Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 LlfíO eftir vinnu DV MASTERCARD FORSÝNING, 2 FYRIR 1, KL. 8 Sýnd kl. 6 og 9.10 Episk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leíkstjóranum Oliver Stone. Langa trúlofunin (Un long dimanche de fiancailles) GrjÓthaltu kjafti Sýnd kl. 5.30, 8 (iais Toi) og 10.30 Sýndkl. 10.15 Tíinefnd til 5 Óskaisverðiauna þ.á.m. besta mynd, oghandrit Tkiriré: Þ.P FBL SIDEWAYS „Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL ***** 10.40 Sýnd kl. 5.50 **** sv Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... Ijúf kvikmyndaperla." MASTERCARD FORSÝNING, 2 FYRIR 1, KL 8 MJEXAMDER. STÆRST* >>JÖBS6GS ALLRA TÍMA VAR : Episk stórmynd sem fólk verður a Frá leikstjóranum Oliver Stone. Sýnd kl. 5, 8.30 og 10.20 b.i. 14 Sýnd i LÓXUS VIP kl. 10.20 nd ki. Sýnd kl. 5.45 og 9 Sýnd kL S.45 og 10.20 Kl. 4, 6, 8 og 10 ÖX SlMI S64 0000 - www.smarahio.ls Kl. 4,6, 8 og 10.10 B.i. 14. ára | Kl- 3.45 Og 5.45 ísl. tal kl. 6 & 8.15 enska Sýnd kl. 10.30 «1 Hljómsveitin Bloc Party er í efsta sæti vinsældalista breska tónlistartímarits- ins NME með lag sitt So Here We Are. Þar með slá þeir út Kaiser Chiefs sem var á toppnum (síðustu viku.The Futureheads er í öðru sætinu og New York-rokksveitin Interpol (þv( þriðja með lagið Evil. LCD Soundsystem kemur ný inn í tíunda sætið. 1. Bloc Party - So Here We Are The Futureheads - Hounds Of Love Interpol - Evil Kaiser Chiefs - Oh My God Doves - Black And WhiteTown Willy Mason - Oxygen The Killers - Somebody Told Me Maximo Park - Apply Some Pressure Idlewild - Love Steals Us From Loneliness LCD Soundsystem - Daft Punk Is Playing At My House Vegna kristilegs uppeldis veit leikkonan Salma Hayek fátt erfiðara en að leika nakin i ástaratriðum. Hún segir að sig langi að drepa sig í hvert skipti sem brjóst sín sjást á skján- um en lætur sig samt hafa það. Nekt og kynlíf nauðsyn Leikkonan fagra Salma Hayek segist spá f að taka eigið líf í hvert skipti sem hún sjái ber brjóstin á sér á hvíta tjaldinu. HoUywood-stjarnan varð að afklæðast er hún lék á móti Ant- onio Banderas í kvikmyndinni Desperato 1996 en hún segir reynsluna hafa verið sér afar erfiða vegna kristilegs uppeldis. „Allir segja að ástaratriðin séu svo falleg en ég hata þau. í hvert skipti sem ég birtist nakin á skjánum langar mig að drepa mig.“ Salma segist þó vita að nekt og kynlíf séu nauðsyn- legur partur af spennumyndum. „Þegar ofbeldið er mikið verður að krydda kvikmyndina með smá ást,“ segir leikkonan sem ætlar að mæta á óskarsverðlauna- hátíðina. Salma var tilneftid sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Frida árið 2002. Þetta árið mun hún hins vegar veita verðlaun á hátíðinni. Leikkonan fékk draum sinn uppfylltan þegar hún lék á móti leikaranum Pierce Brosnan í myndinni After The Sunset en hún hefur viðurkennt að hafa ver- Salma Hayek Leikkonan þykir ein kynþokka- fyllst í bransan- um en vildi samt alltafveraíföt- umþegarhún leikur. ið hrifin af honum síðan hún var unglingur. í myndinni varð hún hins vegar að leika hálfnakin á móti honum í ástaratriðun- um en hefur líklega látíð sig glöð hafa það. „Ég hefði aldrei trú- að því að ég ætti eftir að leika á móti Brosnan. Þetta er gamall draumur sem rætíst.