Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst FIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005 3 Asta dekraði við nýfætt lambið og gaf því fyrsta mjólursopann af diet coke-flösku. Spurning dagsins Hefur þú komið til Kína? Gæti verið á döfinni „Nei, en það gæti verið á döfinni á næstunni. Mig hefur alltaf langað til Kína og satt að segja er það ekki ólík- legt að ég muni látið þann draum rætast einhvern tímann í nánustu framtíð." Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ. „Nei, ég hef ekki komið þangað og hef engan sérstak- an áhugaá Kína.“ Soffía Þórðardóttir eldriborgari. „Nei, ég hef ekki komið þangað. Getur vel verið að ég fari þangað þegar ég verð fimmtug eða eitthvað." Silja Hinriksdóttir nemi. „Nei, ég gæti alveg eins hugsað mér að koma þangað en hefekkert voðalegan áhuga." Elna Ingólfsdóttir nemi. „Nei, þangað hefég ekki komið. Ég hefalveg áhugaáað koma þangað enþaðerekki næstá listan- um." Þröstur Vals- son, starfsmaður í Bónusi. Nú er sauðburðurinn í fullum gangi og kindur um allt land bera sem aldrei fyrr. Þessi skemmtilega mynd var tekin fyrir sunnan fjall í gær en þar líta ný líf dagsins ljós á hveijum degi. Ásta sést hér gefa nýfæddu lambi fyrsta pelann en hún fór ásamt manni sínum í sauðburðinn í ár líkt og mörg ár á undan. Ásta sagði að stemningin í sveitinni hefði verið frábær, líkt og alltaf. „Það er alltaf ótrúlega gaman að vera viðstaddur þegar lömbin koma í heiminn. Það er líka sérstaklega gaman að gefa þeim fyrsta pelann," sagði Ásta og brosti sínu breið- asta. Ólafur Ragnar Grímsson,forseti (slands,er nú ásamt fríðu föruneyti ( Kína. DV spurði fólkið á götunni hvort það hefði fetað þá slóð sem Ólafur Ragnarfetar þessa dagana. Kvikmynd sem eldist vel „Þarna vorum við að taka upp atriði á bensín- stöð Shell við Suður- landsbraut," segir Hjálmar Hjálmarsson leikari um Gömlu mynd ina að þessu sinni. Hún er tekin í júní árið 1992 við tökur á gamanmyndinni Stuttur frakki. „Atriðið gekk út á að bílnum sem ég var í var stolið á bensínstöðinni. Annars á ég nú engar' stórkostlegar minningar frá upptökum á mynd- inni. Þetta var tíðindalítil mynda- Að setjast í helgan stein Þegar fólk hættir að vinna er talað um að setjast í helgan stein. Steinn þýðir steinhús í þessu sambandi og helgur steinn er klaustur sem voru að jafnaði vegiegri hús en alþýðan bjó í. Margir höfðingj- ardrógu sig út úr veraldarvafstri og gengu í klaustur þegar aldur færðist yfir á árum áður. steinhús í þe smá Töff bíll Bíllinn þótti hæfa rótara- Imyndinni enda lék Hjdlmar rót- ara f Stuttum frakka. taka sem gekk bærilega. Skondnasta minningin er kannski þegar Frakk- inn sem lék óheppinn Frakka í myndinni varð fyr- ir því óhappi þegar hann kom hingað síðar að fótbrotna þegar það var keyrt á hann. Þetta er eina stóra hlutverkið sem ég hef fengið í kvik- mynd, fyrr og síðar. Lék smá hlut- verk í Foxtrott, Ikin- gut og Sódóma Reykjavík. Er stoltur af henni. Hún < svo vel.“ Það er staðreynd... ...að lundinn getur orðið allt að 40 ára gamall. eldist ÞEIR ERU FEDGAR Fótboltakappinn & handboltamaðurinnn Sigmundur Kristjánsson knattspyrnumaður i KR er sonur Kristjáns Sigmundssonar fyrrverandi lands- liðsmarkmanns í handbolta. Kristján var mark- maður í Víking til fjölda ára. Hann var í landsliðinu þegar Bogdan réð rikjum og þykir einn afbestu handboitamarkmönnum íslandssögunnar. Nú er hann framkvæmdastjóri Halldórs Jónssonar ehf. sem er innflutningsfyrirtæki. Sigmundur er alinn upp í Þrótti, spilaði í Hollandi í Utrecht um tima en ernú einn aflykilmönnum KR. Höfundur: Jón Atli Jónasson Sýnt á Smíðaverkstæðinu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.