Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2005 i 1 Nakin golfkona á dagatali Einafþekktari golfkonum Evrópu, Sophie Sandolo, hef- ur valdið mikilli hneykslan í golf- heiminum eftir að hún fór úr köflóttu buxunum og sat fyrir nakin á frekar klámfengnu daga- tali. „Golfíþróttín þarf meiri umfjöllun, glamúr og nýja ímynd," segir Sophie, sem í augnablikinu er númer 44. á lista Evróputúrsins. „Ég vona að þetta tillegg mitt muni opna fleiri dyr og gefa íþróttínni sem ég elska meiri umfjöllun en verið hefur." Ræninginn villtist og kom til baka Börnin byrgja Ijótleikann inni í sér „Það er ýmislegt sem brennur á fólki um það sem betur mætti fara um hver áramót. í seinni tíð hefur mér fundist að ungir foreldrar reyni mjög mikið að vera með börnum sínum þó svo að sam- búðin gangi ekki eins og vera Ingveldur Sigurðardóttir veltir fyrir sér fjölskyldulífí á Islandi. Þroskaþjálfinn segir skyldi. Viðhorf til skilnaða eru breytt, fólk er ekki eins reitt út í hvort annað og hugsar meira um að vanamáiin lendi ekki á börnunum. Það er mikil breyting frá því sem var. Fjölskyldumynstr- ið í dag, þar sem að báðir foreldr- ar vinna úti, er um það bil 30 ára gamalt þannig að sú breyting er ekki svo ný. Það er annað sem kemur þarna inn, til að mynda bæði sjónvarpið og tölvuvæðing með tilheyrand ljótleika. Þarna er eitthvað til að hræðast því það er mjög erfitt að fylgjast með börn- um hvað þeetta varðar. Þau eru oft komin heim á und- an foreldrum og hafa því tækifæri til að skoða ýmislegt. Þarna skapast aðstæður sem þau geta nýtt sér og þora síðan ekki að segja frá og líður illa yfir einhverju sem þau hafa séð. Það er því frumskilyrði að börnin komist ekki inn á þessar ljótu slóðir. Við þekkj- um það öll að feía leyndarmál fyrir foreldrum okkar, sem ekki hefur alltaf tekist. Ef okk- ur gæti tekist að eiga vináttu barna okkar þá værum við mjög vel sett.“ Abi Titmuss, breska hjúkrunarkonan sem varð fræg fyrir þátttöku sína í heimaklámmynd þekktrar sjónvarpsstjörnu í Bretlandi, ætlar að skrifa ævisögu sína. Fer í rúmið með hverjum sem er ef viðkomandi er frægur fyrir eitthvað. Skiptir litlu máli hvort um karl eða konu er að ræða. Vopnaður glæpa- maður sem rændi bens- ínstöð í Vancouver í Washington-fylki í Bandaríkjunum kom aft- ur á stöðina og spurði tíl vegar. Hinn 22 ára gamli ræningi í lagði á flótta á rauðri Honda-bifreið með lögregluna á hæl- unum. Honum tókst að losna undan lögreglunni en villtist á sveitavegum í nágrenninu. Hann ákvað því að stoppa á næstu bensínstöð og spyrja til vegar. Hann tók víst ekki efth því að um sömu stöð var að ræða og hann hafði rænt hálftfma áður. Afgreiðslufólkið lét lög- regluna vita sem hand- tók manninn skömmu síðar. Annað klám- myndband með Hilton Rick Salomon, fyrrverandi elskhugi Paris Hilton, hefur í hyggju að gera op- inbert annað klám- myndband með Hilton en hið fyrsta, sem verið hefur til sölu á netinu, hefur gert hann að milljónamær- ingi. Hilton, sem dvelur nú með fjölskyldu sinni á Hawaii, mun ekki vera skemmt yfir þessum áform- um Ricks. Hann hefur