Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Page 40
T1 jt ClCjjC 0 C Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar |jnafnleyndar er gætt. *-• q rj Q SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMI5505Q00 5 690710 1111171 • Það hefur alltaf verið talin mikil virðingarstaða að vera þula hjá sjón- varpinu. Hlutverk þeirra er að standa fyrir framan myndavél í tuttugu sekúndur þrisvar á kvöldi á full- um launum. Á mánudagskvöld- ið brá mörgum heldur betur í brún eftir fréttir þegar tómur þuluklefi blasti við sjónvarps- áhorfendum. Guðrún Kristín Erlingsdóttir sem ekur um bæ- inn með sjónvarp í BMW-bifreið sinni virðist hafa gleymt sér eitt- hvað og tómur klefinn stóð einn eftir. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist því áður hafði Eva Sólan gleymt að mæta í klef- ann eftir fréttir. Það er greinilega ekkert grín að vera þula hjá Rík- issjónvarpinu... Var hún úti í bfl að horfa á fréttir? Sjóðheitur Gulli Briem Kemur fram ó risatónlistarviðburði í Noregi „Jú, þetta verður líklega að heita úndurinn á mínum sólóferli," segir Gunnlaugur Briem tónlistarmaður sem flestir þekkja betur sem Gulla Briem trymbil í Mezzoforte. Honum hefur hlomast sá mikli heiður að vera boðið að koma fram með stórsveit sinni á risatónlistarfestivali í Noregi sem er á dagskrá 11. júní næstkomandi. Tón- leikunum verður sjónvarpað víðs vegar um heim og gerður verður DVD-diskur sem byggir á tónleikunum. Em tónleik- arnir til styrktar eyðnismituðum í Aftíku og í nafni Nelsons Mandela sem verður viðstaddur. Em það engin smá- stimi sem em kölluð til: Bono, Annie Lermox, Peter Gabriel, Beck, Queen með sinn nýja söngvara og svo Earth Affair sem er hljómsveit Gulla. Svo virðist sem fólk hér heima á ís- landi átti sig ekki á því hversu hátt Gulli er skrifaður úti í hinum stóra heimi og þetta boð hlýtur að heita staðfesting á því. „Þetta er náttúrlega komið til vegna þess að ég gaf út plötu sem heitir Earth Stjörnuher Hann er ekki dónaleg- ur félagsskapurinn sem Gulli verður I þegar hann treður upp á risatón- listarhátlð I Noregi. Affaire. Henni hefur verið dreift víða um Evrópu og er að koma út í Japan og Rússlandi um þessar mundir. Og á henni syngur Morten Harket í A-ha,“ segir Gtflli sem vill ekki gera of mikið úr þessu ævintýri. Hann segir sér þó mik- inn heiður sýndan en vill ekki ætla að þetta sé nein hljómsveitakeppni heldur sé hugmyndin að nota tónlistina til að hjálpa til og vekja athygli á hinu verð- uga verkefni sem er að koma fjölda nauðstaddra til hjálpar í Afríku. „Líklega er þetta stærsti viðburður af þessu tagi sem haldinn hefur verið í Noregi og hugsanlega það stærsta sem íslenskum tónlistarmanni hefur boðist að taka þátt í. En það er mikil auð- mýkt í tengslum við Gulli og félagar I Earth Affair Líklega hefur nú Gulla hlotnast sá heiður að taka þátt i stærsta tónlistarviðburði sem Islend- ingur hefur nokkru sinni komið nærri. þetta verkefni líkt og aila tónleika sem haldnir em í nafni Nelsons Mandela." Að sögn Gulla em allra þjóða kvik- nojm indi í hljómsveit hans sem | •• þama .-»> kemur fram í fyrsta skipti og verða 11 manns á sviðinu í hans nafiii. Þeir em Voces Thules sem koma ffam sem sérstakir gestir sem og Morten Harket. Gulli trommar, Roland C. Hartwell verður á fiðlu og Jökull Jörgensen á bassa. Eyþór Gunnarsson leikur á hljómborð og Guðmundur Pétursson gítar, Thomas Diany á slagverk og Jarlet Henderson leikur á írskar belgpípur og flautur. Sjá má nánar um verkefhið og tón- leikana á vefsíðu Nelsons Mandela: www.46664arctic.no. jakob@dv.is - Svavarsverk á uppboði Áhugamenn um íslenska myndlist og þeir sem safna verkum eftir gömlu meistarana ættu að sperra upp glymumar því á dönskum uppboðsvef er nú að finna verk eftir sjálfan Svavar Guðnason. Vefurinn heitir lauritz.com og er rétt rúm vika þar til veririð verður slegið. Þetta er olíumálverk sem heitir „Söngfugl frá Elys- ium" og er 42 x 32 sentimetr- Söngfugl frá Elysium eftir Svavar Þegarhafa verið boðnar rúmar sextíu þúsund krónur / verkið en gera verðurráð fyrirþvíað aukið fjör færist I leikinn. ar á stærð. Þá síðast DV gáði em 63 þúsund boðin í verkið sem ekki telst mikið þegar Svavar Guðnason er annars En gera verður ráð fyrir því að listaverkasafnar- ar bjóði betur. Svavar er jafnan talinn meðal þeirra fremstu þegar íslensk myndlistarsaga er ann- ars vegar. Hann er einn Svavar Guðnason Jafnan talinn meðal þeirra fremstu þegar litið er til íslenskrar myndlistarsögu. af brautryðjendum í evrópskri abstraktlist og starfaði að mestu í Kaupmannahöfn þar sem hann var partur af hópi sém kallaðist Cobra- hópurinn. Hann fluttist heim til íslands árið 1951 en lést svo árið 1988. Erna Ósk Kettler dagskrárstjóri Stöðvar 2 Ema Ósk Kettler hefur verið til umsóknar fyrir rúmum mánuði. ráðin til starfa hjá 365 sem f Hún hóf að starfa sem skrifta á dagskrárstjóri erlendrar Jþ Stöð 2 og vann sig upp í stöðu dagskrár á Stöð 2. Hún er framleiðanda. Hún fluttist svo nú starfandi sem aðstoð- til Bretíands þar sem hún ardagskrárstjóri er- nam kvikmyndagerð en þar lendrar dagskrár hjá ™ sérhæfði hún sig í sápugerð fyr- Ríkissjónvarpinu en Wmmr ir sjónvarp. Erna er dóttir Ernst hefur störf á Stöð 2 190* Kettler kvikmyndagerðarmanns þannl.júní. jggfir þannig að segja má að kvik- Erna Ósk er að sögn myndagerðin sé henni í blóð þeirra sem til þekkja hörkudugleg og borin. Hún mun annast kaup á er- hæf kona enda vom um sjötíu sem lendu efrú sem verður til sýninga á sóttu um starfið þegar það var laust Stöð 2 í náinni framtíð. Velkomm i M A S T E R Master ehf, Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík, sími 540 2200, www.masterbill.is toppur, gardínur í afturhurðum, rafdrifin gardína í afturglugga, ið minni, fjarlægðarskynjarar, regnskynjari, leður- & tau innrétting, vörn, upphituð framsæti, Xenon Ijós, hvítir mælar o.fl. skoðaður af Ræsi hf sem annast alla þjónustu. Fyrsta skoðun frí. sem er um 10% undir listaverði. Mercedes-Benz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.