Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 127
FJÖGUR ÆFINTÝRI 125 II. LYKLARNIR. Þjófalykill sagði einhverju sinni við nágranna sinn: “Eg er altaf önnum kafinn, en ])ú liggur hér á sama stað og hefst ekki að. Eg er á þönum nótt og nýtan dag, en þú ihýrist einatt heima.” Gamli iykillinn vildi helzt komast hjá að svara, en mælti þó eftir stundailþögn: “Það eru til ramgjörvar eikardyr. Þeim loka eg einn og opna þær aftur á sínum tfma.” “Látum svo vera,” svaraði þjófalykill- inn, “eða veiztu kanske ekki að veröld- in er krök af dyrum?” “Allar aðrar dyr eru mér óviðkom- andi,” sagði gamli lykillinn. “Eg opna engar þeirra, hvað sem í hoði er.” “Geturðu það ekki? Eg get opnað hvaða dyr, sem um er að ræða.” Og þjófalykillinn hugsaði með sjálf- um sér að gaimli lykillinn hlyti að vera fádæma flón, ef hann gæti ekki opnað nema einar dyr. Gamli lykillinn sagði: “Ini ert alræmdur þjófalykill, en eg héfi alla mína æfi verið vandaður og heiðvirður dyralykill.” Þetta var algerlega ofvaxið skilningi þjófalykilsins. Hann liafði aldrei haft nokkra minstu hugmynd um ráð- vendni dpa heiðarlegt iíflerni, og liélt þess vegna blátt áfram að gamli lykill- inn væri ekki lengur með ölíum mjalla. III. JáFNRÉTTI. iStórfiskur einn réðist á síli og æflaði að gleypa það. Sílið skrækti áimátlega: “Þetta er ranglátt. Mig langar einnig til að njóta lífsins. Allir fiskar eru jaifnir fyrir lögunum.” iStórfiskurinn svaraði: “Hvað gengur á? Eg ætla ekki að fara að deila við þig um það, hvort við séum jafnir fyrir lögunum eða ekki. Ef þú viit komast hjá að eg eti þig, þá skaltu gleypa mig undireins ef þú getur. Þú þarft ekkert að óttast, eg skal ekki sýna nokkurn minsta móbþróa.” Sílið þandi ginið eins og frekast mátti verða og gerði hverja atrennuna annari meiri til þess að svelgja i 'sig stórfisk- inn. Loks gafst það upp andvarpandi og sagði: “Þú hefir borið hærra hlut. Ivomdu og gieyptu mig.” IV. KERTIN. Það logaði á tveimur kertum og mörg- um veggjalömpum. Maður las upphátt i æfingabók, en nokkrir lilustuðu á steinþogjandi. Logarnir titruðu. Kertin hlustuðu líka — þeim þótti gaman að hlusta: en einhversstaðar smaug dragsúgur inn í hertbergið, — þess vegna titruðu log- arnir. Maðurinn lauk lestrinum. Það var slökt á kertunum og fólkið tíndist burfcu. Og alt var við það sama og áður. Það iogaði á grá kerti. Ivona sat við sauma. Barn svaf í vöggu og hóstaði up púr svefninuin. Einhversstaðar kom dragsúgur frá veggjunum. Ivertið grét þungum, hvítum tárum. Tárin breytt- ust í frostperlur. Nú var komin aftur- elding. Konan, rauðeygð aif vökulag- inu, sat enn við sauma. Hún slökti á kertinu en hélt samt áfram að sauma. Og alt var við það sama og áður. Það logaði á þrem gulum kertum. I iíkkistu iá maður — gulur og kaldur. Einhver las upp úr bók. — Ivona grét. Kertaljósin voru komin að dauða af sorg og ótta. Svo komu margir menn. Þeir sungu — og mistu taumhald á tii- finningum sínum. Kistunni var lyft upp. Næst var slökt á kerfunum. Fólk- ið smátíndist í burfu. Og ait var við það sama og áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.