Freyr

Årgang

Freyr - 01.10.1999, Side 29

Freyr - 01.10.1999, Side 29
3. tafla. Yfirlit yfir helstu áburðarefni, innan bús og aðfengin, fyrir utan búfjár- áburðinn. Áburður Helstu næringarefni Athugasemdir Innan bús Áveitur ýmis steinefni - Jákvæð áhrif áveituvatns þekkt frá fyrri tíð Mór C,N,P,S - Mór er mýrajörð og hefur sömu næringarefni - Mórinn þarf að þorna og rotna fyrir dreyfingu, e.t.v. í rothaugum Uppgröfitur ýmis steinefni - Uppgröftur úr framræsluskurðum frekar auðugur af næringarefnum - Uppgröfturinn er mjög blautur og loftfyrrð öndun ríkjandi. Þess j vegna þarf hann að forrotna eins og mórinn Þang P, ýmis steinefni - Salt þarf að síga úr þanginu og e.t.v saxa og jafnvel þurrka og mala - Rotnun þangs þyrfti að athuga nánar Aðfengið BúQáðáburður N, P, K o.fl.. - Ath. reglur um magn og uppruna Rot N, P, K, o.fl. - Rotinn lífrænn úrgangur af heimilum - Mikilvægt að fylgjast með efnasamsetningu og mengunarvöldum ; Seyra ýmis steinefni - Úr rotþróm heimila og frá iðnaði - Mikil hætta á mengun þungra málma og því er notkun víða bönnuð Úrg. sláturhúsa ýmis steinefni - Einungis rotinn eða unninn úrgangur hæfur - Mikið köfnunarefní í blóði og blóðmjöli - Bein og beinamjöl mikilvægur fosfórgjafi Úrg. fiskvinnslu ýmis steinefni - Einungis rotinn eða unninn úrgangur hæfur - Mikilvægur köfnunarefnisgjafi - Mikill fosfór í beinum og mjöli Skeljasandur og kalk Ca - Til að hækka sýrustig þar sem þess er þörf - Fínn sandur er virkari en grófur Fosfatsteinn P - Losun mjög hæg, fosfórmagn breytilegt - Kadmíum magn þarf að vera þekkt, hætta á Cd mengun Kalísúlfat K, S - Náttúrulegt kalísalt, stundum einnig í blandi með magnesiumsúlfati (Patentkalí). Auðleyst - Notist þar sem kalí vantar i jarðveg og í akuryrkju (kartöflur, grænmeti) þar sem lífrænn áburður dugir ekki Steinduft Ýmsar steindir og sölt V ýmis steinefni ýmis steinefni - Magn einstakra næringarefna lítið og losun mjög hæg - E.t.v. helst sem bætiefni í rothauga - Til að bæta einstökum efnum í jarðveginn eftir þörfum FREYR 11/99 - 29

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.