Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 Sjónvarp DV ► Sirkus kl. 22.20 American Idol Vinsælasti þáttur í heimi. Stelpurnar syngja sér. Strákarnir syngja sér. Þjóðin velur. Alveg þangað til sex bestu stelpurnar og sex bestu strákarnir eru eftir. Þá fer keppinin í Kodak leikhúsið, sem er einskonar Smáralind þeirra Bandaríkja manna. Keppnin virðist bara verða harðari og harðari með árinu og augljóst að nóg ertil af frábærum söngvurum. ► Stöð kl 22.25 Óskarsverðlaunin; samantekt Sýnd er samantekt frá hátíðinni sem var sýnd í beinni útsendingu í nótt á Stöð 2. Búið er að klippa þennan ann- ars þriggja til fjögurra tíma viðburð niður í einn og hálfan tíma. Hér er ver- ið að sína brot af því besta. Hverjir sigruðu í flokkunum og svo framveg- is. Þetta er góður kostur fyrir þá sem þurftu að mæta í vinnu í dag og treystu sér ekki til þess að vaka fram eftir nóttu að þamba kaffi til þess að berja stjörnurnar augum. ► skjár einn kl 22.00 CSI Þá er komið að þriðja þættinum af nýrri þáttaröð CSI. Vettvangsrann- sóknarlögregluliðið í Las Vegas heldur áfram að leysa nánast óleysanlega glæpi með hjálp rik- maura og annarra hluta sem er með öllu ógerlegt að koma auga á. En þeim tekst það nú samt alltaf, sem er góður kostur fyrir fórnar- lömb hrottafenginna glæpa í Las Vegas. Ætli það sé einhvern tíman glæpur í Las Vegas sem er ekki skuggalega flókið að leysa? næst á dagskrá... SJÓNVARPIÐ 15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grls (39:52) 18.06 Bú! (3:26) 18.16 Lubbi læknir (1:52) 18.30 Eyðimerkurlíf (1:6) (Seríous Desert) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Átta einfaldar reglur (74:76) (8 Simple Rules) Bandarísk gamanþáttaröð. 20.50 Lífið I lággróðrinum (4:5) (Life in The Undergrowth) Breskur náttúrumynda- flokkur þar sem David Attenborough leiðir áhorfendur um undraveröld skordýranna. 21.40 Blóðbönd Þáttur um gerð bíómyndar- innar Blóðbönd eftir Árna Ólaf Ásgeirs- son. 22.00 Tfufréttir ® 22.25 Lífsháski (31:49) (Lost II) Bandanskur myndatlokkur um strandaglópa. 23.10 Spaugstofan 23.35 Ensku mörkin 0.30 Kastljós 1.30 Dagskrárlok 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers - 10. þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Malcolm in the Middle (e) 20.00 The O.C. Kirsten snýr aftur til Cohen- fjölskyldunnar og Marissa og Ryan lenda í áflögum. 21.00 Survivor: Panama í þessari 12. þáttaröð af Survivor verður haldið á ægifagrar slóðir og leikið eftir nýjum reglum. • 22.00 C.S.I. CSI er frumleg og óvenjuleg glæpa- þáttaröð þar sem persónurnar nota tæknilegar meinafræðirannsóknir til rannsóknar á sönnunargögnum sem sanna eiga glæpi af ýmsu tagi. 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð 23.20 Jay Leno 0.05 Boston Legal (e) 0.55 Threshold (e) 1.45 Cheers - 10. þáttaröð (e) 2.10 Fasteignasjónvarpið (■_*) 2.20 Óstöðv- andi tónlist 6.58 Island í bftið 9.00 Bold and the Beautiful 920 I fínu fomni 2005 935 Oprah 1020 My Sweet Fat Valentina 11.05 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 1225 Neighbours 12301 finu foimi 2005 13.05 Home Improvement 1330 Wís- hful Thinking 1530 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 1535 Osboumes 16.00 Shoebox Zoo 1625 Yoko Yakamoto Toto 1630 Stróri draumurinn 1635 Kýr- in Kolla 17.0017.10 Froskafjör 1720 Bold and the Beautiful 1740 Neighbouis 18.05 The Simpsons 15 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 Islandídag 19.35 Strákamir 20.05 Gre/s Anatomy (18:36) (Læknalif 2)(Thanks For The Memories) Stemn- ingin getur verið undarleg á spltalan- um þegar þakkagjörðardagurinn er haldinn hátiðlegur. 20.50 Proof: Prescription For Murder (2:2) (Sönnun: Uppáskrift að morði) Æsispennandi írsk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum sem fjallar um skuggahliðar lyfjatilrauna. Bönnuð börnum. • 22.25 2006 Academy Awards (Oskarsverðlaunm 2006 - samantekt) Samantekt frá Óskarsverðlaunahátíð- inni sem fram fór nóttina áður. 0.00 Prison Break (B. börnum) 0.45 Meistar- inn 1.35 Palmer's Pick Up (B. börnum) 3.20 Borderline (Str. b. börnum) 4.55 The Simp- sons 15 5.20 Fréttir og Island i dag 6.25 Tón- listarmyndbönd frá Popp TÍVi sn=m 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 US PGA Tour 2006 (Ford Champions- hip) Útsending frá Ford Championship golfmótinu sem lauk í Flórida I Banda- rikjunum í gær. 20.00 Skólahreysti 2006 20.45 Itölsku mörkin (Itölsku mörkin 2005- 2006) Öll mörkin, flottustu tilþrifin og umdeildustu atvikin I italska boltanum frá slðustu umferð. 