Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 9
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004 8. Þorgrímur Bjamason bóndi Klofa, líklega. 17. öld. 48. grein 6. Margrét Jónsdóttir hfr. Galtafelli 1729. f. 1679 d. fyrir 1752. ~ Þórður Jónsson. 16-6 6. Jón Oddsson bóndi Galtafelli 1703 - 1709. f. 1653. ~ Guðný Ingimundardóttir f. 1646. 52. grein 6. Hallbera Ólafsdóttir hfr. Stóra-Fljóti 1691 - 1729. f. 1666. ~ 1. m. Einar Jónsson 20-6 2. m. Jón Gunnarsson f. 1668 enn búandi Stóra - Fljóti 1735. 54. grein 6. Elín Magnúsdóttir hfr. Haukholtum, búandi ekkja s.st. 1746 - 1748. f. 1684/1686. ~ Ingimundur Jónsson. 22-6 7. Magnús Guðmundsson lögréttum. Litlutungu Holtum. f.c. 1648 nefndur 1724. ~ Ingibjörg Bjömsdóttir. 118-7 8. Guðmundur Guðmundsson prestur Fljótshlíðar- þingum. d. 1648. ~ Málfríður Björnsdóttir. 182-8 9. Guðmundur Guðmundsson lögréttum. Bæ Borgarfirði. f. 1570 nefndur 1611 ~ Sigríður Jónsdóttir pr. Stafholti Egilssonar. 55. grein 6. Ingveldur Gunnarsdóttir hfr. Lundi. f. 1649 d. um 1741. ~ Eiríkur Eyjólfsson. 23-6 7. Gunnar Pálsson prestur Gilsbakka. f. 1590 d. 30. júlí 1661. ~ 3.k. Þórunn (alías Þóra) d. 1690 Bjömsdóttir, lögréttum. Stóraskógi Dalasýslu Guðmundssonar. 8. Páll Jónsson eða Magnússon Stóra-Hólmi Leiru. 16.-17. öld. ~ Hallótta. 56. grein 6. Málfríður Jónsdóttir hfr. Kiðjabergi. f. 1681. ~ Bjami Kolbeinsson. 24-6 7. Jón Olafsson bóndi Blesastöðum Skeiðum 1681. 59. grein 6. Bóthildur Jónsdóttir hfr. Þúfu 1729, búandi ekkja s.st. 1747. f. 1687. ~ Gunnlaugur Andrésson 27-6 7. Jón Gíslason lögréttum. Hæringsstöðum Flóa. f. 1624 d. 1710. 2. k. Sigríður Ásbjörnsdóttir. 123-7 8. Gísli Brynjólfsson lögréttum. Ölvaðsholti Holt- um. f. 1585 nefndur 1652. ~ Vigdís Sæmundsdóttir Eyjólfssonar. 9. Brynjólfur Jónsson lögréttum. Skarði Lands- sveit. 16.-17. öld. ~ 1. k. Valgerður Gísladóttir, sýslum. Miðfelli, Sveinssonar. 10. Jón Eiríksson lögréttum. Skarði. f. 1520 nefndur 1583. ~ Guðrún Brynjólfsdóttir pr. Odda. Halldórs- sonar, lögréttum. Tungufelli, Brynjólfssonar. 64. grein 6. Þórdís Ásgrímsdóttir hfr. Ormsstöðum. f. 1681 d. um 1755 Ormsstöðum. ~ Þórður Þorkelsson. 32-6 7. Ásgrímur Jónsson bóndi Galtalæk Bisk. 1703, Gelti Grímsnesi 1708. f. 1647. ~ Guðný Gestsdóttir f. 1653, á lífi 1729 Gelti. 70. grein 7. Þórdís Jónsdóttir hfr. Bræðratungu, búandi ekkja s.st. 1735. Snæfríður Islandssól í skáldverki Halldórs Laxness, Islandsklukkunni. f. 1671. d. febr. 1741 Bræðratungu. ~ Magnús Sigurðsson. 6-7. 8. Jón Vigfússon, biskup Hólum. f. 15. sept. 1643 d. 30. júní 1690. ~ Guðríður Þórðardóttir. 198-8 9. Vigfús Gíslason sýslum. Stórólfshvoli. f. 1608 d. 14. apr. 1647. ~ Katrín Erlendsdóttir, sýslum. Stórólfshvoli, Ásmundssonar. Þá er Sigríður Tómasdóttir var uppkomin og fullþroska, var hún vel á sig komin, meðallagi há, nokkuð þrekin, fríð sýnum, ekki laus við feimni í svipnum, sem minnti á minnimáttar- kennd. Nokkur harka var í svipbrigðum, enda andlitið fljótt djúpum rúnum rist. Hár hafði hún mikið ogfagurt, og sló á það gullnum blæ. Hraust var hún og þróttmikil og ákaflega fylgin sér, hvort heldur var við vinnu eða annað, er hún gaf sig að.... segir Guðríður Þórarinsdóttir, þremenningur við Sigríði, í grein urn hana í ritinu Inn til fjalla 2. http://www.vortex.is/aett 9 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.