Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 Sport DV Silja fær styrk Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþrótta- kona úr FH hefur hlotið 300 þús- und króna styrk úr afrekssjóði ÍSÍ til að styðja fíekar við bakið á henni í keppnum sum- arsins. Silja hefur ver- /< \ ið að standa sig með f l V mikilli prýði á há- / > ^ skólamótunum í J J ' ■ Bandaríkjunum / 1 upp á síðkastið og 'é " » áfyrirhöndum f ® * mjög stíft pró- t_ gramm í sumar. BE Hún er þessa 1 dagana að ljúka r f námiviðClem- * son-háskólann í Georgíu og stefiiir á að ná lágmarkinu í 400 metra grindahlaupi fýrir HM í Helsinki. Silja keppir um helgina á Regionals-mótinu í New York og fer svo á háskólameistaramótið í Bandaríkjunum í byrun jiíní. Þvínæst keppir Silja fyrir íslands hönd í Evrópubikarkeppninni í Tallin dagana 18.-19. júní. Feit umferð Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA í knattspyrnu, sakar Garðar Örn Hinriksson um hlut- dræga dómgæslu og heldur því fram að hann hati ákveðna leikmenn í liði sínu. Garð- ar segir ásakanir Ólafs fráleitar og segist munu leggja flautuna á hilluna þann dag sem hann stæði sig að því að gera upp á milli einstakra leikmanna inni á vellinum. Dómarar á íslandi eru ekki hlutlausir hja „Puyola Spennan magnast í drauma- iiðsleik Vísis í Landsbankadeild- ínni en það var liðið Puyol sem stal senunni og nældi í 63 stig í umferðinni. Næstbesta skorið átti HIM United og Bungoarnir með 57 stig. Ingvibs og qqqqwhufc komu næst með 56 stig. Stigahæsti leikmaður umferð- arinnar var Tryggvi Guðmunds- son með 18 stig en næstu leikmenn voru aðeins með 6 stig. Þeir sem höfðu Tryggva í liði sínu komu því vel út umferðinni. Gummi Ben bestur Áhorfendur völdu Guðmund Benediktsson mann leiksins hjá Val og ÍA á mánudag. Guð- mundur hefur komið sem stormsveipur inn I íslenska boltann í sumar og leikið frábærlega með Val sem hefur unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Guðmundur var mjög sprækur gegn ÍA og lagði upp fyrra mark Vals I leiknum sem Garðar Gunnlaugsson skoraði. KS f ær mann Siglfirðingur hafa fengið liðs- styrk fyrir baráttuna í 1. deildinni í sumar. Til liðs við KS hefur gengið Aleksandar Lazarevic sem mun vera sterkur vamar- og miðjumaður. Kemur fram á heimasíðu KS að búist er við að hann verði í leikmannahópi KS um næstu helgi er Iiðið mætir HK. Siglfirðingar hafa ekki byrjað tímabilið vel og tapað fyrstu tveimur leikjunum. Hann er geðveikur Ralf Schumacher var ekki kát- ur með aksturslag bróður síns í Mónakó-kappakstrinum í For- múlunni um helgina og sagði I viðtali eftir keppnina að Michael hefði ekið eins og geðsjúkiingur. Þessi ummæli lét hann falla eftir að stóri bróðir hans tók firam úr honum I einni beygjunni og segir Ralf hann hafa stofnað lífi þeirra beggja I hættu. " f „Hann er geðveikur. Hann hefur gleymt að kveikja á hausnúm á sér fyrir keppnina, því svona framúrakstur reynir enginn nema ■ geðveikur maður. Það var aðeins millimetra- \ spursmál að annar okkar léti lífið í þess- um glannagangi," j sagði Ralf æfareiður I eftir keppnina. mi Garðar Örn Hinrtksson Segir það fráleitt af Ólafi að halda þvl fram að hann geri upp á milli manna. „Ég hef það eftir nánum heimildum að Garðar sagði þetta á sín- um tíma og ég stend við þessi ummæli þótt Garðar vísi þeim á bug. Annars vil ég ekkert fara nánar í þetta mál," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, þegar DV ræddi við hann um þær ásakan- ir sem hann varpaði fram í útvarpsþættinum Minni skoðun í gær. Þar sakaði hann Garðar Örn Hinriksson, dómara í leik Vals og ÍA á mánudagskvöld, um hlutdrægni og að hann hati ákveðna leikmenn ÍA. að hún hafi heyrst víðar," segir hann. Ólafur kveðst ekki ætla að taka það í mál að gefa upp frá hverjum hann hafi þessi ummæli Garðars. Aðspurður sagðist Ólafur ennfremur ekkert ætía að fara nánar út í hvaða ákveðnu leikmenn það eru sem Garðar er sagður hata. „Það sem ég vil benda á er að þegar dómarinn gengur til vallar þá eiga allir leikmenn að vera jaftiir fyrir honum. Við sáum þetta líka í fyrra að dómari gekk til vallar í leik ÍA og FH með það í huga að sumir leikmenn okkar yrðu sko teknir í gegn. Sá dómari var búinn að hóta Stefáni Þórðarsyni eftir eina og hálfa mínútu af leiknum." Þú ert semsagt að halda því fram að dómarar mæti ekki hlutíausir til leiks? „Já, ég er að segja það.