Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 64
Pyéztciikoi: Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar I nafnleyndarergætt. r-» h r~' r) r) /) , . ' JH SKAFTAHUÐ24,105REYKJAVIK [STOFNAÐ19W] SIMISSOSOOO 5 "690710 111124" • Ólína Þorvarðardóttir H ^hefur vakið athygli fyrir skörulega skólastjórn í Menntaskólanum á fsa- I firði. Ólína er ekki allra frekar en aðrir sem eitt- hvað kveður að og hefur sumum nemendum þótt sem hún sé um of afskiptasöm um félagslíf þeirra og skemmtanahald. Þessi afstaða end- urspeglast í nafni á skólablaði nem- enda í Menntaskólanum á ísafirði en blaðið hefur hingað til verið nefnt eftir skólameistara. Þegar Bjöm Teitsson var skólameistari hét blaðið MÍ Bjöms og ætti því nú að heita MÍ Ólfiiu. En svo er ekki. Blað- ið heitirMÍOkkar... , > Drotmingar úr íslenskum sam- tíma streyma upp í Borgarfjörð með stefnuna á Viðskiptaháskólann á Bifröst. Em fyrir bragðið uppi radd- ir um að endurvekja fegurðarsam- keppni skólans undir yfirskriftinni Verða samskot á landsþinginu? Ungfrú Bifröst. Nýmæli er að keppnin verði bæði fyrir nemendur og kennara því ekki má á milli sjá í hvomm hópnum fegurðin er meiri. í nemendahópnum er helst veðjað á Jónínu Ben. sem stundar meistara- nám við skólann. í hópi kennara og stjórnenda eru nefrid nöfn þeirra Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors og Bryn- dísar Hlöðversdóttur alþingiskonu sem nýráðin er til starfa... • Myndlistin fer sínar leið- ir eins og best sannast á myndverkum sem Gotti Bemhöft hefur gert fyrir hljómsveitina Sigur Rós. Gotti myndskreytti plötuna Ágætis byrjun með myndum af engli og fóstri. Nú ber svo við að Gotti hefur ekki undan að senda myndimar út um allan heim til fólks sem viil nota þær sem húðflúr... Landsþing Friálslyndir og fríkaðir Frjálslyndi flokkurinn heldur Landsþing sitt í skugga átaka um forystu og fortíð þingmanna sem er á köflum skrautleg. Ekki bara frjálslyndir. Líka frfkaðir. Einn hóf þingmennsku sfna í fangaklefa. Annar með málaferlum við sjávarútvegsráðherra um fréttafölsun og brottkast á fiski. Þriðji forystumaðurinn ók svo á mann í Kúveit sem drapst. Sigurði Inga Jónssyni er vorkunn. Þetta var slys. Ekki nóg með það. Sigurður Ingi lenti einnig í því að skjóta með haglabyssu í gegnum glugga á bandaríska sendiráðinu við Lauf- ásveg. Hvers vegna? „Þetta var fyrir 26 ámm og ekki ástæða til að rifja upp,“ segir Sig- urður Ingi. En hvað gerðist? „Ég bankaði þarna upp á til að hitta félaga minn sem starfaði í sendiráðinu en vissi ekki að hann var hættur. Það endaði með því að öryggisvörður í sendiráðinu barði mig með hafnaboltakylfu." Hvað svo? „Þá sótti ég haglabyssu og skaut í gegnum giugga á sendiráðinu." Varstu með byssuna á þér? „Nei, hún var úti í bil.“ Lentir þú ífangelsi? „Nei, þetta mál var aldrei kært og látið niður falla." Hvers vegna? „Það veit ég ekki.“ Sverrir Hermannsson, stofnandi Frjálslynda flokksins, er hissa þegar hann heyrir þessa sögu: „Ég bið guð að hjálpa mér,“ segir Sverrir. „Ósköp er að heyra. Og þessi piltur er sonur ein- hverra bestu hjóna sem ég hef kynnst á lífsleiðinni; þeirra Jóns Sigurðssonar sem var í Járn- blendinu og Bergljótar konu hans." En þú ætlar á Landsþingið? „Já, ég fer.“ Þarf ekki að taka til í þessum fríkaða strákahóp? „Ég á haglabyssu og hef fyrir henni leyfi en held ég sleppi því að taka hana með mér á þingið," segir Sverrir Hermannsson. vextir Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lónin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum Krafa er gerð um fyrsta veðrétt ibúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á viðskiptasviöi Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr. Lánstími Ragíiheiður Þengilsdóttir viðskiptáfraeðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði. 4,15% vextir Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn i Armúla 13a, hringt i síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is 5 ár 25 ár 18.485 5.361 £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.