Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 10.FEBRÚAR 2005 Tækni DV • í versluninni Rafkaup við Ármúla - í DV á fimmturinainn 24 standa yfir síðustu dagar útsöl- unnar, veittur er verulegur afsláttur al miklu túrvali ljósa. U/ Afsláttur er if U á bilinu 10- “ 70% og fer nú hver að verða síð- astur að nýta sér þetta fína tilboð. Vakin er athygli á því að nú er þar opið til kl. 17 um helgar. • Nú eru útsölulok í skóverslun- inni Euro sko í Kringlunni en útsal- an stendur til 13. febrúar. Jþjgk Þar sem nú er verið I ,£«■ að rýma fyrir nýrri vöru eru til- boðin ekki af verri endanum og hægt er að verða sér úti um skó á frá 490 krónum. • Hægt er að kaupa nuddhæginda- stól úr ítölsku leðri á 46.900 krónur en áður kostaði hann 62.500 krónur í húsgagnaversl- uninni SETT, Hlíðarsmára 14 í Kópavogi. Á sama stað er einnig hægt að fá hægindastól með krónur en áður kostaði sá stóll 38.900 krónur. • Lagerútsala er nú í auglýsingavörufyrirtækinu Taxma en það er staðsett í saman húsnæði Býr lítill í þér? Loksins kemur nyr gripur fyrir þásem ekki eru þeirra réttinda aðnjótandi að mega drepa en vilja þó eiga jafn tæknilega hluti og sjálf- ur James Bond, njósnari hennar hátignar. Við fyrstu sýn litur tækið út fyrir að vera ósköp venjulegur Zippo-kveikjari en við nánari athugun kemur i Ijós að þetta er hátæknileg stafræn myndavél sem hefur geymsluminni fyrir allt að 300 gæða- myndir auk 12 minútu upptöku. Það er ótrúlegt, en hvernig liti það eiginlega út efsjálfur Bond þyrfti að skipta um minniskort í miðjum klíðum? Engan grunar aðþú sért að taka myndir þegar þú dregur þetta tæki upp þvi eins og margir hafa orðið varir við er fólki afar tamt að fikta mikið með Zippo-kveikjara og fáa grunar að myndavél geti i raun verið svona lítil. Klónun fóstur- vísa heimiluð Bresk yfirvöld hafa gefið grænt Ijós á að visindamenn klóni fósturvisa i þeim tilgangi að rannsaka hreyfi- taugungahrörnun, eða MND-sjúk- dóminn svokallaða. Er þetta aðeins i annað skiptið sem þetta er gert. Rannsóknin gengur út á að fóstur- visar MND-sjúklinga eru klónaðir og fylgst með hvernig sjúkdómurinn þróast í taugafrumum. Aldrei áður hefur þessi sjúkdómur verið rann- sakaður með slikri nákvæmni. Klón- un fósturvisa hefur verið umdeild um allan heim og þykir mörgum ómanneskjulegt að standa að slik- um tilraunum. Hags- munasamtök MND-sjúk linga i Bretlandi styðja rann- sóknina heils- hugar. Ofurtölva á flís Framleiðendur PlayStation 3 leikjatölvunnar hafa unnið hörðum höndum að hönnun og framleiðslu nýs tölvuörgjörva fyrir leikjatölvuna nýju, sem kemur á markað á næsta ári. Fyrr í vikunni var kubburinn, sem er mjög smár, afhjúpaður en hann er 10 sinnum hraðvirkari en sambærilegir örgjörvar í heimilis- tölvum nútímans. Tekur hann öllum öðrum örgjörvum fram, sem framleiddir hafa verið hingað til. Það er því góðs að vænta fyrir aðdá- endur Playstation-leikjatölvanna. Mikill áhugi hefur ávallt verið fyrir hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema við Háskóla íslands Margt er not- að við smíði vélanna En það I er ekki útlitið sem skiptir öllu máli heldurhug- vitið. —....