hins vegar tjáð vinum sínum að klámmynd númer tvö sé tilbúið í dreifingu. Fyrra myndbandið komst í sögu- bækur sem sá hlutur á net- inu sem mest var leitað að. Gitte Nielsen nakin í Big Brother Danska kyn- bomban Birgitte Nielsen stóð við orð sín í bresku stjömuútgáfunni af Big Brother og skelltí sér nakin í vatnsnuddpott- inn strax á öðr- um degi. Það var aðeins módelið Caprice sem kom með henni í pottin, en var þó í bikiní. Birgitte, sem einkum er þekkt fyrir sam- band sitt við leikarann Silvester Stallone og nokkr- ar B-myndir, hlaut mikla athygli í Bretlandi fyrir vikið og er nú í hópi þnggja þátttakenda í Big Brother sem taldir em eiga mesta möguleika á sigri. Abi æflar aö netna fræga rekkjunautana sína Árið 2004 var ár Abi Titmuss, tæplega þrítugrar breskrar hjúkrun- arkonu sem varð fræg, eða alræmd, í heimalandi sínu er hún tók þátt í heimaklámmynd Johns Leslie, þelcktrar sjónvarpsstjömu og fyrrverandi umsjónarmanns þáttarins „This Morning". í myndinni sést Abi í kynmökum með Leslie og síðan óþekktri svartri konu. Abi hefur verið iðin við að kasta klæðum í breskum fjölmiðlum síðan þá og sofa hjá hverjum sem er, svo ffamarlega sem viðkomandi er fræg- ur fyrir eitthvað. Skiptir litlu máli hvort um karl eða konu sé að ræða. Nú hefur Abi ákveðið að gefa út ævisögu sína þar sem allir rekkju- nautamir verða nefiidir á nafii. Sem fyrr segir er Abi Titmuss hjúkrunarkona að mennt og starfaði sem slík um skeið. Hún fékk síðan tækifæri í sjónvarpi sem þula í þátt- unum „Hell’s Kitchen”. Eftír að heimaklámmyndin komst í hámæli og var dreift á netinu var Abi rekin úr þáttunum en hún landaði fljótt öðru starfi sem kynnir á „léttblárri" sjón- varpsrás í Bretlandi. fyrirhugaða bók hennar en sá nýjastí, gamanleik- arinn David Walli- ams sem er stjama Little Britain-þátt- ana, mun vera í stóm hlutverki í bókinni. _ _______ ________ „Mannætan Abi David Walliams Titmuss mun op- Gamanleikarinn inbera röð af DavidWalliams.hér „kinkí“ kynlrfsleikj- t»vi^n,ereinn ■> ,.... þeirra erkemurvið um með Little sö Britain-stjörnunni David Walliams,1' segir í umfjöllun blaðsins. „Hin kynóða glamúrstúlka er að selja sjóðheitar endurminningar sínar og lýsingar á sambandi sínu við heitasta nafnið í gamanleik. Bóka- heimurinn sleikir út um.“ Svaf hjá David Walliams í breska blaðinu News of the World um helgina er umfjöllun um nýjasta rekkjufélaga Abi Titmuss og Hæfileikaríkur í rúminu Haft er eftir ónefndum heimild- armanni í News of the World að Abi hafi greinilega verið hrifin af hæfi- Abi Titmuss Hefur verið dugleg við að koma fram nakin i kjölfar frægðarinnar. leikum Walliams í rúminu. „Hún segir að hann sé stórkostlegur og lætur þess getið að hann sé einnig svoldið „kinkí". Og ef kynlífströllið Abi Titmuss heldur að hann sé „kinkí" getum við varla beðið," seg- ir blaðið. Sefur hjá öllum Að sögn blaðsins bíður nú heil vetrarbraut af stjörnum þess með öndina í hálsinum að bók Titmuss komi út, því sem fyrr segir hefur hún verið dugleg við að hoppa upp í rúm- ið með hverjum sem er. Meðal annars er nefrid til