21.15 Ensku mörkin 21.45 Spænsku mörkin 22.15 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spumingaþáttur. 22.45 HM 2002 endursýndir leikir Endursýnd- ur leikur frá Heimsmeistaramótinu I knattspyrnu sem fór fram I Japan og Suður-Kóreu sumarið 2002. 0.25 Spænski boltinn beint BÍój STÖÐ 2 - 6.00 Daredevil (Bönnuð börnum) 8.00 Wild About Harry 10.00 Lloyd 12.00 Possession 14.00 Wild About Harry 16.00 Lloyd 18.00 Possession 20.00 Daredevil Bönnuð börnum. : 22.00 Secret Window Verulega hrollvekjandi spennumynd með Johnny Depp byggð.á sögu eftír Stephen King. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Confidence (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Secret Window (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Extreme Ops (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 fslandidag 19.30 Fashion Television Nr. 17 I þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta I tískuheiminum í dag. 20.00 Friends (11:24) 20.30 Kallarnir Nr. 6 Það eru þeir Gillzenegger og Partý-Hans sem taka hina ýmsu karlmenn úr þjóðfélaginu og markmiðið er að breyta þeim I hnakka. • 21.00 American Idol 5 (15:41) (Bandaríska stjömuleitin 5)(Vika 7 - #518- 10 Girls) Fimmta þáttaröðin af vinsælasta þætti heims. 22.20 American Idol 5 (16:41) (Bandaríska stjörnuleitin 5) 23.10 Smallville Nr. 12 (e) 23.55 Idol extra 2005/2006 (e) 0.25 Friends (11:24) 0.50 Kallarnir Nr. 6 (e) mánudagurinn 6. mars I Lífsháska í kvöld er rekin saga fólksins sem var í afturenda flugvél- arinnar. Afturendinn lenti á öðrum stað og var fjöldi fólks sem að lifði það af. Hins vegar eru örfá eftir. Saga hinna Lost Sjöundi þáttur annarar seríu af þáttaröðinni Lífsháski, fer í loftið í kvöld. Hann er sýndur á RÚV klukk- an 22.25 eins og vanalega. Þáttaröð númer tvö byrjaði á æsispennandi hátt. Þar höfðu Jack og félagar náð að opna hlerann skuggalega og voru að fara síga ofan í hann. Ýmislegt kom í ljós þegar ofan í hleran var komið. Hins vegar vöknuðu helm- ingi fleiri spumingar heldur en þeir einu sem var svarað, hvað var ofan í hleranum? í undanförnum þáttum hefur ekki verið mikið að gerast og spennan hefur dottið aðeins niður. Þetta gerðist líka í fyrstu seríu. í byrj- un hennar var maður var við alls kyns óhljóð og riskingar inni í fmm- skóginum. Maður beið stöðugt eftir því að þættirnir breyttust í Jurassic Park fjögur, en ekkert varð af því. Nú fer hins vegar spennan aðeins (§) OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. o AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 ENSKI BOLTINN 7.00 Helgaruppgjör (e) 8.00 Helgaruppgjör (e) 14.00 Middlesbrough - Birmingham frá 04.03 16.00 Man. City - Sunderland frá 04.03 17.55 Þrumuskot 18.45 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 19.50 Wigan - Man. Utd. (b) 22.15 Að leikslokum 23.15 Þrumuskot (e) 0.05 Wigan - Man. Utd 2.05 Dagskrárlok Tarfurinn alla daga á X-fm Það má alltaf heyra íTarfinum á X-fm. Hann er alla virka daga milli 18 og 22. Tarfurinn kallar ekki allt ömmu sína og sér um að halda hlustendum við efnið með fyrsta flokks rokki. Tarfurinn er uppfullur af visku og er alltaf von á einhverjum gullmolum frá stráknum. Svona er þetta bara í rokkinu. RÁS 1 !©l 7.05 Morgunvaktin 9.03 Laufskálinn 9.50 Morg- unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há- degisfréttir 13.00 Vftt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Þar sem austrið er ekki lengur rautt 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Söngvamál 21.00 Hve glöð er vor æska 22.15 Lestur Passíusálma hefst 22.22 Úr tónlistarlífinu - Myrkir músíkdagar 2006 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.