Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 59

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 59
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Tinni 99027 Fæddur 29. ágúst 1999 hjá Bjarna Ofeigi Valdimarssyni, Fjalli, Skeiðum. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: M. Daða 184, fædd 27. júlí 1995 Mf. Daði 87003 Mm. Alfa 169 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 64, Daðastöðum Mmf. Tvistur 81026 Mmm. Hyma 89, Efri-Brúnavöllum Lýsing: Svartur, kollóttur. Sver haus. Jöfn yfirlína. Boldjúpur en ekki útlögu- mikill. Malir þaklaga. Fótstaða að- eins þröng um hækla. Nokkuð holdþéttur gripur. Umsögn: Tinni var 60 daga gamall 72,2 kg að þyngd og ársgamall 347,2 kg. Vöxtur hans því að jafnaði 902 g/dag á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Daða 184 hafði í árslok 1999 lokið 2,3 ámm á skýrslu með 5616 kg af mjólk að jafnaði á ári. Próteinhlut- fall 3,46% sem gefur 194 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,02% sem gerir 226 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðefna því 420 kg á ári að meðaltali. Nafn og nr. móður Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Skessa 103 123 104 110 124 83 82 16 16 18 Örvar 99028 Fæddur 25. september 1999 hjá Sjöfn Guðmundsdóttur, Lambhaga, Rangárvöllum. Faðir: Almar 90019 Uppeldisstöðinni. Umsögn um móður: í árslok 1999 hafði Ör 253 lokið 1,3 ámm á skýrslu með 6533 kg af mjólk að meðaltali. Próteinhlutfall var 3,24% sem gerir 212 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,98% sem gefur 260 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 472 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Ör 253 120 101 95 116 96 87 18 17 18 5 Móðurætt: M. Ör 253, fædd 28. ágúst 1995 Mf. Keli 93795 Mm. Píla 220 Mff. Hólmur 81018 Mfm. Héla 182 Mmf. Sokki 89983 Mmm. Mylla 187 Lýsing: Rauður, smáhnýflóttur. Svipfríður. Sterkleg yfirlína. Gott bolrými. Malir jafnar og fótstaða góð. Snotur gripur með ífemur góða holdfyllingu. Umsögn: Örvar var 62 kg að þyngd tveggja mánaða gamall en var fluttur á Nautastöðina áður en hann náði eins árs aldri. Þyngdaraukning hans hafði verið 888 g/dag frá tveggja mánaða aldri á meðan hann stóð á FREYR 11-12/2000 - 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.