sögunnar glæsileg ljóska, sem er stjarna dramatískrar sjón- varpsþáttaraðar á ITV-stöðinni, sem var áköf í að komast upp í rúm með Abi. Og hún á aðra safaríka sögu um karlstjömu sem vildi alltaf að hún klæddist sem lögreglukona áður en þau fóm saman í rúmið. Útgefendi óskast Abi Titmuss er nú að leita að út- gefenda fyrir bók sína en hún vill fá milljónir króna í fýrirframgreiðslu. I bókinni mun hún einnig greina frá brottrekstri sínum úr sjónvarpi í kjölfar hneykslisins í upphafi ársins er fyrrgreind heimaklámmynd komst í sölu á netinu. Einnig mun hún ætla að greina frá kókaínfikn sinni. Einn sem þekkir til segir: „Mið- að við hina villtu tíma sem Abi hefur lifað er alveg ömggt að bókin verði metsölubók." Foreldrar í Texas fengu samviskubit Stjarnan úr myndinni Betty Blue Sátu eftir með dóttur sinni í skólanum Bfllinn fór ekki í gang þannig að dóttirin kom of seint í skólann og var látin sitja eftir í refsingarskyni. Foreldrar hennar fengu samviskubit og ákváðu að sitja eftir með dóttur sinni. Þetta átti sér stað í gagnfræða- skóla í Texas. Foreldrarnir, Susan og Steven Manis segja í samtali við AP-frétta- stofúna að það hafi verið þeirra sök að dóttirin, hin 13 ára gamla Jessica Dunkley, hafi þurft að sitja eftir. Því hafi þau ákveðið að öll fjölskyldan skyldi deila eftirsetunni með henni. Eftirsetan kom til vegna þess að Jessica hefur komið sex sinnum of seint í skólann á tveggja mánaða tímabili en foreldrarnir kenna um bílskrjóði fjölskyldunnar sem oft vill ekki fara í gang. „Það var dáldið Bíllinn bilaði Dóttirin fékk eftirsetu afþvi bill- inn bilaði, en hvað með að taka skólarútuna? neyðarlegt að fá foreldra mína með mér í skólann, en ég er stolt því að þau stóðu með mér,“ segir dóttirin og er nokkuð undrandi á þessu öllu saman. Meðan á eftirsetunni stóð var fjölskyldunni gert að skrifa upp kaflann um góða framkomu úr handbók skólans. Dalle giftist fanga í frönsku fangelsi Franska kvikmyndastjarnan Be- atrice Dalle hefur giftst ónefndum fanga í Frakklandi. Athöfnin átti sér stað í síðustu viku í Hermitage- fangelsinu í borginni Brest. Dalle varð heimsþekkt fyrir hlutverk sitt í myndinni Betty Blue árið 1986 en síðan þá hefur ferill hennar síður en svo dans á rósum. Dalle, sem áður var gift rappar- anum Joey Starr, hefur án árangurs reynt að ná fyrri frama í leiklistinni. Hún er ekki ókunnug glæpaheimin- um því frá árinu 1991 hefur hún ítrekað komið við sögu lögreglunnar í Frakklandi. Það ár var hún hand- tekinn fyrir skartgripaþjófnað er hún sást stinga skartgripum niður í leðurstígvél sín í búð í París. Árið 1996 var dómur yfir henni fyrir Beatrice Dalle Varðheimsþekktfyrirhlut- verk sitt imyndinni Betty Blue árið 1986 en siðan þá hefur ferill hennqr síður en svo verið dans á rósum. kókaín- og heróínneyslu strikaður út úr bókum franska dómkerfisins svo hún gæti unnið í Bandaríkjunum. Og 1999 var hún handtekin í Miami fyrir að hafa kókaín og heróín í fór- um sínum. Ári seinna var hún dæmd fyrir að ráðast á lögregluþjón í París.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.