Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ2004 Síðast en ekki síst DV Stuðningsmenn Ástþcrs ekki til Á vef Ástþórs, sem heitir að sjálf- sögðu forsetakosningar.net, er að finna ýmsar greinar þar á meðal frá stuðningsmönnum hans. Þannig skrifar Sigurður Jónsson bakari, Hliðsnesi 3, Bessastaðahreppi, grein undir fyrirsögninni: Af hverju ekki Ástþór á Bessastaði? Þar er að finna þessa ágætu setningu: „Ástþór vill vinna að ífiði en fær engan frið til að vinna að sínum málum fyrir nei- kvæðum áróðri fjölmiðla." Maður sem hefur þessa sýn á veröldina, það er Sigurður bakari, á erindi en sá gaili er á gjöf Njarðar að enginn Sigurður finnst búsettur að Hliðsnesi 3, Bessastaðahreppi. Þar Ha? búa Karl K. Þórðarson og Valgerður Guðmundsdóttir og engin leið að vita hvort þau styðja Ástþór. Líklega ekki. önnur grein heitir „Ég kýs frið - Ég kýs Ástþór" eftir Gísla Guðlaugsson bflstjóra, Vesturbergi 124. Gísli segir: „Auk þessa getur maður ekki annað en dáðst að baráttu Ástþórs í því mót- læti sem honum mætir á hverjum einasta degi í fjölmiðlum. Ef mann- kynssagan er skoðuð þá Hliðsnes 3, Bessastaðahreppi. HallólEr einh ver heima? Enginn Sigurður Jónsson bakari fþessu húsi heldur búa þar Karl K. Þórðarson og Valgerður Guðmundsdóttir. Samsett mynd DV er það æði oft svo að stærstu snilling- amir eru ekki viðurkenndir af samfé- laginu fyrr en að þeim gengnum, sumir jafnvel útskúfaðir og bann- færðir." Fögur orð og hljóma fróm en engan Gísla Guð- laugsson bflstjóra er að finna í síma- skrá né heldur til húsa að Vesturbergi 124. Hmmm... ■% • Töluverðar hrær- ingar hafa verið í utanríkisþjónust- unni að undan- förnu en nýlega voru staðfestir þrír nýir sendiherrar, þau Tómas Ingi 01- rich, Bergdís Ellertsdóttir og Berg- lind Ásgeirsdóttir. Berglind hættir Síðast en ekki síst sem ráðuneytis- stjóri í félagsmála- ráðuneytinu en hún hefur verið í leyfi þaðan sem einn af framkvæmdastj ór- um OECD í París. Hún verður þar í tvö ár í viðbót en kemur síðan til starfa hjá utanríkis- ráðuneytinu. Berg- dís verður fyrst um sinn í störfum fyrir ráðuneytið á Rauð- arárstíg. Tómas Ingi verður sem kunn- ugt er sendiherra í París þar sem nú situr Sigríður Snæv- arr. Þetta gæti þýtt að, verði ekki þeim mun meiri fjölgun, þá hætti kratarnir þrír, þeir Jón Baldvin Hanni- balsson, Eiður Guðnason og Kjart- an Jóhannsson fyrr en búist var við. Allavega er talið ljóst að nýr utanrfldsráðherra Sjálf- stæðisflokksins muni illa una við jafn Evrópusambandssinnaðan sendiherra í Brussel og Kjartan er... • Til viðbótar við allar þessar hrær- ingar er aldrei að vita nema Halldór Ásgrímsson reyni að nota tækifærið sem gefst áður en hann hættir í utan- ríkisráðuneytinu að búa til stöðu fyrir þann ráðherra sem verður að víkja í stólaskiptunum. Talað er um að búið hafi verið að bjóða Siv Friðleifsdóttur að verða sendiherra í Helsinki þegar Jón Baldvin hætti, en hann er orðinn 65 ára. Siv mun ekki hafa viljað það og ætlar að berjast eins og ljón fyrir sæti sínu í ríkisstjórn... 'ott hjá Ragnheiði Hanson að fá að selja þrjú þúsund aukamiða á fletallica, svo þetta verði nú örugg- lega stærstu tónleikar íslandssög- unnar. KÆRU LESENDUR. (FYRSTA SKIPTIÍ MYNDASÖGU HÉRÍDV. FRUMFLUTNINGUR LUNDÚNA SINFÓNÍUNNAR Á NÝJU VERKI VIKTORS SJERNOKOFOKOF í BÉMOLLDÚR. HÖFUNDUR VERKSINS ER JAFNFRAMT STJÓRNANDI OG EINLEIKARI ER VÍÓLA ÍSKRR. KJÖRIÐ SVO VEU Með nægan tíma á höndum 10 söngleikir á bak við lás og slá Menn velta því nú fyrir sér hvað athafiiaskáldinÁrni Þór Vigfússon og Kristján Ra geti gert til að hafa ofan af fyrir sér í djeilinu. Þeir félagar hafa hingað til verið iðnir við að setja upp vinsælar leiksýningar og sagan segir að þeir hafi meðal annars unnið að uppsetningu Fame á meðan þeir sátu í gæsluvarðhaldi vegna Símamálsins. Upplagt væri fyrir þá félaga að nota reynslu sína af fangelsisvistinni til að staðfæra ýmis verk upp á litla Island og ljóst er að ekki væri skortur á við- fangsefnum. Hér eru nokkur sem koma til greina: 1. Giæpur og refsing Skáldverk Dostójevskís um morð- ingjann Raskolnikoffog baráttu hans við sektarkenndina færi þeim félögum eflaust vel úr hendi. 2. Bonnie and Clyde Glæpapará harðaspretti undan réttvlsinni virðist einhvern veginn liggja beint við. 3. Jailhouse Rock Jónsi I hlutverki Elvis? Gæti ekki klikkað. 4. The Great Escape Rannsóknarvinnan gæti jafnvel skilað óvæntum árangri. 5. Hraunbúinn Lítillega staðfærður Hellisbúi myndi slá í gegn á meðal fanga. 6. Réttarhöldin Skáldverk Kafka um JósefK og bar- áttu hans við kerfíð félli eins og flís við rass. 7. Shawhsank Redemption Endurkoman og endurlausnin. 8. Söngleikur byggður á lögum Phil Spector. Hvaða söngleikur sem er myndi slá I gegn með lögunum River Deep, Mountain High og Be My Baby. 9. Cry Baby Afaugljósum ástæðum. 10. Felix Kruil, æviþættir spjátr- ungs og svindlara Gamansaga Thomasar Mann ætti að hitta í mark. Krossgátan Lárétt: 1 óhreinindi, 4 milt, 7 lappar, 8 fljót- færni, 10 gljáhúð, 12 komist, 13 lof, 14 hvít- rófa, 015 ávana, 16 vaxa, 18 skaði, 21,greip, 22 an, 23 blása. Lóðrétt: 1 ljúf,2 reykja,3 starfsfólks, 4 ráðvönd, 5 trylla,6 hald,9 nemur, 11 hryssu, 15 mild, 17 reykja, 19 fönn, 20 svelg- ur. Lausn á krossgátu •egi oí'æusöl'esozi 3*691 'iedes) u 'juæ| 6'>|ei g'eiæ s'uun>|U!|eAy'sde>|suueuj £'es9 zjæB :nsjgo-| egaeu ££ 'seg zi 'uuods \z 'i|sn 81 'b9j6 91 '>|æ>| s l 'edæu y | 'S9jg £ 1 áyu z l ui>|>|e| 01 'ueg 8 'jeujes l T6aeA y 'UJ9J6 \ :uajei Veðrið L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.