Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 6.MARS 2006 Sport DV Horryíbann Robert Horry, leik- maður San Antonio Spurs var um helgina dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að leggja hendur á dómara í leik gegn Dallas á föstudags- kvöldið þar sem sauð upp úr milli Horry og Jerry Stack- house hjá Dallas í lokaand- artökum leiksins. Leikmenn- irnir tókust létt á og var Horry leiddur í burtu eftir að hann virtist reyna að bíta Stackhouse. Horry fær tveggja leikja bann fyrir að grípa í dómarann og rífast við hann, en Stackhouse hef- ur verið gert að greiða 30.000 dollara sekt fyrir ummæli sín um Dick Bavetta dómara eft- ir leikinn þar sem hann lét nokkur vel valin orð faUa um gamla manninn sem hefur dæmt í yfir þrjá áratugi í deUdinni. Brown á sjúkrahus Hinn 65 ára gamli þjálfari New York Knicks, Larry Brown, þurfti að fara á sjúkrahús í vikunni þegar lið hans sótti Memphis heim vegna verkja í brjósthoU. Þessi tíðindi oUu nokkrum áhyggjum á meðal forráða- manna New York, því Brown hefur ekki verið við hesta- heUsu undanfarin tvö ár. Brown sjálfur gerði þó lítíð úr öUu saman og sagði hjart- að á sér hafa tekið sprettí af og til aUa sína ævi. Þegar hann var spurður hvað hefði oUið því að hann hefði farið á sjúkrahúsið svaraði hann því tU að hann væri kominn með ofnæmi fyrir að tapa, sem ekki hljómar ólíklega því New York er með léleg- asta árangur allra liða í deUdinni. Darko byrjarvel Serbinn Darko MU- icic hefúr byrjað betur en flestír þorðu að vona með nýja liðinu sínu Orlando Magic og eru félagar hans á því að hann eigi eftír að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. Grant HiU segir þá MUicic og Dwight Howard eiga eftír að verða ffábæra saman á næstu árum. Howard er lflca hrifinn af nýja félaga sínum í liðinu. „Ekki segja neinum frá því, en ég held að hann vilji verða leikstjórandi liðsins," sagði Howard um hinn há- vaxna félaga sinn, en MUicic hefúr vakið athygli fyrir fjöl- hæfni sína í þeim leUcjum sem hann hefur fengið að spreyta sig og virðist ætla að finna sig vel eftír að hann kom frá Detroit á dögunum. NBA KÖRFUBOLTINN Nú er aö skýrast hvaöa leikmenn keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á HM landsliða í Japan í sumar, en Bandaríkjamenn ætla sér ekkert annað en gullverðlaun á tveim- ur næstu stórmótum. Arangur bandaríska landsliðsins hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir á síðustu stórmótum og í kjölfar þess að landsliðið náði aðeins bronsi á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, ákvað körfuknattleikssambandið þar í landi að gera eitthvað róttækt í málunum. Sérstök nefnd var skipuð fyrir nokkrum mánuðum með það fyrir augum að setja saman alvöru lið sem gæti komið Bandaríkjunum á toppinn á ný. Það var Jerry Colangelo, fyrrum framkvæmdastjóri Phoenix Suns og verðandi framkvæmdastjóri Toronto Raptors, sem var fenginn í verkefnið og nú liggur fyrir hvaða 22 leikmenn munu berjast um að komast í 15 manna hóp liðsins fyrir HM í Japan í sumar - og síðar Ólympíuleikana í Peking árið 2008. Rétta blandan Sigursælasti þjálfari Bandaríkj- anna í Háskólaboltanum á síðustu tveimur áratugum, Mike Krzyzewski, var