Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 61
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 61 Bragi Ólafsson rithöf- undur Braga þykir skemmtilegast að keyra um og hlusta á tóniist. Bragi Olafsson n\iu iii Fullt nafn: Bragi Ólafsson. Fæðingardagurog ár: 11. ágúst 1962. Maki: Sigrún Pálsdóttir. Böm: Hrafnhildur, Konráð og Hákon. Bifreið: Audi. Starf: Rithöfundur. Laun: Um 200 þúsund á mánuði. Áhugamál: Tónlist og bókmenntir. Hvaö hefur þú fengið margar réttar tölur í Lottóinu? Ég hef ekki spilað í mörg ár, held ég hafi aldrei fengið rétta tölu. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Keyra í bíl og hlusta á músík. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Þurfa að fara með hluti í viðgerð. Uppáhaldsmatur: Fiskur. Uppáhaldsdrykkur: Kaffi. Hvaða (þróttamaður finnst þérstanda fremsturídag? Þórey Edda. Uppáhaldstfmarit: Vogue. Hver er fallegasta kona sem þú hefiir séð fyrir utan maka? Dóttir hans Serges Gainsbo- urg. Ertu hlynntur eða andvfgur rfkisstjóminni? Mjög andvígur. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? George W. Bush. Uppáhaldsleikari: Jim Broadbent. Uppáhaldsleikkona: Stephane Audran. Uppáhaldssöngvari: Mark E. Smith. Uppáhaldsstjómmálamaðun Jose Luis Rodriguez Zapatero. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Homer Simpson. Uppáhaldssjónvarpsefni: Alls kyns fræðslu- þættir. Ertu hlynntur eða andvfgur veru vamarliðs- ins hérálandi? Andvígur. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rás 1. Uppáhaldsútvarpsmaður. Eiríkur Guðmunds- son. Stöð 2, Sjónvarpið eða Skjár einn? Sjónvarp- ið. Uppáhaldssjónvarpsmaður Kristján Krist- jánsson. ÚTSÖLULOK! 20% aukaafsláttur við kassa GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Uppáhaldsskemmtistaður Sirkús. Uppáhaldsfélag f fþróttum: Leeds United. Stefhirðu að einhverju sérstöku f framtfðinni: Eignast fleiri geisladiska. Hvað ætlar þú að gera f sumar- frfinu? Vera úti í garði heima hjá mér. 100 aukamiðar* á Eddie Izzard Eins og kunnugt er verður hinn heimsfrægi uppistandari Eddie Izz- ard með tvær uppi- standssýningar hér á landi í næstu viku. Sýn- ingamar verða miðviítu- tdags- ogfimmtu- 1 .dagskvöld á ' Broadway en t fyrir löngu er orðið uppselt á sýningamar. Þorsteinn Guðmundsson Hitar upp fyrir Eddie Izzard. Nú hefur verið tilkynnt að 100 aukamiðar verði til sölu, 50 á hvora sýningu. Þessir miðar verða seldir í versl- unum Skffunnar í dag fiá klukkantfu. Einnig hefur verið tíl- kynnt hveijir munu hita upp fyrir Izzard á sýning- um hans. Það verða þeir ^ k'* Þorsteinn Guðmunds- son og Pétur Jó-' harm Sigfiísson sem hljóta að teljast tveir af okkar fiambæri- ^ótur Jóhann iegustu grínistum. SIMI 554 3200 - sjónmælínqp & linsumátun TICKET Ragazzi MISS morane Höfum fötin á systkini fermingarbarnsins Hverafold 1-3 s. 567 6511 Hlíðasmára 12 s. 555 6688 Firði Hafnarfirði s. 555 6689
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.