Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 10
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004 10. Gísli Hákonarson lögmaður Bræðratungu. f. 1583. d. 10. febr. 1631 ~ Margrét d. 1658 Jónsdóttir, pr. Görðum, Álftanesi, Krákssonar. 71. grein 7. Þóra Bergsveinsdóttir hfr. Sandgerði. 17. öld. ~ Sölmundur Ivarsson. 7-7. 8. Bergsveinn Einarsson prestur Utskálum. f. um 1564 d. 6. júlí 1638. ~ Guðrún Grímsdóttir. 199-8 9. Einar Hallgrímsson prestur Útskáluni. f. um 1529 d. 20. sept. 1605. ~ Þórey Eyvindsdóttir. 10. Hallgrímur Þorsteinsson bóndi Egilsstöðum Vopnafirði. 15.-16. öld. ~ Guðný Sveinbjarnardóttir. 11. Þorsteinn Sveinbjarnarson. 15, - 16. öld. ~ kona ókunn. 12. Sveinbjörn Þórðarson prestur Múla Aðalreykjadal, officialis. f. um 1420 d. 1489. ~ kona ókunn. 75. grein 7. Ingibjörg Pálsdóttir hfr. Gljúfri. 17. öld. ~ Ólafur Gíslason. 11-7. 8. Páll Jónsson prestur Klausturhólum. 16. -17. öld, álífi 1624. ~ Þorgerður Þormóðsdóttir, sýslum. Bræðra- tungu, Ásmundssonar. 9. Jón Egilsson prestur Hrepphólum, annálaritari. f. 14. sept. 1548. d. 1636? ~ Þórdís d. 1621 Bjarnadóttir. 10. Egill Einarsson bóndi Snorrastöðum Laugardal. 16. öld. ~ Katrín Sigmundsdóttir biskups Eyjólfssonar. 11. Einar Ólafsson prestur Hrepphólum. f. 1497 d. 1580. bm. Guðrún Sigurðardóttir lögréttum. Borg Grímsnesi, Egilssonar. Sigríður Tómasdóttir var af góðu bergi brotin. Margt af hennar nánasta ættfólki var skarp- gáfað og liandlagið í besta máta, sumt list- rœnt. En í œttum hennar var einnig stórbrotið og stíjlundað fólk. Sigríður erfði margþœttar gáfur frœnda sinna bœði greind og listhœfni, segir Guðríður Þórarinsdóttir í grein um Sigríði í ritinu Inn til fjalla 2. 84. grein 7. Vilborg Gísladóttir hfr. Kópsvatni. f.c. 1640 d. fyrir 1703. ~ Jón Jónsson. 20-7 8. Gísli Jónsson bóndi Berghyl svo Högnastöðum Ytrahreppi. f.c. 1610. ~ Kristín Eiríksdóttir frá Berghyl. 9. Jón Bjarnason prestur Fellsmúla Landssveit. f. d, 1628. ~ Margrét Stefánsdóttir. 340 - 9 10. Bjami Helgason bóndi Eyjafirði svo Skamm- beinsstöðum Holtum frá c. 1590. 16 - 17 öld á lífi 1604 gamall. ~ Margrét Jónsdóttir. 11. Helgi Eyjólfsson bóndi Lönguhlíð Hörgárdal. 16. öld. ~ Sigríður Ólafsdóttir bónda nyrðra Gunnarssonar. 87. grein 7. Katrín Einarsdóttir hfr. Lundi. f.c. 1600. ~ Eyjólfur Jónsson. 23-7 8. Einar Teitsson bóndi Ásgarði Hvammssveit Dölum. 16.-17. öld. ~ Halla Sigurðardóttir, lögréttum. Einarsnesi Mýrum, Jónssonar. 90. grein 7. Aldís Magnúsdóttir hfr. Auðsholti 1703. f. 1647. ~ Þorsteinn Jónsson. 26-7 8. Magnús Jónsson bóndi Hamri Flóa - 1681 -1703. f. um 1619 d. 1706. ~ Hlaðgerður Þorvarðardóttir d. fyrir 1703 9. Jón Sighvatsson bóndi Sviðugörðum Flóa. f. 1585 / 1590 álífi 1645. ~ Ragnhildur. 118. grein 7. Ingibjörg Bjömsdóttir hfr. Litlutungu. d. fyrir 1703. ~ Magnús f.c. 1648 Guðmundsson. 54-7 8. Björn Pálsson bóndi Teigi Fljótshlíð f.c. 1610. ~ Elín Jónsdóttir, pr. Breiðabólsstað Sigurðs- sonar pr.s.st. Einarssonar, pr. Eydölum Sigurðssonar. 9. Páll Magnússon bóndi Heylæk Fljótshlíð. f. 1570. ~ Þórunn Einarsdóttir. 10. Magnús Hjaltason lögréttum. Heylæk. f. 1530/ 1540. nefndur 1609. ~ 2.k. Þuríður Magnúsdóttir lögréttum. Djúpadal (Stóradal) Eyjafirði, Árnasonar sbr. 182 gr. 10. http://www.vortex.is/aett 10 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.