Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 21
: J3V Fókus FÖSTUDAGUR 14.MAÍ2004 21 Leikkonan Jennifer Aniston vitl helst hafa mann sinn, Brad Pitt, I pilsi. Leikkonan grátbað Pitt að koma heim með búninginn úr myndinni Troy. Brad sagði hins vegar að hann væri kominn , með nóg afhinum þunga búningi. I mynd- 'i;; . inni leikur Brad griska hetju en Aniston ■ ó rætur að rekja til Grikklands. Þegar l||igSL hann var spurður hvort honum þætti iœffjpi griskar konur fallegastar baðst hann | undan svarinu.„Ég verð drepinn efég v’. segi já. Aniston yrði ánægð en ég yrði óvinsæll meðal annarra kvenna." Aðdáendur Sigur Rósar fegnir Fiskisagan flýgur á spjallsvæði heimasíðu Sigur Rósar, www.sigur-ros.com. Svo virðist sem frétt DV um hugsanlegt samstarf Dido og Sigur Rósar hafi vakið mikil viðbrögð á meðal áhangenda sveitarinnar og ekki er annað að sjá en aðdáendur Sigur Rósar séu þess guðslifandi fegnir að hugsanlegt sam- starf tónlistarmannanna hafi verið byggt á misskilningi. Meðal þess sem aðdáendur hljómsveitarinnar hafa að segja um Dido og samstarfið: „No collaboration... wonder why?“; „What a scarey thought!"; „Poor Dido, she’s so sweet that she fails to realise that she is actualy the devil’s crotch of music. You have to feel sorry for her really." Breska leikkonan Kate Beck- insale viðurkennir að hafa fyrir- fram dæmt leikarann Leonardo l DICapHo sem uppásnúinn og , góðan með sig. DiCaprio kom L henni því skemmtilega á óvart ■ þegar þau unnu saman í fyrsta skiptið. „Hann er mjög *» • skemmtilegur og algjörlega Ija niðri á jörðinni," sagði ÍJu, leikkonan. Kate hafði EUft einnig verið viss um að tymm hann væri pínuiítill en ^ hafði líka rangt fyrir % sér í því þar sem SfcSíÉjK Leonardo er frekar hávaxinn. Þetta eru vír og svo gardínur sem við notum. Og "VM stórir kranar. Einhvern veginn ætlum við að blanda þessusaman,“segirGísliÖrnGarðarssonforingileik- , hópsins Vesturports sem verður með magnað atriði á V I Listahátið á morgun. Vinnutitillinn er „Barist um ást- Vvl ina” eða „Ástarhreiðrið" að sögn Gísla en söguþráður- inn er í grófum dráttum á þá leið að karlmenn herjar.t V uni ástir einnar konu. Sú barátta fer fram ýmist á jörðu H niðri eða í liáloftunum. „Þetta er einfalt piott og stórir W kranar,” segir Gísli Örn sem er höfundur verksins en m strengdur verður vír milli tveggja háliýsa við Austurstræti V og þar fer leikurinn frarn að hluta til. Reykvíkingar ættu að vera mættir fyrir klukkan 14.3U til V að missa ekki af þessunt sögulega viðbttrði því ltklega er M þetta í fyrsta skipti sem boðið er upp á íslenska loftfimleika. H Gísli Örn segist, af sinni alkunnu hógværð, telja að þetta geti H orðið svoldið magnað og búast megi við að áhorfendur súpi M hveljur. Þegar DV náði tali af Gísla Erni var hann að undirbúa H æfingu fýrir þennan stóra viðburð, en leikhópurinn hafði feng- ^ ið aðstöðu hjá GP-krönum í Hafnarfirði. Gísli sagði þetta vissu- lega adrenalínkikk og lftt þýddi að vera lofthræddur. Atriðið varir í um tuttugu mínútur til hálftíma og alls korna að því um tíu til fimmtán manns þó svo að lítill hluti þess hóps fari í loftið. Leikhóp- urinn hefur þurft að æfa atriðið í bútum og má eiginlega segja að fyrsta eiginlega rennslið með öllu verði á morgun. „Þetta mun því bera þess keim að vera svoldið spontant í leiðinni,” segir Gísli Örn hvergi smeykur á leið upp í krana. Aðspurður hafnar hann því að vera hræddur en þrætir ekki fyrir að vera spenntur. „Ég er vel tryggð- ur. En nei, ég er fullur eftirvæntingar. Það sem er skemmtilegt við þetta er að við erum að takast á við eitthvað sem við höfum ekki gert áður. Allt virðist vera að ganga upp og gaman að bæta þessari reynslu í bakpokann." Vesturport er að fara að taka upp rómaða sýningu sína á Rómeó og Júlíu sem þau hættu að sýna hér fyrir fullu húsi þegar þau fóru með sýninguna til London og léku þar sína leikrænu loftfimleikaút- gáfu á Shakespeare við miklar vinsældir. Gísli Örn segir að von sé á einhverjum útlendingum til að sjá sýninguna og skoða með það fyrir augum að fá hópinn aftur út fyrir landsteina. jakob@dv.is Hvorki á leið til Mannlífs né SÞ Vangaveltur um að Stefán Hrafn Hagalín myndi hugsanlega setjast við hlið Gerðar Kristnýjar sem aðstoðarritstjóri hjá U'maritinu Mannh'fi, eru draumórar heimildarmanna DV. Stefán Hrafn hafði samband við ritstjórn DV og kvað þetta vera hina mestu firru. Hann hefði vissulega eytt tíu árum af lífi sínu í fjöl- miðlastörf, en yfirgaf þann geira fyrir fimm árum og hefur síðan starfað við ráðgjöf og stjórnun í þekkingariðnaði. „Ég er markaðs- stjóri hjá Skýrr hf. í dag og er himinlifandi í því starfi. Að ég sh'gi aftur fæfi í fjölmiðlabransann og hvað þá að ég gerist hjálparkokkur Krismýjar er álíka sennilegt og að ég sé á leið- lll.ll III ,!ll!ll!lll,ll l,.l!!lll! II I, lllll .I, C ;*v DV-mynd Stefán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.