Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Blaðsíða 29
DV Fókus FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ2004 29 Leggur tólið á hilluna ítalski klámmyndaleikarinn Rocco Sifiredi hefur lagt tólið á hill- una eftir tuttugu ára feril í bransan- um. „Leikarinn", sem á um 1.300 kvikmyndir að baki, segir að hann geti ekki lengur hulið ferilinn fyrir börnum sínum. „Börnin mín eru að vaxa úr grasi og ég get ekki lengur sagt „Pabbi þarf að fara að vinna“. Þau vilja vita meira en bara það,“ segir Rocco, sem á tvo syni, sjö ára og fjögurra. „Það er ekki líkaminn sem er hættur að standa sig, heldur er ég að hætta af fjölskylduástæð- um. Þegar ég byrjaði í bransanum fyrir 20 árum fannst mér það hall- ærislegt þegar kallar um fertugt voru að láta kvikmynda sig með mun yngri stúlkum. Nú er ég fer- tugur og það er kominn tími til að segja þetta gott,“ sagði stjarnan en bætti við að hann myndi snúa sér að því að framleiða og leikstýra klámmyndum. Rocco, sem er giftur fyrrum fegurðardrottningu Ung- verjalands, segir konu sína vera væna og gáfaða. „Hún skilur full- komlega muninn á milli kynlífs sem atvinnu og kynlífs sem ástar.“ Kata orðinn Kani Kvikmyndastjarnán Catherine Zeta-Jones hefur yfir- gefið heimalandið Wales og seg- ist nú elska Bandaríkin. „Banda- ríkin hafa verið frábær fyrir mig og tekið mér vel. Þau eru ekki fullkomin en eru þó besti staður í heimi.“ Hin 34 ára stjarna lítur nú á Bandarfkin sem heimaland sitt. „Ég er innflytjandi en það er allt í lagi. Ég er gift bandarískum manni og bömum mín em bandarísk. Ég hylli fánann.“ Deep Purple troðfyllti Höllina í tvígang. Mikill kraftur var í hljómsveitinni og stemning meðal áhorfenda. Einkennandi var hið breiða aldursbil gesta á tónleikunum. DúndursfuD á Deep Pnrple tækifær- Rokkaði hans Óla bara að n Hann sinm Þekkturfyrir rokkáhuga Ógleymanleg var sú sýn þegar rokkboltinn BjarniÁrmannsson, bankastjóri íslandsbanka, ölvaður af gleði, sté stríðsdans með föm- neyti sínu í VlP-stúkunni þegar Deep Purple lék Smoke on the Wa- ter á tónleikunum á miðvikudags- kvöldið. Bjarni var staddur fyrir ofan hljóðblöndunarmanninn og mixerborðið og fyrir ofan Bjarna og félaga stóð Fjölnir „tattoo" Braga- son og hristi höfuðuðið í takt - hinn töffaralegasti. í sérstakri stúku við hliðina vom starfsmenn KB banka og létu sér vel líka. Einkennandi var fyrir tónleikagesti sem troðfylltu höllina hversu breiður hópurinn var, bæði hvað varðar þjóðfélags- hópa og aldur. EjssSai Berglind Kristín og sonur hennar Geir Daði Berglind er flugfreyja og flaug einmitt með Deep Purple til landsins. Hún sagði þd indælispilta. sýslumaðurinn og kona fur Helgi sýslumaður kann ekki leta Rolling Stones heldur er ple ein hans allra uppáhalds. á tónleikunum 71 og mætti á leikana núna. Þarna með konu Feðgar á tónleikum Mjög al aengtvaraðsjáföðurogsonátón leikunumoghérnaeruþeirBjarki Þórog Þorsteinn Fmnbogason. svioi Laugardalsha Jakob Frímann varstaddur á tónieiku, og sagði þetta aiveg sama soundið oq fynr um þrjátfu árum. Líklegt verðurþó hafí verið öllu kraftmei, og blaðamaður DV var með hellu (krum tímum síðar. Mánar frábaerir Það var ekki að sjá að þessir snillingar hafi verið að taka saman eftir langt hlé. Freyr