“ Ekki svaravert Dómarinn í þessum umrædda leik FH og ÍA í fyrra var Jóhannes Valgeirsson og vísaði hann Stefáni af leikvelli á 77. mínútu. Þegar DV bar þessi um- mæli Ölafs undir Jóhannes í gær sagði hann þau varla vera svaraverð. „Ég svaraði nú fyrir þetta atvik á sínum tíma í fyrra og mér þykir það mið- ur að hann skuli draga það upp á yfirborðið núna tæpu ári síðar. En það heyrðu allir sem vildu það sem ég sagði við hann eftír nokkurra sekúndna leik að ef hann hagaði sér ekki eins og maður færi hann í bað. Það stendur í knatt- spymulögum að ef menn haga sér ekki þá fara þeir í bað. Það er ekki hægt að halda því fram að þetta sé „Mér finnst bara kjánalegt og barna- legt af Ólafi að halda þessu fram." einhver hótun," segir Jóhannes og bætir því við að það sé fráleitt af Ólafi að halda því fram að dómarar á íslandi geri upp á milli leikmanna. „Ef þú ætíar að vera knattspyrnu- dómari þá er það ekki framkvæman- legt að sinna þínu starfi ef þú gerir upp á milli aðila. Þá er ég ekki bara að tala um leikmenn heldur líka áhorfendur, þjálfara eða forráða- menn liða. Það er ekki hægt að sinna þessu starfi ef menn láta sér detta það í hug að erfa hluti við aðra." Garðar Öm tekur undir orð Jóhannesar og segist glaður taka að sér dómgæslu hjá Skagan- um síðar í sumar ef kallið kæmi. „Ef ég ætíaði að hata og erfa eitthvað við leikmenn þá er ég einfald- lega á röngum stað og hættí einfaldlega að dæma. Og í næsta leik sem ég dæmi hjá ÍA mun ég koma til með að taka í höndina á Ólafi Þórðarsyni. Það verður áfram jafn- gaman að dæma hjá ÍA þrátt fyrir þessa fram- vindu mála," segir Garðar. Ólafur sjálfur kveðst engar athugasemdir ætía að gera komi það til að Garðar verði settur sem dómari á leik með ÍA síðar í sumar. „Garðar er ágætur dómari en hann gerði mis- tök í leiknum gegn Val sem ég var mjög ósáttur við. Og hann dæmir bara þá leiki sem hann er settur á, ég veit ekki til þess að við höfum getað breytt einu eða neinu hingað til um það hverjir dæmi leikina." vignir@dv.is „Þetta var mikið kjaftshögg að heyra þetta og ég varð mjög reiður. En ég var nú fljótur að ná mér og nú er ég aðallega sár yfir þessum um- mælum Ólafs," sagði Garðar þegar DV heyrði I honum hljóðið síðdegis í gær en hann dæmdi leik Vals og 1A á mánudagskvöldið og dæmdi þar á meðal vítaspyrnu á ÍA sem Ólafur sagði fráleit an dóm. „Ég skil ekkert í þessum ummæl- um. Vissulega er erfiðara að dæma hjá sumum liðum og vissulega eru sumir leik- menn erfiðari en aðrir en að halda því fram að ég hati ein- hverja ákveðna menn bara fásinna. Ég skil bara ekki hvað- an hann hefur þetta eiginlega," segir Garðar og vill fá rök fyrir ummælum Ólafs. „Mér finnst bara kjánalegt og bamalegt af Ólafi að halda þessu fram án þess að hafa neitt fyrir sér.“ Dómarar eru hlut- drægir Ólafur stendur hins vegar fast á sínu og kveðst ekki ætla að draga um- mælin til baka þrátt fyrir að Garðar vísi þeim á bug. „Ég stend ennþá í þeirri meiningu að það sé rétt sem ég er að segja. Það er á hreinu. saga er búin að ganga á Akranesi £ heilt ár og ég veit ekki annað en Lið 2. umferðar hjá Njáli Eiðssyni Góðar skiptingar hjá Njáli Njáll Eiðsson knattspyrnu- þjálfari gerði engar róttækar breytingar á draumaliði sínu fyrir 2. umferð. Hann skipti einungis um tvo leikmenn. Njáll tók Garðar Jóhannsson, framherja KR úr liðinu fyrir Steingrím Jóhannesson Eyjamann. Einnig kippti hann Eyjapeyjanum Atía Jóhannssyni úr liðinu fyrir sinn gamla fyrirliða hjá Val, Sigurbjörn Hreiðarsson. Þessar skiptingar reyndust sterkar hjá Njáli því báðir nýju mennimir skoruðu. Njáll fékk þó einungis 11 stig í 2. umferðinni og féll við það um mörg sæti eða úr 312 í 1225. Það er því ekki ólíklegt að Njáll geri róttækar breytíngar á liði sínu fyrir næstu umferð því annars á hann á hættu að falla enn aftar í deildinni. Hann sýndi með síðustu skiptíngum að hann kann að breyta en betur má ef duga skal. fl ® ÍSBSM Hjörtur Július Hjartarson Steingrímur Jóhannesson $ m Sigurbjorn Hreiðarsson bjamoiTur Larusson W Sigurvin Ólafsson Heimir Guðjónsson Bjarni Ólafur Eiríksson Guðmundur Sævarsson ® jg Gunnlaugur Jónsson TommyNielsen Birkir Kristinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.