Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 Sport DV Hver verður marka- hæstur? Ef Andriy Shevchenko nær ekki að skora þrennu f kvöld og Luis Garcia nær ekki að skora f]ögur rnörk þá veröur hollenski framherjinn Ruud Van NisteJrooy lijá Man. Utd markahæsti leikmaður meistaradeildarinnar. Það yrði þá í þriðja sinn sem Nistelrooy nær þeim árangri en aðeins þrír aörir 'c^anenn haf® ,■;*í7l|náð sama árangri. >*^Gerd Mtilier var ~ ijörum sinnum markahæstur en Jean-Pierre Papin og m o “t/olof' Ferenc Puskas voru þrisvar sinnum marka- hæstir. m Ancelottl margverð- launaður ÞjáJfari AC Milan, Carlo Ance- lotti, hefur unnið öest sem hægt er að vinna í fótboltanum - bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann Iyfti meistaradeiidarbikarnum með Milan árið 2003 en hann varð þá fjórði einstaklingurinn tii að vinna Evrópukeppni, bæði sem leikmaður og þjálfari. Aðeins cinn af iiinum þremur hefur unnið oftar en einu sem leikmaður og þjáifari. Mlkið að vinna fyrir England AC Milan og Liverpool eru með sigursælustu liðum Evrópu. At: Milan hefur unnið þessa keppni næstoftast á eftir Reai Madrid. Milan hefur unnið hana sex sinnum en Madrid níu sinnum. Liverpool kemur svo f þriðja sæti með fjóra sigra í keppninni. Ef Milan vinnur í kvöld verður það í ellefta sinn sem ítalskt lið vinnur keppnina og stökkva ftalir því á toppinn yfir öesta sigra. Ef Liverpool vinnur þá verður það tíundi titill enskra og England jafnar því Spán og Ítalíu. Númer fimm hjá Maldini og Costacurta? Varnarmennirnir Paolo Maldini og Alessandro Costacurta geta í kvöld orðið fyrstu mennirnir til þess að vinna stærstu Evrópukeppnina funm sinnum síðan 1960. Aðeins þrfr leikmenn hafa náð þeim árangri og þeir léku allir með , y Rea^ Madrid fyrir .. löngu síðan. Kini leikmaðurinn íyrir utan leikmenn Real er Phil Neal sem vann . fjórar doilur .-e. 0 % með r . ” Liverpool á T*t :SÉI sínum tfma. MiRtVSl S “I 1 LJ: n IJJ-Lii L »5 nsatimoQi i Chelsea þykir líklegasti áfangastaðurinn fyrir Gerrard fari svo að hann ákveði að yfirgefa herbúðir Liverpool. Roman Abramovitsj býr yfir endalausu fjármagni og mun að öllum lík- indum borga það verð sem Liverpool setur upp fyrir fyrirliða sinn kjósi hann að fara. Að minnsta kosti 30 milljónir punda er verðmiðinn sem forráðamenn Liverpool eru líklegir til að setja á fyrirliða sinn, Steven Gerrard, - upphæð sem Benitez þarf sárlega á að halda til að styrkja lið sitt fyrir næsta tímabil þar sem liðið mun verða af miklum fjármunum með því að ná ekki meistaradeildarsæti á næsta ári. Benitez þarf að bæta sitt lið á öllum vígstöðvum og er ákveðin uppstokkun í leikmannahópi félagsins nauðsynleg frekar en hugsanleg. Peningarnir sem Liverpool fengi fyrir Gerrard myndu að öllum líkindum gera félaginu kleift að leysa hann af hólmi með 4-5 nýjum leik- mönnum í landsliðsklassa. En hverjir yrðu þeir? DV Sport skoðaði möguleg skotmörk Liverpool í sumar. Sameinaðir á ný Owen og Benltez náðu ekki saman á undirbúningstímabilinu fyrr en nokkrum dögum áður en Owen var seldur til Real. Samblanda af ótrúlegri óheppni með meiðsli og skyndilegu brott- hvarfi Michaels Owen til Real Ma- drid síðasta sumar - sem Benitez fékk nánast engan tíma til að bregðast við - hefur skapað mikil vandræði fyrir Liverpool í vetur. Djibril Cisse í flottu formi og aðlag- aður Fernando Morientes munu lyfta sóknarleik Liverpool upp á hærra plan á næsta ári. Engu að síð- ur er þörf á meiri breidd. Góðar lík- ur eru á því að Milan Baros fari frá liðinu í sumar, Neil Mellor er ein- VÖRNIN: Vantar mannvið hlið Carraghers Jamie Carragher hefur verið óhreyfanlegt afl í miðri vörn Liver- pool í allan vetur og sannað sig sem einn besti varnarmaður Eng- lands. Hins vegar gæti Benitez not- að sumarið tii að finna honum félaga. Sami Hyypia hefur spilað mjög vel á síðustu vikum en hann yngist sannarlega ekki og skortir hraða. Maruiccio Pellegrino hefur verið skelfilegur í nánast öllum sín- um leikjum og er langt frá þvi að vera í úrvalsdeildarklassa. Hinn fullkomni félagi Carragher væri miðvörður sem er fljótur og öflug- ur í loftinu. Matthew Upson