Eyjólfsson útvarpsmað- ur fullyrti við blaðamann DV að þeir hefðu verið miklu betri en Deep Purple ogi sama streng tók rannsóknarblaðamaðurinn ReynirTraustason. ___________________ Lífið, listin og sponsið Það er ffóðlegt að fylgjast með dægurmenningu og listum á íslandi í dag. Með tilkomu hinnar íslensku Medici-ættar og armarra hefur marg- ur listamaðurinn fengið fjárhagslegt næði til að einbeita sér að sinni list og það hefur margsannað sig að þar sem velmegunin er mikil á listin auð- velt með að blómstra og dafna. Þetta er ef til vill ekki sú míta sem hefur umlukið listamenn mannkynssög- unnar. Hugmyndin um fátæka lista- manninn sem étur skósóla og skolar þeim svo niður með brennsluspritti hefur verið heillandi í hugum ungra upprennandi listamanna. Þeir sjá fá- tæktina sem jarðveg fyrir ódauðlega list, þjáninguna sem forsendu sköp- unar og þar ffam eftir götunum. Ég er ekki vanur að alhæfa, í það minnsta byrja ég flestar mínar setningar þannig, en þó tel ég það víst að eng- inn listamaður sem staðist hefur tím- ans tönn hafi nokkum tíma sóst eftir fátækt og volæði, heldur einmitt eftir hinu gagnstæða. Nú hugsar þú, ef til vill, lesandi góður: „Og hvað með það?" Og þar verð ég að vera sammála þér. Og hvað með það? Þetta em ekki ffum- legar hugleiðingar, ég viðurkenni það fúslega. Það sem ég er hins vegar að reyna að koma að er að þessi gróðavon íslenskra listamanna og annarra sem vinna við dægurmenn- ingu er orðin svo gegnsýrð í hugum ■Siga||^ .,, ! i | '~’S ■' JjH. 11 - - margra að mér sýnist sem svo að þeim sé það ómögulegt að vinna sína vinnu nema þeir hafi fundið sér kostnaðaraðila fýrst. En þetta er ekki einskorðað við listamenn, nema síð- ur sé. Kvikmyndahúsin geta ekki sýnt Hollywood-stórmynd nema að bankamir eða önnur stórfyrirtæki kosti myndina. 17. júní er orðinn að risastórri vömsýningu einhverra símafyrirtækja, útvarpsmenn setja það ekki fyrir sig að vera kostaðir af McDonald’s og það fyrsta sem bfl- skúrsböndin gera áður en þau halda sína fyrstu tónleika er að semja við fyrirtæld um að setja lógó fyrirtækis- ins á hátalarana svo að hljómsveitin þurfi nú ekki að hafa áhyggjur af því ef enginn ákveður að mæta. Ég man þegar ég var unglingur inni í bflskúr með félögum mínum að ffemja óskaplegan hávaða sem við vomm vissir um að yrði að klass- ík seinna. Uppveðraðir af eigin snilli gengum við út af æfingum og rædd- um um hvað við myndum gera við peningana þegar við værum orðnir frægir. Aldrei datt okkur í hug að við þyrftum að fá spons hjá Vodafone fyrst eða íslandsbanka til að geta haldið tónleika. En það var þá og í dag... í dag er ég fátækur námsmað- ur. Og þar sem ég halla mér aftur í stólnum og lít yfir farinn veg, þá læðist að mér sá gmnur að þetta hefði kannski allt tekist með hjálp Símans. Höskuldur Ólafsson í vindinn Pissað u Stjörnuspá Ragnar Páll Steinsson, ‘ i bassaleikari Botnleðju, er 1 þrítugur í dag. „Þessa dag- I ana getur hann vissulega ' leyst tilfinningar sinar úr læðingi án þess að vera háður þeim. Langanir j hans rætast í fyllíngu f tímans ef hann aðeins I sýnir biðlund og leyfir r líðandi stund að þjóta r hjá án þess að berjast J gegn nútíðinni," segir í |stjörnuspá hans. Ragnar Páll Steinsson \A, Mnsbemn (20. jan.