Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Page 7

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Page 7
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2004 maður á Strönd í Selvogi og Möðruvöllum í Eyjafirði. - Margrét Jónsdóttir, f. (1466). Fyrri kona Þorvarðar. 33. grein 11 Ásdís Pálsdóttir, f. (1470). Húsmóðir á Hjalla. (Systir Ögmundar biskups). 12 Páll Guðmundsson, f. (1450). Bjó fyrir vestan. Nefndur 1492. (Bjó í Ásgarði í Dalasýslu) - Margrét Ögmundsdóttir, f. (1450). Húsmóðir fyrir vestan. 34. grein 7 Ástríður Þorsteinsdóttir, f. um 1636. Húsfreyja. 8 Þorsteinn Ketilsson, f. um 1618. Bóndi á Einifelli og Hlöðutúni í Stafholtstungum, Mýras. - Steinunn Benediktsdóttir, f. um 1615. Húsfreyja. 9 Ketill Jónsson, f. 1595. Bóndi á Einifelli, Staf- holtstungum, Mýras. - Ástríður Þorsteinsdóttir, f. um 1595. Húsfreyja. (foreldrar ókunnir). 10 Jón Ketilsson, f. (1550). Bóndi og sjómaður á Rifi, Hellissandi og víðar. - Sigríður Þorleifs- dóttir, f. (1550). 35. grein 8 Ragnhildur Brandsdóttir, f. um 1620. húsfreyja. 9 Brandur Jónsson, f. (1580). Prestur að Guttorms- haga í Holtaþingum, Rangárvallasýslu. - Guðný Jónsdóttir (sjá 50. grein). 10 Jón Egilsson, f. 14. sept. 1548, d. um 1636. Prestur í Hrepphólum. Höfundur Biskupaannála. - Þórdís Bjarnadóttir (sjá 51. grein). 11 Egill Einarsson, f. 1523. Bóndi og lögréttumaður á Snorrastöðum í Laugardal. Getið 1570-1584. - Katrín Sigmundsdóttir (sjá 52. grein). 12 Einar Ólafsson, f. 1497, d. 1580. Prestur í Hrepphólum 1552-1571. - Guðrún Sigurðar- dóttir, f. (1500). 36. grein 9 Valgerður Halldórsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir í Stafholti. Gift 1571. 10 Halldór Ormsson, f. um 1510. Saurbæ á Kjalar- nesi. - Þórdís Eyjólfsdóttir (sjá 53. grein). 11 Ormur Einarsson, f. (1485), d. 1518. Bóndi í Saurbæ á Kjalamesi, veginn í Viðey. - Ragn- heiður Þorvarðsdóttir (sjá 54. grein). 12 Einar Þórólfsson, f. (1450). Lögréttumaður og bóndi á Hofsstöðum í Helgafellssveit. Enn á lífi 1511. - Katrín Halldórsdóttir, f. (1460). Húsmóð- ir á Hofsstöðum í Helgafellssveit, Snæfellsnesi. 37. grein 7 Sigríður Jónsdóttir, f. 1685. Húsmóðir í Ásgarði. 8 Jón Stefánsson, f. um 1642, d. 22. febr. 1718. Prestur á Lambastöðum á Seltjarnarnesi. - Steinunn Jónsdóttir (sjá 55. grein). 9 Stefán Hallkelsson, f. um 1610, d. 15. júní 1659. Prestur í Seltjarnarnesþingum. - Úlfhildur Jónsdóttir (sjá 56. grein). 10 Hallkell Stefánsson, f. (1570). Prestur í Lundi og Seltjamamesþingum. Bjó síðast (1630) í Laugar- nesi. - Guðrún Þórhalladóttir (sjá 57. grein). 11 Stefán Hallkelsson, f. (1520), d. 1585. Prestur í Laugardælum 1542-1585. 12 Hallkell Guðmundsson, f. (1490). - Valgerður Guðmundsdóttir, f. (1490). 38. grein 8 Katrín Finnsdóttir, f. um 1640? Húsfreyja. (Systir Ingibjargar konu síra Daða Halldórsonar í Steinsholti. Sjá Skálholt eftir Guðm. Kamban). 9 Finnur Guðmundsson, f. um 1600? Bóndi og lög- réttumaður á Snjallsteinshöfða í Landsveit, Rang- árvallasýslu. (Tengdafaðir sr. Daða Halldórssonar í Steinsholti.) - Helga Ólafsdóttir (sjá 58. grein). 10 Guðmundur Eyjólfsson, f. um 1560? Bóndi og lögréttumaður að Flagbjarnarholti í Holtum, Rangárvallasýslu. - Ásdís Sigmundsdóttir (sjá 59. grein). 11 Eyjólfur Guðntundsson, f. um 1530? Bóndi í Rang- árvallasýslu. - Gróa Þorleifsdóttir (sjá 60. grein). 12 Guðmundur Þórarinsson, f. um 1500? Bóndi í Rangárvallasýslu. 39. grein 9 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. (1605). Húsmóðir í Tungufelli. 10 Þorsteinn Magnússon, f. 1570, d. 8. júní 1655. Sýslumaður á Þykkvabæjarklaustri. - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 61. grein). 11 Magnús Ámason, f. um 1530, d. um 1600. Lögréttumaður í Stóra-Dal (Djúpadal) Eyjafirði. - Þuríður Sigurðardóttir (sjá 62. grein). 12 Ámi Pétursson, f. um 1500, d. 1559. Lögréttu- http ://w w w. vortex. is/aett 7 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.