, og eru nú skreyttir fjölda fagurra mynda. Sonur böfuiularins, Þórður kennari á Laugarvatni, liefur búið bókina undir prentun, en Þorsteinn Jós- epsson blaðamaður valið myndirnar. — Upplag bók- arinnar verður ekki stórt, svo þeir sem vildu tryggja sér bókina, ættu að gera næsta bóksala aðvart í tíma. Bókaverzlun Isafoldar

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.