Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 116
ILsí im dl dl o Eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur. Síðasta sunnudaginn í ágústmánuði 1916 átti minningarathöfn eftir Einar Bjarnason að fara fram í einni íslenzku kirkjunni í Winnipeg. Það hafði rignt fyrri part dagsins en var nú stytt upp og kalsa stormur og skýjajfar í lofti. Það var líka dauft í huga okkar heim- ilis’fölksins, sem bjó hjá Ingibjörgu gömlu Ólafsson. — ökkur þótti öllum vænt um Einar, og svo vorkendum við, hvað gömlu konunni félzt mikið um, er fregnin kom um að hann væri fallinn í stríðinu. — Hún, sem æfinlega hafði mætt okkur með brosi og hlýjum orðum á kvöldin, þegar við komum heim þreytt og mis- jafnlega geðgóð eftir erfiði dagsins, gekk nú um þögul og alvarleg og þung í spori. Hún hafði tekið reglulegu ástfóstri við Einar. Hann hafði verið til húsa hjá henni frá því hann var unglingur, og okkur fanst öllum hann vera sama sem sonur hennar, þó þau væru ekkert skyld. Og það duldist engum að heimilið var öðruvísi eftir að Einar fór í herinn. Nú kallaði Ingi- björg sjaldan á okkur inn í setustofuna sína á 'kvöldin. Þar inni var æfinlega hlýtt og bjart, og svo skrítilega gamal- dags, að það var eins og maður kæmi inn í aðra veröld og okkur fanst það Meinleg örlög margan lirjá mann og ræna dögum; sá er löngum endir á Islendingasögum. Þ. E. æfinlega dálítil hátíð.—“Einar minn, tákið þið nú lag og svo fáum við okkur kaffisopa á eftir,” sagði gamla konan vanalega. Einar hafði fallegan róm og spilaði laglega á pfanó, og var lífið og sálin á heimilinu. En þ enna sunnudag var alt tómlegt og þögult. — Við vissum að Ingibjörg háfði beðið prestinn að halda minn- ingarræðu um kvöldið í kirkjunni, og ætluðum við öll að vera þar viðstödd. Okkur fanst dagurinn aldrei ætla að líða. Gamla konan lúrði uppi á lofti. Var það í fyrsta sinni að hún hitaði okkur ekki síðdegiskaffið, þegar við vorum heima á sunnudögum. Svo við stúlkurnar tókum okkur til og hituð- nm kaffið. En engin ætlaði nú að hafa kjark til að færa Ingibjörgu það. Samt herti eg upp hugann og fór upp með bollann, en það var ekki frítt við að eg hefði hjartslátt. Eg opnaði hurðina hljóðlega. Gamla konan sat við gluggann í ruggustól og horfði út döpr- um og vonlausum augum. Það var eins og öll gleði og líf væri dáið og far- ið úr andlitinu, og ætti þangað aldrei afturkvæmt. Hún tók þegjandi við bollanum. Eg stansaði hjá stólnum hennar meðan hún drakk kaffið. Mig langaði til að segja eitthvað, sem dreg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.