Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 Fréttir DV Á batavegi Jón Trausti Lúthersson bifhjólamaður hefur verið útskrifaður af Landspítal- anum. Jón Trausti var stunginn með hnííl í síð- ustu viku þegar hann reyndi að verja vinkonu fyrir manni sem hafði of- sótt hana um nokkurn tíma. Stúlkan sagði Jón Trausta hafa bjargað lífi sínu. Hann væri verndar- engill en ekki vítisengill. Heilsa Jóns Trausta er sam- kvæmt stúlkunni ágæt eftir atvikum en hann treysti sér þó ekki í viðtal þegar DV innti hann eftir því. Ráðist var með fólskulegum hætti á tvo menn í Kópavogi á mánudagskvöld. Árás- armennirnir notuðu öxi sem vopn og veittu öðrum manninum alvarlega áverka og tvíhandleggsbrutu hinn. Lögreglan rannsakar málið en samkvæmt heimildum DV var sonur leigusala fórnarlambsins þátttakandi í árásinni. Ágreiningsefnið mun vera 50 þúsund króna leiga. Daqsektir á Hólmavík hitti Rice Davíð Oddsson utanrík- isráðherra hittí Condoleezzu Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna á óformleg- um fundi utanríkisráðherra NATO í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem þau hittust eftír að Rice tók við af Colin Powell. Allir ráðherramir ræddu áætlanir um að NATO tæki að sér verk- efni fyrir Sam- einuðu þjóðimar í friðargæslu í Afganistan í tengslum við þingkosningar þar. Einnig var talað um íraksmál og þjálfun öryggis- sveita. Davíð tók þama þátt í að undirbúa fund síðar í mánuðinum sem Halldór Ásgrímsson og George Bush sitja. Ásdís Leifsdóttir, sveit- arstjóri á Hólmavík, hefur lagt til við hreppsnefndina að farið verði fram á bætur vegna seinkunar vegna byggingar íþróttamið- stöðvar í bænum. Ásdís segir að samkvæmt útboðs- gögnum sé heimild til að fá tafabætur frá verktaka fyrir tafir sem urðu á verklokum urnffam það sem kveðið sé á um í samningi um bygg- ingu íþróttamiðstöðvarinn- ar. Hreppsnefhdin fól Ás- dísi að kanna rétt hrepps- ins til að innheimta dagsektir. Davíð „Við erum bara heppnir að vera á lífi,“ segir Kristján Runólfsson, annar þeirra tveggja sem ráðist var á síðastliðið mánudagskvöld. Kristján var gestkomandi hjá Ómari Traustasyni, vini sínum sem býr á Sæbólsbraut 38 í Kópavogi, þegar fjórir menn réðust á þá með öxi að vopni. Kristján hlaut skurð á höfði eftir axarhöggið og Ómar er tvíhandleggsbrotinn, rifbeinsbrotinn og illa marinn. „Við höfðum farið á bar í sögu. Hann segir hótanir leigusalans nágrenninu til að horfa á leikinn," hafa orðið svo dramatískar að hann segir Kristján og á þar við leik Chel- sea og Manchester City á mánu- dagskvöld. „Ég stíg út úr leigubíl og skyndilega ráðast fjórir menn að okkur. Einn þeirra var með öxi. Ein- hvers konar kjötöxi." Kristján hlaut högg á höfuðið með öxinni og þegar félagi hans Ómar steig út úr leigubílnum var einnig ráðist á hann. Öxin fljúgandi „Ég sá öxina bara koma fljúgandi og svo gaf hann mér rosalegt högg í kviðinn. Svo fylgir hann eftír með öxinni en náði sem betur fer ekki að hitta. Ég held við séum bara báðir heppnir. Ég að vera á lífi og hann að hafa ekki drepið mig,“ segir Kristján. Ástæður árásarinnar eru ljósar, að mati Kristjáns og Ómars, en engu að síður óskiljanlegar. Ómar, sem er öryrki eftir sjóslys sem hann lentí í fyrir nokkrum árum, segist hafa búið á Sæbóls- braut í ein sex ár. Hann hafl alltaf borgað leiguna skilvíslega en ætlaði að flytja út í þessum mánuði. Það hafi nýrleigusali, sem eignaðist hús- ið fyrir um hálfu ári, ekki sætt sig við. Barátta við leigusala „Hún heitír Sigurlaug Williams og vildi fá mig út úr íbúðinni," segir Ómar. „Hún hafði hótað mér fyrr á mánudeginum að hún gætí lofað því að ég færi út í kvöld. Svo kannaðist ég við son hennar sem einn af árásarmönnunum. Mér skilst að hann hafi játað eitthvað af þessu á sig.