fenginn sem aðal- þjálfari liðsins og hann fær nú lið í hendurnar sem valið var undir allt öðrum formerkjum en áður hefur þekkst. Fram að þessu hefur banda- ríska liðið samanstaðið af helstu stórstjörnum deildarinnar í hverri stöðu, en nú var meira hugsað um að búa til góða liðsheild. Vantaði skyttur og leik- stjórnendur í Aþenu Á Ólympíuleikunum í Aþenu vantaði til að mynda góðar skyttur og hreina og klára leikstjórnendur í liðið. Margir af bestu leikmönnum NBA deildarinnar gáfu ekki kost á sér í liðið nú, því landsliðsverkefnið nýja felur í sér gríðarlega vinnu sem tekur bróðurpartinn af næstu Faer ekki að vera með Allen Iverson var fyrirliöi bandariska landsliðsins sem fékk brons i Aþ- enu en hann verður ekki með liðinu isumar. Nordic Photo /Getty Onnur tilraun LeBron James er einn þeirra leikmanna bandaríska landsliðsins sem voru með ÍAþ- enu og fá tækifær næsta sumar til þess að bæta fyrir vonbrigð þess liðs. Nordic Photo /Getty þremur sumrum og það þóttí nolclcrum einfald- lega of mikil skuldbinding Það • er kannski skiljanlegt þegar haft er í huga að lykil- menn bestu NBA liðanna spila vel yfir 100 leiki með liðum sínum á tímabili þegar undirbúnings- tímabil og úrslita- keppni er talin með. Iverson ekki boðið Stjörnur á borð við Tim Duncan hjá San Antonio og Shaquille O’Neal hjá Miami hafa þess- vegna kosið að gefa ekki kost á sér í opinberlega lýst því yfir að hann vildi spila fýrir landsliðið, en verður hinsvegar að sætta sig við að vera úti í kuldanum. Samsæriskenn- inga Miklar sam- særiskenning- eru uppi um máJið, allt frá því að for- ráðamenn liðsins vilji ekki hafa húð- flúraðan og skot- r/Vi ráðai glaðan 22 manna æfingahópur Bandaríkjanna: Skytturnar: Gilbert Arenas, Antawn Jamison, Rashard Lewis, Paul Pierce, Michael Redd og Joe Johnson. Ruslakarlarnir: Shane Battier, Bruce Bowen, Dwight Howard, Josh Howard og Shawn Marion. Kraftakarlarnir: Chris Bosh, Elton Brand, Brad Miller og Amare Stoudemire. Leikstjórnendurnir: Chauncey Billups, Chris Paulog Luke Ridnour. Stigaskorararnir: Carmelo Anthony, Kobe Bryant, LeBron James og Dwyane Wade. verkefnið, enda hafa þeir svosem oft áður spilað fyrir landsliðið og telja tíma til kominn að hleypa yngri mönnum að. Það var viðbúið að val nefndarinnar á 22 fyrstu leik- mönnunum færi fyrir brjóstíð á ein- hverjum og mestur hávaði hefur verið gerður vegna þess að Allen Iverson hjá PhiJadelphia er ekki í þessum hópi. Iverson hefur aldrei leikið betur en einmit nú og hafði töffara í liðinu, upp í það að skó- samningur Iverson við Reebok stangist á við styrktarsamning landsliðsins við Nike íþróttavöru- framleiðandann. Þó vissulega megi deila um hvort leikmaður á borð við Iverson henti liðinu, verður ekki af honum tekið að hann hefur áhuga á að spfia fyrir þjóð sína, en oft virðist vanta mikið upp á það hjá leOc- mönnum liðsins tíl þessa. A bmtow &smaa$ism$g PhoenixSuns. Amare Stoudemire er lítið saknað þvi liðinu gengur ótrúlega án hans. Liðlö spilar skemmtilegasta körfubolta allra liöa i deildinni bg þeir eru æ fleiri sem segja að Steve Nash verði aftur kjörinn verðmætasti leikmaðurinn ' deildinni í vor. Þá hefur liklega enginn leikmaður