-18.febr.) VV ----------------------------------- Grasið grær vissulega undir fót- um vatnsberans hvert sem leið hans kann að liggja næstu misseri. Án ástar þrífst stjarna þín svo sannarlega ekki, þú ert án efa meðvitaður/meðvituð um þá stað- reynd, og því ættir þú að opna hjarta þitt þegar tilfinningar þínar koma upp á yfir- borðið ílokjúní. Fiskarnirriíi. febr.-20. mars) H Stjörnu fiska er ráðlagt að hætta að nöldra yfir smámunum og eyða því sem kallast aðfinnslur gagnvart náungan- um úr orðabók sinni. Þreyta kann að ein- kenna þig hér af einhverjum ástæðum en helgin framundan færir þér jákvæðar fréttir á sama tíma og hamingjutákn birt- ist hér. Hrúturinn (21. mars-19. aprll) Ef þú átt þér sannan draum sem þig þyrstir í að framkvæma ættir þú að ráðfæra þér við vin eða náinn félaga og viðkomandi mun gefa þér marktæk ráð sem vísa þér veginn að áfangastað. Leið þín hefur verið fyrir fram ákveðin. T b Nautið (20. aprll-20. mal) n Flutningar, breytingar eða dvöl erlendis gætu átt við hér. Þú sýnir breyt- ingunum mikinn áhuga en ættir að spyrja hjarta þitt hvað það er sem þú sannarlega leitar um þessar mundir. Tvíburarnir (21 .maí-21.júnl) Starf þitt virðist hafa staðnað af einhverjum ástæðum. Þú ættir að vinna heimavinnu þlna betur en áður og ganga beint til verks. Ekki gefast upp. Hertu upp hugann ef þú ert efins um eigin getu því hér birtast lausnir sem koma þér að óvörum. KfMm(22.júnl-22.júll) Njóttu þess að vera á meðal fé- laga þinna í stað þess að draga þig í hlé. Ekkert háir þér um þessar mundir en þú ættir ekki að gleyma að njóta kyrrðar heima fyrir endrum og eins því fjölskylda þín þarfnast nærveru þinnar án vafa. Ljónið (23.júli-22. dgiiít) 115 Þegar hjarta þitt og hugur opn- ast fyrir því sem leynist i minnstu smá- atriðum sem kunna að fara fram hjá þér í amstri dagsins munu óteljandi dyr opnast svo sannarlega og því ert þú minnt(ur) á að vera vakandi og upplifa umhverfið með réttu hugarfari. Meyjanpi ágúst-22. sept.) Láttu skynsemina ráða þessa dagna, kæra meyja.Tunglið hefur áhrif á llðan þína hérna, einkum þegar það er í fyllingu. Þú nýtur án efa góðra áhrifa þess (tunglsins) en ættir að ganga hægt um gleðinnar dyr yfir helgina. o Vogin (23.sept.-23.okt.) Fólk eins og þú nær árangri og finnur ávallt leið til að snúa aðstæðum sér i hag. Reyndu eftir fremsta megni að hafa það sem almenna reglu að vera hlutlaus í garð þeirra sem þú starfar með eða fýrir. ni Sporðdrekinn tn.okt.-nnóv.> f kringum stjörnu sporðdrekans birtast fjölmargar raddir sem vilja henni sannarlega vel og segja henni stöðugt hvað hún eigi að gera og hvernig en hún ætti að hlusta fyrst og fremst á eigin rödd. / Bogmaðurinn (2m0v.-21.des.) Reyndu að stilla gagnrýni á eig- in getu í hóf. Hegðaðu þér samkvæmt skapferli þínu og reyndu að sama skapi að fýlgjast með eigin skapferli og hvernig það breytist miðað við aðstæður. Breyttu neikvæðum tilfinningum samstundis yfir í jákvæðar. Steingeitin P2. des.-19.jan.) Dragðu lærdóm af því sem þú upplifir og fýrir alla muni hafðu augun opin fyrir umhverfi þfnu, hvort sem um ástvini, sjálfið eða félaga er að ræða helg- ina fram undan. SPÁMAÐUR.IS c * TC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.