“ Félagi Ómars tekur undir þessa hafi tekið rafmagnið af íbúðinni. Því hafi þeir orðið að fara út til að horfa á fótboltaleikinn um kvöldið. Blóð úti um allt Þær upplýsingar fengust hjá Lög- reglunni í Kópavogi að lögð hefði verið fram kæra vegna árásarinnar á mánudagskvöld. Ómar og Kristján segja þetta afar alvarlegt mái. Þetta hafi verið tilraun til mann- dráps og það eigi að með höndla sem slflct. „Það var blóð úti um allt á götunni. Tveir sjúkrabílar og lögreglan á svæðinu," segir Kristján. „Klukkan var heldur ekki svo margt. Bara ellefu og öll gatan sá hvað gerðist. Ómar, sem var í óða önn að flytja út í gær, segist ætla að gista hjá bróð- ur sínum þangað til hann flytji í nýja Áverkarnir Kristján er tvíhandleggsbrotinn og rifbeinsbrotinn eftirað hafa fengið öxina Isig. íbúð. „Ég er ekki að flýja af hólmi. Trúi frekar á að sá vægi sem m| h vitið hafi ' meira. Enda frf. mun dóms- H kerfið taka á þessu máli," seg- I ir Ómar. simon@dv.is mig Alvarlegir áverkar Ómar og Kristján voru illa farnir eftir árásina. Ég held við séut bara báðir heppnir. Ég að vera á lífi og hann að hafa ekki drepið Fleiri mæður í fjölmiðlana Svarthöfði var alveg miður sín eftír lestur fréttarinnar á síðu fjögur í DV í gær. Þar steig hugrökk móðir fram og bað böm sín, sem sögð em þekkt of- beldisfólk á ísafirði, að haga sér skikk- anlega og hætta að berja. Lengi hefur það verið lenska í íslenskum fjölmiðl- um að bjóða mæður ekki velkomnar til viðtals. Frekar hringir blaða- og fréttafólk fínu og stóm miðlanna í sér- fræðinga. Fólk sem hefur menntað sig í skóla og þykist vita allt betur. En allt heilvita fólk veit að sérfræðiþekk- ing mæðra er meiri og merkilegri en allra annarra. Þess vegna las Svarthöfði þessa Svarthöfði grein á síðu 4 í DV í gær spjaldanna á milli. „Þið eigið að haga yldair vel,“ sagði mamma krakkanna sem öll eiga sér skrautlega sögu. Lögreglan á fsafirði staðhæfir að þeir eigi í sí- felldum vandræðum með dótturina og báðir synirnir em dæmdir of- beldismenn. Annar þeirra kastaði kæmstu sinni meira að segja út úr bíl sem var á ferð. Mamman hefúr fengið nóg af þessu og blaðamaður DV á skilið Þrjú ayslkinl á tsaflröl vlrftast slfellt komast 1 kast viö lögin. Sá yngsti heftir dæmdur fyrir Ukamsárús, bróölr hans fyrlr Uflátshótanlr og ofbeldi gagnvart konum og elsta systirln er góðkunntngi lögreglunnar sem sc vandræöa. Ragnheíöur B. Jóhannsdóttir segist vona að afh náö hápunkti. Hún blölar tU þeirra aö hætta þessarl vitleysu. Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað bara helvlti gott,“ segir Reynir Traustason ritstjóri Mannllfs.„Ég vona að fólk taki nýja blaðinu jafn vel og þvl fyrsta sem seldist upp. Svo hvíli ég mig á Mannllfi með því aö þvælast með Ismanninn um borg og bæ til að Ijúka við heimildarmyndina um hann.“ þakkir fyrir að bera gæfu til að hringja í hana. Vonandi hafa böm- in vit á því að hlusta á móður sína. Svarthöfði vonar einnig að aðrir fjölmiðlar taki upp mæðrastefnu DV. Þeir miðlar sem eyða mörgum síðum eða ófáum mínútum í póli- tískar fféttir eiga til dæmis alltaf að hringja í mömmur pólitíkusanna. Það er ekki nóg að tala við stjóm eða stjómarandstöðu eða enn einn stjómmálaffæðinginn. Við höfúm margoft heyrt hvað það fólk hefúr að segja. í íraksmálinu ættu til að mynda mæður deiluaðila á þingi að stíga fram og taka þátt í umræðunni. Þjóðin er klofin og það eina sem get- ur sameinað okkur aftur em mæður. Rétt eins og hin hugraka móðir Ragn- heiður B. Jónsdóttir gerði í blaðinu í gær. Við erum öll slegin yfir ofbeldis- fólki sem leikur lausum hala í samfé- laginu. En sama hversu reið við erum Moðir olbeldissystkina biQun þá getum við sofið rótt, vitandi það að allt þetta fólk á mæður. Og þær hafa rétt fyrir sér og munu koma vitinu fyrir grislingana sína fyrr eða síðar. Svaithöföi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.