Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 13
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2005 13 Brasilískir tölvuþrjótar á Ströndum BrasiKskir tölvuþrjótar réðust á fréttavef Stranda- manna aðfaramótt föstu- dagsins og unnu mikil skemmdarverk. Tölvuþrjót- amir kalla sig LordChaos, en ekki er vitað hvers vegna þeim er uppsigað við vefinn Strandir.is, sem nýtur sívax- andi vinsælda. Vefurinn lá niðri fram eftir degi en var lagaður síðdegis. Niðurstöður blóðprufu liggja fyrir Eiður Smári saklaus Eiður Smári Guðjohnsen, knatt- spyrnustjarna hjá Chelsea og fyrir- liði íslenska landsliðsins í knatt- spyrnu, var ekki undir áhrifum áfengis þegar lögreglan í Lundúnum stöðvaði hann fyrir skömmu. Kvöld- ið eftir að Eiður Smári skoraði glæsi- legt sigurmark Chelsea gegn Everton stöðvaði lögreglan hann þar sem hann var á heimleið og fékk hann með sér á lögreglustöð. Þar var tekin af honum blóðprufa en niðurstöður hennar liggja nú fyrir. „Niðurstaða blóðpmfu hefur staðfest að ég var ekki undir áhrifum áfengis þegar lögregla í Lundúnum stöðvaði bíl minn á heimleið aðfar- arnótt sunnudags í febrúar. Engin eftirmál hafa orðið af þessu at- viki hvorki af hálfu Chelsea né lögregl- unnar," segir Eiður Smári í yfirlýsingu til íslenskra fjölmiðla. Nákominn ættingi Eiðs Smára sagði við DV að lögregluþjónninn sem stöðvaði Eið hefði sagt honum að hann ætíaði að selja frásögnina til I Eiður Smári Ekki undir áhrifum breska dagblaðsins The | Þegar lögreglan stöðvaði hann. Sun. „Óvand- aðar og uppblásnar frásagnir gulu pressunn- ar í Bret- landi em fyrirbæri sem > fssí •f okkur knattspyrnumönnum lærist að leiða hjá okkur," segir Eiður um leið og hann harmar að íslenskir fjölmiðlar skyldu hafa gert þessar fréttir að sínum. „Sérstaklega þykir mér leitt ef ungt fólk á íslandi hefur fengið ranga mynd af mínu framferði af þeim sökum." „Sem fyrirliði íslenska landsliðsins og sem knatt- spyrnumaður með Chelsea hef ég skyldum að gegna, sem ég reyni að standa undir af fremsta megni," segir ís- lenski fyrirliðinn. „Ég leitast við að _____________vera sú fyrirmynd ungu fólki, hvar sem er og sérstaklega á íslandi, sem José Mourinho Engin eftir- I mér ber að mái hjd Chelsea út afEiði. | Vera." Börn fái stvrk en ekki félog Framsóknarmenn í Mosfellsbæ vilja að felldir verðir niður styrkir til íþrótta- og tóm- stundafélaga vegna barna og unglinga og í stað- inn greiddir styrkir beint til iðkend- anna sjálfra. Sex til tólf ára börn fái 10.500 króna styrk og ung- lingar þrettán til átján ára 15.500 krónur. Framsókn- armenn segja samninga við félögin vera jafn mismun- andi og þeir eru margir „og því óljóst að fulls jafnræðis sé gætt milli félaga". Sam- þykkt var í bæjarstjóm að halda núverandi fyrir- komulagi í eitt ár og skoða framhaldið síðar. Keflavík Tveir ökumenn vom teknir fyrir ölvunarakstur innanbæjar í Keflavík í gærnótt. Annar ökumaður- inn var stöðvaður við al- mennt eftirlit. Hinn öku- maðurinn var tekinn eftir að hafa keyrt utan í annan bíl. Báðir aðilar vom teknir færði á lögreglustöð í yfir- heyrslur og blóðsýnatöku. Að því loknu var þeim sleppt. Þá vom tveir öku- menn teknir fýrir of hraðan akstur innanbæjar í Kefla- vík. í báðum tilvikum vom ökumennimir sektaðir. Ríkisskatt- stjóri sýknað- uraf meið- yrðakæru Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri var í gær sýknaður af kæru dansks manns sem taldi ummæli Indriða um sig og fyrirtæki sitt hafa verið æmmeið- andi og valdið sér og fyrirtækinu skaða. Indriði kallaði mann- inn skattasniðgöngu- sérfr æðing í grein í tímaritinu Tíund og seinna í Morgunblaðinu sem að mati héraðsdóms er ekki það sama og að kalla menn skattsvikara. Fyrirtæki mannsins hafi að auki verið gjaldþrota og því hafi ummæli Indriða engu um breytt. elsta oo oiesto loltldiljóoisveit loodsins r ífá Vestmannieyjum 'Klúbbnuui vid líu inbrú augardaginn 5. mars 2 00 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.