hjá Birmingham er sterkur kandídat og þá myndi ekki saka að spyrjast fyrir um óánægðan William Gallas hjá Chelsea. MIÐJAN: Vantar leikstjórnanda Ef Steven Gerrard fer frá Liver- pool þá má fastlega búast við stóru tilboði frá félaginu í Shaun Wright-Phillips hjá Man.City. Hvað varðar það að fylla það ólýsanlega skarð sem Gerrard mun skilja eftir sig, gæti Benitez rennt hýru auga til síns fyrrum lærisveins hjá Valencia, Rubens Baraja. Michael Essien hjá Lyon er einnig álitlegur kostur.Tækni og sköpunargleði er eitthvað sem hefur sjaldan sést á miðju Liver- pool í ár. Vitað er af áhuga Beni- tez á Kily Gonzales og Pablo Aim- ar og gætu þeir vel hugsanlega fengist á spottprís í sumar eftir að hafa leikið langt undir getu í ár. Benitez er einnig sagður hafa áhuga á að bæta við enskum leik- mönnum og gæti óvænt tilboð í Stuart Downing hjá Middles- brough vel orðið að veruleika. Kevin Nolan hjá Bolton er annar leikmaður sem gæti verið sú týpa leikmanns sem Benitez horfir helst til - einhver sem mun ekki ganga að því sem sjálfsögðum hlut að vera í liðinu hverja viku, en skilar ávallt sínu þegar hann spilar. \1 SÓKNIN: Snýr Michael Owen aftur? faldlega ekki nægilega góður sókn- armaður fyrir Liverpool og Frakk- arnir ungu, Florent Sinama-Pon- golle og Anthony Le Tallec hafa ekki staðið undir væntinum. Andy John- son hjá Crystal Palace gæti komið sterkur inn en Liverpool þarf frekar á sóknarmanni að halda sem vitað er að muni skila sínu í toppliði. Orðrómurinn um endurkomu Owens hefur aldrei horfið og þá er aðeins tímaspursmál hvenær Aiyeg- beni Yakubu verður keyptur frá Portsmouth til stærra liðs. ■ Formaður dómaranefndar er rólegur yfir athyglinni sem dómarar fá Má ekki draga ályktanir af einu atviki Dómarar hafa verið mikið í sviðs- ljósinu í fyrstu tveimur umferðum Landsbankadeödarinnar í sumar og hafa þá einkum tveir leikir verið skotspónar fjölmiðla fyrir vafasama dómgæslu þar sem ekki var farið eft- ir skýrum reglum og að auki var lögð sérstök áhersla á að framfylgja ákveðnum reglum. Má þar meðal annars nefna grein sem segir að vernda skuli leUonenn fyrir alvarlega grófum og hættulegum leikbrotum - eitthvað sem Kristinn Jakobsson fór Idárlega ekki eftir í leik ÍBV og Kefia- víkur, þar sem hrikaleg tælding Páls Hjarðar hjá ÍBV leiddi til tvöfalds fótbrots Ingva Rafns Guðmunds- sonar, leikmanns Keflavikur. HaUdór B. Jónsson, formaður dómaraneftidar KSÍ, vill þó meina að dómgæslan hafi ekki verið meira áberandi í upphafi mótsins í ár held- ur en í venjuiegu árferði og bendir á að ekki sé hægt að komast hjá því að dómarar geri mistök. „Atvikið í Vestmannaeyjum er náttúrlega sérstaklega leiðinlegt því það hefur þetta slys í för með sér sem mikið er fjallað um. Við reynum meira að horfa á almenna frammi- stöðu dómara í leikjum. Það gerist mjög oft að dómarar standi sig mjög vel í leikjum en svo að eitt umdeUt atvik komi upp sem menn eru ekki sáttir við. En mér finnst að það megi ekki draga ályktanir af því atviki einu saman. Dómarinn metur þetta á einu augnabliki í leiknum og Krist- inn veit að hann gerði mistök með því að reka hann ekki af vefii," segir HaUdór. Ekki strax eftir leiki Annað sem vekur athygli er að bæði Kristinn og EgUl Már Markús- son, dómari í leik Fylkis og KR í 1. umferð, hafa komið fram í fjölmiðl- um, rætt umdeUd atvik í leikjunum og viðurkennt mistök sín. Er það önnur framkoma sem brýtur í bága við áhersluatriði dómaranefhdar fyrir tímabUið þar sem tekið var skýrt fram að ekki sé æsldlegt af dómurum að tjá sig um einstaka atvik sem eiga sér stað í leikjum. HaUdór segir hins vegar stigsmun á því hvenær málin séu rædd. „Það er mikið álitamál um hvað dómarar eiga að koma mikið fram í fjölmiölum og það er rétt að við telj- um ekki æskUegt að það sé að stað- aldri. Hins vegar má ekki rugla sam- an viðtölum við dómara strax að leik loknum og þeim sem eru tekin eftir að viðkomandi dómari hafi fengið að skoða umdefid atvik í sjón- varpi. Það er aðailega strax eftir leiki sem okkur er iUa við að dómarar séu að tjá sig," segir Halldór.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.