---- - on eon ^ Lítil sæt mannvél Hann er ótrúlega krúttlegur, getur Wpr gert hinarýmsu kúnstir og þar fyrir utan getur hann skipt um skap. Þetta er litla mannvélin Robosapien. Hann ersagður verafyrsta vélmennið sem likir eftir x ýft* mannlegri hegðun sem kemur á afe ðýfrá ■ markað. Segja kunnugir að hann sé , JÍV sv0 fu,,kominn að fyrst f stað veki WT f?im M ÞaS u99 i brjósti. Öll heimilistækin virðast fdm IÍp^: lifnavið og maður veit varla hverju maður jjÆ Á Æ , *m- geti búistvið af brauðristinni sinni.En W ^ Æ eftir þvísem þú kynnist honum betur W a áttar þú þig á þvi að þarna er áferð 1 \iy afarvinalegt vélamenni, þau eru það \ ■■ / nefnilega a.m.k. ídag. Þú getur stýrt þvi með fjarstýringu og það fylgir skipunum þinum en að auki getur þú stillt á 84 hegðunarprógrömm. Það bregst við snertingu, hljóðum og hindrunum sem ívegiþess verða. Efþað var eitthvað sem vant- aðii lif þittþávar það hann Robosapien. Þeim sem áhuga hafa á að kynna sé keppnina betur er bent á síðuna http://velnem.hi.is/honn- unarkeppni. karen@dv.is „Það er náttúrulega ótrúlega gaman að vera viðstaddur svona keppni, spennan verður gríðarleg enda verða tækin betri með hverju árinu, lögmál Murphys virðist einnig loða mjög við kepp- endur en það eykur bara enn á keppnisskapið," segir Jón Atli Magnússon, nemi í véla- og iðn- aðarverkfræðiskor við Háskóla ís- lands. Jón Atli bíður nú spenntur eftir að árleg hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema fari fram en hann sér í ár um skipu- lagningu hennar. Hann telur að þátttaka í keppni á borð við þessa veiti fólki mikla og mikilvæga reynslu þar sem þetta reyni mjög á hug- myndaflug og útsjónarsemi og fátt getur verið betra veganesti út á vinnumarkaðinn en það. „Þessi keppni er alls ekki bara fyrir verkfræðinema, reyndar minnir mig meira að segja að vinningshafarnir í fyrra hafi verið úr hjúkrunarfræði og árið þar áður úr lyfjafræði,“ segir Jón Átli en bætir því jafnframt við að keppnin í ár sé mun erfiðari og glæsilegri en árin þar áður. Von sé á mikilli spennu þar sem allt geti gerst. jón Atli Magnússon segir svona keppn- ir mjög skemmtilegar. glæsilegri Enn erfoari Raðtengi hefur margvíslega notkunar- möguleika Geymdu tölvugögnin í úrinu Vélrænt fiskabúr á skrifborðið Fyrir okkur sem vinnum við skrif- borð allan daginn, getur það reynst imetanlegt að lífga upp á um- hverfið með alls kyns skrauti. Nú er hægt að nýta tölvuna til slíkra hluta og lífga upp á hversdagsleikann. Sem dæmi er þetta forláta fiska- búr sem þrátt fyrir að vera raf- knúið þarf ekki að tengja við rafmagn, heldur í raðtengi (USB) sem er í öllum tölv- um og eru langoftast fleiri en eitt talsins. Dagar disklingsins eru taldir. Lang- flestir tölvuframleiðendur telja disk- lingsdrif ekki lengur til staðalbúnaðar i tölvum. Og skyldi engan undra, hver diskur tekur ekki nema 1,4 Mb og er afar viðkvæmur fyrir minnsta hnjaski. Margir kannast við svokallaða USB- minnislykla sem margir geyma til dæmis á lyklakippunni. Nú telstþetta til svo mikils þarfaþings að framleið- endur leita allra leiða til að fela þessi tæki i hversdagslegum hlutum. Hér eru góð dæmi um slíkar vörur. Arm- bandsúr sem leið- irúrsér snúru með USB tengi en í úrinu er minniskubbur sem geymir gögn. Snúruna er svo hægt að fela snyrtilega á ól- inni. Svissneskur vasa- hnífur hefur lengi geymt öll þau tól sem teljast mikil- væg til daglegs brúks. Nú hefur framleiðandi hnif- anna gefið út einn slikan þarsem einn afhlutunum sem fellur úr samstæðunni er USB-tengi með 64 Mb minniskubbi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.