Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Page 32
32 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 Helgarblað DV Uppalendur þurfa að hafa ýmislegt í huga þegar börnum er komið til manns nú á tímum. Áreiti og skila- boð berast börnunum úr öllum áttum og eiga auðvitað þátt í að skapa sjálfsmyndir þeirra. Mikið hefur verið talað um ímyndaráreitið sem stúlkur verða fyrir úr öllum áttum en hvað með strákana? Hljóta þeir annað uppeldi en stelpur og ef svo er af hverju? DV hafði samband við nokkrar strákamömmur. „Ég á enga systur en fjóra hálfbræður og mig dreymdi aiitafum að eignast stráka. Skituga stráka eftir útleiki og fátbolta. Nú á ég tvo og hér á heimilinu leggjum viö mikla áhersiu á opin tjáskipti i fjölskyldunni. Strákarnir verða að fínna að þeir geta komið til beggja foreldra, rætt sln mál af einlægni og fengiö viðbrögð og ráðleggingar jafnt hjá pabba sem mömmu. Mér ieiöast stimplar eins og„mjúkir“ eöa„haröir" menn, reyni heldur að rækta og ala upp góðar manneskjur. Svo predikum við lltið hér en látum verkin taia. Þeir hafa aiist upp við að pabbi og mamma eru jafnir og fullgildir einstakiing- ar; bæöi vakna til þeirra á nóttunni efeitthvað bjátar á, fylgja þeim I skólann, á fótboitaæfíngar, þurrka tárin, kyssa á bágtið og líta yfir heimaverkefnin. Bæði borga reikingana afheimilishaldinu, leggja áherslu á umræður og friö- samlegar lausnir frekar en rifrildi og uppgjör, láta verkin tala eins og ég segi. Mér virðist mln kynslóð eða aö minnsta kosti þeir sem ég umgengstyfirleitt hafa þetta svona; bæði kynin bera nákvæmlega jafn mikla ábyrgð á börnun- umog uppeldi þeirra. Fráskildir foreldrar þarmeö taldir. Þess vegna er ég nokkuð bjartsýn á þessa kynslóð sem núerað vaxa úr grasi. Ég er dugleg að kyssa strákana mlna og knúsa og hef bent þeim sérstakiega á að rækta vini sina afalúð og halda áfram I iþróttum því i okkar samfélagi fara karlmenn oftafsvo miklum krafti I iífsgæöakapphiaupið að þeir gieyma að þeir eru manneskjur og maöur er manns gaman - leggja allt ofmikla áherslu á fyrirvinnuhiutverkið. Ég vil ekki að minir strákar upplifí slna karl- mennsku og meti eftir hvernig þeir skaffa, ég vii frekar að þeir rækti ísér manneskjuna. Auðvitað erýmisiegt í samfélaginu sem gerir þetta stundum strembið og vaktina ansi stöðuga; ekki er skortur á fíflalegum og óraunverulegum amer- ískum dellumyndum semýtaá aðrar hugmyndir en þá er bara að hlæja með þeim og benda þeim á hvað þær áherslureru fárántegar- ekki predika. í fréttum er iðullega kynnt hversu stelpur séu strákum fremri I skóla en þegar maður skoðar málið biasir við að skólakerfíð er meira og minna miðað við stelpur. i fyrstu bekkjum grunnskóia gengur til dæmis alltútáað skreyta og lita bækur, eldri strákurinn minn er góður námsmaður en hefur ekki vitund gaman afþessari skreytiiist. Fyrirmæiin„reiknaðu tvö dæmi og litaðu svo myndina" voru að gera hann vitiausan. Verkefnin reyndustþannig ekki nógu krefjandi en með orkuna ólgandi I kroppnum er þeim svo skipað að sitja kyrr- ir og vera stilltir. Ég er strákamamma og held upp á stráka, ég vilað þeir njóti sln á eigin forsendum." Sigríður Arnardóttir dagskrárgerðarmaður og synir hennar Haraldur og Kjartan. Jafnréttissinnaður strát „Ég á 24 ára dóttur og son á þrettánda ári svo ég get taiaö um barnauppeldi í aldarfjórðung eða svo. Dótt- ur mína tók ég með mér til Noregs og þar vorum við I fimm ár. Norðmenn hafa allt annað viöhorf til barna og gildismat en við, þeir eru nefnilega ákaflega barn- vænir. Þar þykir sjálfsagt að hætta i vinnu klukkan þrjú á föstudögum til að geta verið með börnunum í leik og starfí heima eða úti við. Hér er samfélagsmynstrið allt annað og áður en maður veit er maður skollinn inn I það. Á íslandi er eiginiega ekki gert ráð fyrir aö fullorðnir séu yfirleitt aö stússast með börnum sínum. Að ég tali nú ekki um markaöshópinn börn, ég var rétt I þessu að bera aug- lýsingaáreitið út í tunnu. Það er alltaf verið aö krafsa i krakkana. Svo eru þaö myndböndin og biómyndirnar - maður getur illa stjórnað því sem krakkar eru að horfa á. Það eina sem maður getur gert er að benda á hversu óraunverutegur og tilbúinn sá heimur er sem þeim er kynntur þar. Sem betur fer hefur sonur minn mjög gaman af stuttmyndagerð og þá lærir hann auðvitað á brellurnar og sér í gegnum gervið og vitleysuna. Það hjálpar I baráttunni gegn óraunveruieikanum og vitleysunni sem áreitið býður upp á. Þá ræðum við mæðgin gjarnan um hvernig hlutunum er breytt og I hvaða tilgangi. Hann er alinn upp afbáðum foreldrum en vanur því að ég sé annað hvort í námi eða vinnu, þekkir ekki til heimavinnandi móður. Mér fínnst hann töluvert jafn- réttissinnaður og I samræðum okkar við kvöidmatar- borðið finnst mér einmitt svo gaman að kynna mér viðhorfhans. Hann er mjög viökvæmur fyrir kyn- þóttafordómum, fáfræði og telur vinkonur sínar fuila jafningja sina og hinna strákanna. Hins vegar er hann l heimilisstörfum eins og bæði steipur og strák- ar á hans aldri; það biða mln ekki beinlínis bónuð gólfþegarég kem heim úr vinnunni. Hlutverk mitt er auðvitað fyrst og fremst að koma honum til manns, tlminn leiðir i Ijós hvert leið hans liggur. En í nútlmasamfélagi held ég að foreldrar verði að leggja áherslu á menntun, sinni bóknámi, í þessum heimi gengur orðið allt út á menntun." Arnþrúður Karlsdóttir útvarpskona og sonur hennar Einar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.