Freyr

Volume

Freyr - 01.12.2000, Page 59

Freyr - 01.12.2000, Page 59
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Tinni 99027 Fæddur 29. ágúst 1999 hjá Bjarna Ofeigi Valdimarssyni, Fjalli, Skeiðum. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: M. Daða 184, fædd 27. júlí 1995 Mf. Daði 87003 Mm. Alfa 169 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 64, Daðastöðum Mmf. Tvistur 81026 Mmm. Hyma 89, Efri-Brúnavöllum Lýsing: Svartur, kollóttur. Sver haus. Jöfn yfirlína. Boldjúpur en ekki útlögu- mikill. Malir þaklaga. Fótstaða að- eins þröng um hækla. Nokkuð holdþéttur gripur. Umsögn: Tinni var 60 daga gamall 72,2 kg að þyngd og ársgamall 347,2 kg. Vöxtur hans því að jafnaði 902 g/dag á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Daða 184 hafði í árslok 1999 lokið 2,3 ámm á skýrslu með 5616 kg af mjólk að jafnaði á ári. Próteinhlut- fall 3,46% sem gefur 194 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,02% sem gerir 226 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðefna því 420 kg á ári að meðaltali. Nafn og nr. móður Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Skessa 103 123 104 110 124 83 82 16 16 18 Örvar 99028 Fæddur 25. september 1999 hjá Sjöfn Guðmundsdóttur, Lambhaga, Rangárvöllum. Faðir: Almar 90019 Uppeldisstöðinni. Umsögn um móður: í árslok 1999 hafði Ör 253 lokið 1,3 ámm á skýrslu með 6533 kg af mjólk að meðaltali. Próteinhlutfall var 3,24% sem gerir 212 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,98% sem gefur 260 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 472 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Ör 253 120 101 95 116 96 87 18 17 18 5 Móðurætt: M. Ör 253, fædd 28. ágúst 1995 Mf. Keli 93795 Mm. Píla 220 Mff. Hólmur 81018 Mfm. Héla 182 Mmf. Sokki 89983 Mmm. Mylla 187 Lýsing: Rauður, smáhnýflóttur. Svipfríður. Sterkleg yfirlína. Gott bolrými. Malir jafnar og fótstaða góð. Snotur gripur með ífemur góða holdfyllingu. Umsögn: Örvar var 62 kg að þyngd tveggja mánaða gamall en var fluttur á Nautastöðina áður en hann náði eins árs aldri. Þyngdaraukning hans hafði verið 888 g/dag frá tveggja mánaða aldri á meðan hann stóð á FREYR 11-12/2000 - 59

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.