Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Blaðsíða 29
DV Lifið eftir vinnu FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 29 Jakob Frímann Magnússon fer mikinn í harkalegri gagnrýni sinni á RÚV. Hann talar þar fyrir hönd margra tónlistarmanna sem eru stofnuninni afar reiðir vegna þess að engin verður forkeppnin fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Rúnar Gunnarsson segir engan pening til en Jakob segir það hins vegar vera dæmigerðan fyrirslátt manna sem búi í vernduðu umhverfi. „Á Stöð 2 yrðu menn mis- kunnarlaust reknir fyrir hyskni og verkkvíða ef menn voguðu sér að láta jafn stór og mikilvæg tækifæri sér úr greipum ganga.“ hún á annað borð geta réttlætt tilvist sína. Hér þýðir ekkert að væla um fjár- skort. Þú ferð bara og sækir fjármagnið sem þarf, ef þú þykist á annað borð vera að vinna fyrir kaupinu þínu.“ Hann bendir á að í gegnum tíðina hafi þetta verið eitthvert þakklátasta sjónvarpsefni hvers árs. „Og satt að segja fyrir neðan allar hellur að ekki skuli fara fram eðlileg síun á hug- myndum í þessu samhengi. Það sem velst í þessa keppni kemur jú fyrir augu og eyru mörg hundruð milijdna áhorfenda og aðeins það besta er nógu gott. Að tefla ár eftir ár fram höfunda- verkum óþekktra höfunda sem aldrei hafa fengið að máta sig við alþýðuskap eða markaði af neinu tagi er auðvitað ávísun á slælegt gengi eins og komið hefur í ljós, sama hversu góðan flytj- anda kann að vera hægt að toga með." Inniskórnir í Efstaleiti Að mati Jakobs er enginn skortur á mönnum sem gætu fjármagnaö, skipulagt, sviðsett og fiamkvæmt glæsilega undanúrslitakeppni fyrir Sjónvarpið. „Úr því að slíkir menn finnast ekki innan stofnunarinnar lengur, ber að taka þetta úr húsi. Liðið á Stöð 2 skýtur þessu fólki auðvitað al- gerlega ref fyrir rass með sínum viku- legu Idol-útsendingum og þar yrðu menn miskunnarlaust relaúr fyrir hyskni og verkkvíða ef menn voguðu sér að láta jafn stór og mikilvæg tæki- færi sér úr greipum ganga. Það er því spuming hvort ekki væri réttast að vísa þessu máli til Stöðvar 2 og fela þeim að annast framkvæmd málsins þar til hægt verður að sparka inniskónum í Efstaleitinu út í hafsauga." jakob@dv.is Fundur blaðamanna um orð og ábyrgð „Tilefni þessa fundar hjá Blaða- mannafélaginu er augljóst, þetta sem gerðist í síðustu viku. Og ég æda að nálgast það umræðuefiú með tvennskonar hætti," segir Páll Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2. Blaðamannafélag íslands hefur boðað til fundar, svokallaðs Pressukvölds, í kvöld klukkan átta í hliðarherbergi Thorvaldsen- bars. Yfirskrift fundarins er: „Orð og ábyrgð - ábyrgð fréttamanna og vfimubrögð á fjölmiðlum!" Tilefiúð er Pétur Gunnarsson Einn „vitringanna þriggja"sem Cuðmundur Steingrímsson kallarsvo, mun án nokkurs efa hafa ýmislegt um ábyrgö blaðamanna aö segja. Páll Magnússon Ætlar að lýsa því afhverju niö- urstaðan varö sú aö Ró- bert Marshall tók hatt sinn og staf og htetti sem fréttamaður á Stöö 2. augljóslega, líkt og Páll segir, fræg mistök fréttastofu Stöðvar 2 um tímasetningar í tengslum við birtingu lista hinna staðföstu þjóða og svo tímasetningar rflásstjómar- fundar. Þau leiddu svo til uppsagnar Róberts Marshalls. Páli verður með framsögu á fundinum sem og Pétur Gunnarsson skrifstofustjóri Fram- sóknarflokksins og Björg Eva Er- lendsdóttir, fréttamaður á Ríkisút- varpinu. Pétur Gunnarsson er einn „vitr- inganna þriggja" sem Guðmundur Steingrímsson kaUar svo í pistli í Fréttablaðinu í gær þar sem hami leyfir sér að telja þá Pétur og aðra ráð- gjafa Halldórs Ásgrímssonar, þá Steingrím S. Ólafsson og Bjöm Inga Hrafhsson, hljóta að hafa getað gert betur en að leggja það upp sem taktík að Halldór svari ekki I síma í viku og hverfi við svo búið í vikulangt frí. Fað- Bjorg Eva Erlendsdóttir RÚVhefur ekki farið varhiuta afásökunum for- sætisráðherra um óhæf vinnubrögö. ir Guðmundar, Stein- grfinur Hermannsson, skaut svo föstum skot- um á Halldór í síðasta þætti Silfurs Egils þar sem hann tal- aði um að ekki væri heillavænlegt að ntúra sig inni með tómum jábræðr- um og stinga höfuðið í sandinn. Framsóknarflokkurinn, meðal annarra Pétur, hefur haldið því ffam að fjölmiðlar hafi lagt HaUdór í einelti og ffétt Róberts sé birtingarmynd þess. Flokkurinn hefur, samkvæmt heinúldum DV, einnig átaUð vinnu- brögðin á RÚV og mun Björg Eva vís- ast svara fyrir það. „Ég mun fara I þær