“ Salma, sem er 38 ára, hættí með leikaranum bandaríska Edward Norton á síðasta ári en þá höfðu þau verið saman í fjöldamörg ár. Síðan hefur ekki spurst mikið af ástarlífi hennar en Salma þykir ein kynþokkafyllsta leikkonan. Ætlar að slá aftur ígegn Idol-dómarinn og popp- stjaman fyrrverandi Paula Abdul heldur enn í vonina um að slá aftur í gegn. Paula segist vilja fá sinn skammt og vera orðin leið á að hjálpa öðrum að slá í gegn. Húnvarafar þekktí kringum 1990ogiðar nú í skinn- inuaflöngun að komast aftur á sviðið. „Ég sakna tónlistarinnar og dansins. Þegar ég fer af stað aftur yrði það allt öðruvísi. Ég hef haft nógan tíma til að hugsa málið og hef tekið ákvörðun um áttína sem ég stefití í.“ Stefnirá uppistandið Leikarinn Christian Slater er að spá í að snúa sér að uppi- standi. Slater tók nýlega þátt í uppsetningu á leikrit- inuOneFlewover the Cuckoo’s Nest í London og líkaði svo vel á sviðinu að hann er að spá f að leggja það fyrir sig. Hann hefur sett sig f samband við Mackenzie Crook, sem lék GarethíThe Office, ívonum aö fá hann til að kenna sér á grfit- ið. Christían skildi við eiginkonu sína f síðasta mánuði en þau höfðuveriðgiftí fjögur oghálftár. Kate aftur með dópistanum Kate Moss hefur greinilega ekki tekist að slita sig frá dópistakærastanum Pete Ooherty. Til rokkarans sást eft- ir tónleika sveltinnar Baby- shambles. Vltnlsegja hann hafa verið út úr heiminum enda reykjandi heróln. A meö- an eyddi Kate kvöldinu með Elton John, Karli Lagerfeld og Yoko Ono á Dior-tískusýningu. „Hann tók i hönd mina og ég fann að hann er bara bein og skinn," sagði aðdáendi Babyshambles.„Hann benti á bolinn minn og sagðist eiga alveg eins, nema hans Kate Moss Fyrirsæt■ an vill hanga með dópistanum. Pete Doherty Svona lltur gaurinn sem Kate velur sérút. væri öðruvisi. Hann vissi ekkert i sinn haus og með bauga nið- ur á kinnar." Eftir tónleikana hitti Pete of- urfyrírsætuna. Ljósmyndarar náðu myndum afparínu labbandi niðrí í bæ. A mynd- inni sést Pete reykja eitthvað sem sagt er vera heróín en Kate gengur á undan, algjör- lega áhugalaus um kærastann. Vinir og ættíngjar Kate hafa grátbeðið hana um að slita sambandinu. Fyrírsætan hefur gert sitt besta en virðist alltaf fara tílhans aftur. Amma Brads Pitt segist fullviss um að Brad og Jennifer Aniston nái saman aftur Skilnaðurinn er tímabundið ástand Að mati ömmu Brads Pitt eru miklar líkur á að Brad og Jennifer Aniston taki saman aftur. Breska blaðið The Sun hafði samband við ömmuna, Betty Russell, sem segist viss um að ástandið sé aðeins tímabundið.„Brad ogJen passa fullkom- lega saman og hafa alltafveríð afar hamingjusöm, “ sagði amman og viður- kenndi að fréttirnar um skilnaðinn hefðu komið eins og þruma úr heiðskýru lofti. „Ég trúði ekki mínum eigin eyrum þegar hann hríngdi i mig og sagði mér fréttirn- ar. Hann hafði aldrei áður gefið í skyn að eitthvað værí að isambandi þeirra. Þau verða að ná aftur saman, annars eru þau að fórna svo mikilli hamingju. Þau verða bara að fá tíma tíl að hugsa sig um og þá munu þau komast að því hve mikið þau sakna hvors annars. Ég vona það sannar- lega,"sagði Betty en vildi ekkert tjá sig um ástæður skilnaðaríns. Svo virðistsem einhver von sé til að hjónakornin nái aftur saman þarsem þau sáust á rómantísku stefnumóti i Hollywood i vikunni. Vitni segja þau hafa litið út fyrír að vera afar ástfangin. Ofurhjónin í j§r\ Hollywood Svo virðistsem einhver von sé ÆÉmM - um að pariðnái ■E, i aftur saman þar V ' J-' sem þau sáustá fj - rómantisku jp’ # ■ stefnumótií Hollywood í vik- \% unni. VI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.