spilaö jafn vel og Shawn Marion síðan I stjörnu- leiknum. Sacramento Kíngs. ífyrsta skipti i vetur virðist sem lið Sacra- mento sé böeins að hressast og flestir eru sammála um að koma hafi gefið liðinu mikilvægan neista Ivarnarleiknum. Það iþaðminnsta allt annað að sjá til liðsins þessa dagana það er meira að segja farið að vinna leiki á útivelli. mi Heat. Shaquille O'Neat er hxgt og bitandi að komast I leikform og þó hafi ekki veriö sérstaklega erfið hjá liði Miami undanfarið, er enginn vafi á að lærisveinar Pat Riley fara núað setja I flugglrinn fyrir úrslitakeppnina - ef sá gfr er þá til hjá liðinu. JsjzjJJzjrzjjjujjjj New York Knicks. Skelfilegt gengi New York er eiginlega hætt að vera fyndið, þvi liðið hefur tapað 22 afsíðustu 24 leikjum sinum og er sannarlega iræsinu. Larry Brown er auk þess farinn að glíma við heilsu- farsvandamál á ný og það er ekki til að bæta hlutina I Rotna Eptinu. Cleveland Cavaliers. Liðið þurfti kraftaverkakörfu frá nýja leikmannin- um Ron Murray á móti Chicago til að aftra sex leikja taphrinu fyrir helg- ina og margir sjá fyrir sér að liðið missi niður um sig brækurnar á lokasprettinum likt og I fyrra. Nú reynir á undrabarnið LeBr- on James sem aldrei fyrr - en krafan á jafn vel mannað lið hlýtur að vera lágmark önnur umferð úrslitakeppninnar. Orlando Magic. Darko Milicic lofar mjög góðu með liðinu siðan hann kom frá Detroit, en hann þarfað breytast I ofurmenni til að koma þessu liði til virðingar.Orlando þarfað losa sig viö Grant Hill hið snarasta og einbeita sér að þvl að byggja upp lið I kring um Dwight Howard. Andrei Kirilenko, leikmaður Utah Jazz er sárt öfundaður þessa dagana Frúin horfir framhjá einu framjáhaldi á ári Marsha KirOenko, eiginkona Andrei Kirilenko hjá Utah Jazz, er fyrrum poppstjarna í heimalandi þeirra Rússlandi. í viðtali við ESPN sjónvarpsstöðina í vOcunni upplýsti hin opinhuga eiginkona leikmanns- ins til sex ára að hún hefði gert samning við bónda sinn sem leyfir honum að sofa hjá annari konu einu sinni á ári svo lengi sem hann segi sér frá því. Þessi ummæli frú Kirilen- ko fóru sem eldur í sinu um Banda- ríkin í vikunni sem leið og hafa víst orðið ti! að búa tO rifrildi á ófáum heimilum. Marsha segist vita að NBA leOcmenn búi oft við miklar freistingar á keppnisferðalögum sín- um um landið og notaði börnin sín sem dæmi þegar hún rökstuddi hinn óvenjulega samning sinn við bónd- ann. „Ef þú ert alltaf að banna barn- inu þínu að borða pizzu og tönglast á því daginn út og inn að það megi elcki borða pizzu - hvað heldurðu þá að krakkann langi í mest af öUu? Auðvitað pizzu," Kaldhæðnin við þetta allt saman er sú að þau hjónakorn koma reglulega fram í auglýsingu á NBA TV þar sem þau hvetja ungt fólk til að nota verj- ur, segja nei við eiturlyfjum og að stunda einkvæni og segja það skyn- samlegar ákvarðanir fyrir ungt fólk tO varnar alnæmisveirunni. Þess ber þó að geta að Andrei Kiri- lenko segist enn ekki hafa nýtt sér samning konu sinn- ar, en ekki er laust við að málið sé hið skoplegasta. Ein á ári Andrei Kirilenko hefur fengið sérstakt leyfi frá konu sinni Marsha Kirilenko. J_________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.