grundvaUar- reglur sem við höfum tíl viðmiðunar þær er varða ábyrgð fféttastofunnar. Hvar ábyrgðin Uggur hverju sinni og hvemig við bregðumst við verði okkur á í messunni," segir PáU. Hann ætlar að ræða þetta út frá þeim almennu prinsippum sem gUda og svo ætlar hann að leggja út frá þessu tíltekna máU sérstaklega. „Ég mun Iýsa aðdraganda þessa máls og af hverju þetta varð niðurstaðan en ekki einhver aUt önnur. Bregðast má við mistökum með ólflcum hætti." PáU gerir fastlega ráð fyrir því að fyrir blaða- og fréttamenn hljóti að teljast skemmtUegt að skoða á þessu hinar ýmsu hUðar. „Þetta em ömurleg tíðindi og spegla ótrúlegt dáðleysi og verkkvíða umræddra rfldsstarfsmanna. Með þessu er Rfldssjónvarpið í raun að lýsa sig óhæft tíl að gegna skyldum sínum við þessa vinsælu keppni annars vegar og nauðbeygða áskrifendur sína hins vegar," segir Jakob Frifnann Magnús- son tórúistarmaður og furðar sig á ákvörðun Rfldssjónvarpsins að gang- ast ekki fyrir undankeppni hér heima vegna þátttöku fslands í Eurovision- söngvakeppninni. Verður að leita annarra leiða Ingvar Sverrisson situr í Útvarps- ráði fyrir hönd SamfyUdngarinnar en hann segir hafa Jakob Frímann Magnús-1 son Útrúlegt dugleysi þess- [ arar stofnunar sem lýsir sig óhæfa til að gegna skyld- um slnum við keppnin ann-1 ars vegar og nauðbeygða áskrifendur hins vegar. myndast þverpóUtíska samstöðu innan ráðs- ins um að forkeppni yrði haldin. Þetta lét hann færa tíl bókar í fundargerð Útvarps- ráðs. „Fjölmargir tóiúist- armenn höfðu sam- band við mig þegar það spurðist að engin yrði forkeppnin hvemig þetta væri eiginlega með þetta helv... út- varpsráð," segir Ingv- ar. „Getið þið aldrei gert neitt rétt? En þessi tUhögun er byggð á tiUögum for- ráðamanna Sjónvarpsins og þeirra ákvörðun." Ingvar segir þetta reyndar fráleitt og vísar tíl þess að Stöð 2 geti staðið að Idol- keppninni einu sinni í viku með miklum mynd- arbrag. „Burtséð ffá því hvað manni finnst sjálfum þá er fólk að horfa á þetta, kaupa áskrift. Og að Sjón- varpið geti ekki verið með eina slika keppni á ári? Menn ættu þá að skoða það alvarlega að láta einhveija aðra sjá um þetta. Ef við getum ekki rekið þetta og of viðkvæmt er að aug- lýsa þetta og kosta þá verður að huga að öðrum leiðum. I Jónatan Garðarsson Seg- 1 ist ekki vilja koma nálægt 1 ákvörðun hver velst til verks- I ins en mun aö öllum likind- 1 um leiða Islenska hópinn I þegar haldið er utan. [Fá einkaaðUa tíl lað sjá um fram- Ikvæmdina," segir ' Ingvar. Engin peningurtil Jónatan Garðars- son er helstur Eurovision-spekingur innan stofriunarinnar en hann segist hvergi koma nærri þessari ákvörðun né þeirri hver verður svo fyrir valinu þegar tónlistar- maðurinn eða tónlist- armennimir verða valdir tíl að fara tU Úkraínu fyrir íslands hönd. DV hefrir reyndar greint ffá því að Geir Ólafsson hefur þegar boðið sig fram tíl starfans og hefrir pantað fund með Markúsi Emi Antons- syni vegna málsins. „Nei, það er dag- skrárstjóri og hans fóUc sem sér um að ákveða þetta. Svo veit ég ekki meir," segir Jónatan en segir að vel geti farið svo að hann muni, þegar þar að kemur, taka að sér að leiða hópinn utan á keppnisstað. Rúnar Gunnars- son dagskrárstjóri vUdi ekki tjá sig rnikið um máfið. „Við erum að vinna í þessu núna og stutt í að það liggi fyrir hver fer. Við vitum um nokkur góð lög og erum að skoða aUa möguleika. Flytjendur og lagahöfunda. Við verð- um að hafa þetta lágstemmt í ár en það verður meira við að vera að ári. Mig langar tíl þess og vonandi hef ég Geir Ólafsson Hefurþegar boðið sig fram til verksins og hefur pantað fund með Markúsi Erni Antonssyni vegna málsins. Ingvar Sverrisson Þværhendur sín- ar og Útvarpsráðs og segir þverpóli- tlska samstöðu innan ráðsins að for- keppni verði haldin. svigrúm tíl þess. Vitan- lega væri gaman að hafa það á hverju ári en það bara kostar pen- ing," segir Rúnar. Væl fyrir neðan allar nellur Jakob Frímann er þungorður og spyr hvemig þessi „bless- aða stofriun" skU- greini eiginlega forgangsröðun sína? „Það virðist að minnsta kosti aldrei vera vandamál að kaupa rándýrar út- sendingar, tíl dæmis af fótboltasparki utan úr heimi, en þegar kemur að ffamleiðslu íslensks dagskrárefriis af einföldustu gerð, þá skortir aUan móð. Hér þarf að eiga sér stað grafalvarleg endurskoðun á tílgangi og mark- miðum þessarar stofriunar, þykist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.