Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 64
62 TÍMARIT ÞJóÐRÆIvNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þess eg haldi með nokkru því sem tal- ist getur ásaelin stórveldisstefna, þrái eg að hinar ýmsu kynkvíslir engil-sax- neska þjóðflokksins verði að upplagi til og eiginlegleikum, í verki og hugs- un, að mentun og menningu og fögr- u mlistum, enn engil-saxneskari en þær hafa nokkru smm áður verið á nokkru tímabili sögunnar. Vér Engil-Saxar, að mestu norrænir hvað ætterm snertir, erum í fæstum efnum frábrugðnir Skandínövum, hvað áhrærir þjóðmál vor, 'lifnaðarháttu, tffsskoðanir og feg- urðarsmekk. Undir niðri eru báðir þessir þjóðflokkar fylgjandi sjálfsrétt- indakröfum einstaklingsins, móttæki- legir mjög fyrir allar frelsiskenningar á öllum sviðum, og eigi ógjarnir á ný- mæla tilraunir, hvort heldur, um land- nám, vísinda rannsóknir, véla uppfynd- ingar, þjóðfélagshreyfingar, trúar- bragðastefnur eða fagurfræði er að ræða. Eða hvaðan er sprottin hinn mikli áhugi Engil-Saxa nú á síðari ár- um fyrir lýðfrelsi nema upp af stofni hinnar fornJscandínavisku venju, að þjóðin tæki þátt í samningi allra laga? Hvað eru hin nýju sjálfstæðis umbrot kvenna — kvennréttindahreyfingin — í hinum margvíslegu myndum er komið hafa fram í hinum enskumælandi lönd- um, annað en endurvakning hinnar forn-norrænu fullveldisstöðu konunnar — endurfæðing hms forn-scandínav- iska persónuhelgis konunnar, er varð- veitti hana fyrir misþyrmingu og illri meðferð kartþióðarinnar — nú einmút þegar hin siðferðrsdeyfandi miðalda- áhrif Suðurlanda-menningarinnar eru að hverfa? Að flestu leyti, held eg megi óhætt fullyrða, að Scandínavar og Engil-Sax- ar séu eitt og hið sama að hugsana- lífi og insta eðli. En vér megum ekk: gleyma hvílík hindrun það varð engil- saxneskum hugsjónum er England var yfirunnið af Normandíu hernum, og sá straumur sem þá flæddi yfir landið af útlendum blóðsugum og baróna-lýð. Trú þjóðarinnar á sjálfn sér, að hún væri þess megnug að ráða sínum eigin örlögum, var dauðadæmd Eftir orust- una við Hastings hlaut alt hið innlenda að sæta óvirðingum, en eftirhermur alls þess sem útlent var að leiða til veg- semda og virðingar. Gegn valdi Nor- mandíu konunganna og aðalsins, gegn normandísku dýflissunum og píslar- verkfærunum, gegn normandisku kúg- uninni í allri mynd, hlaut engil-sax- neski sjálfstæðisandinn, fróðleiksand- inn engil-saxneski (sem klaustrin engil- saxnesku báru skýrastan vott um) hreinskilnin engil-saxneska, velferðar- hugsunm engil-saxneska og þjóðholl- ustan að lúta í lægra haldi svo öldum skifti, (samskonar einkenni og í eðli sínu eigi fjarskyld, einstaklings frelsi, lærdómsfýst, yfirlætisleysi og hugsun- inm um fjöldans hag scandinavisku þjóðanna nú á dögum). Þau einkenni voru ekki markaðsvara í þjóðfélaginu. Það sem hinir normanísku yfirboð- arar og hinir útlenzku skósveinar þeirra heimtuðu af undirsátunum engil-sax- nesku, var þrælbundin undirgefni, hlýðni og auðsveipni fyrst og fremst og svo, að þeir í blindni féllust á og fylgdu þeim í efnisdýrkun þeirra og auðæfa- leit sem meðhaldsmennirnir nefndu “æfintýralíf”, og fyrirtækjum þeirra og ránsferðum, gikkshætti og hroka. Og afl höfðu þeir til þess, þótt fámenn- ari væru, að koma fram viija sínum á hinum undirþrykta engibsaxneska meirihluta. Dýrseðlið normandiska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.