Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 93
NÝJ'AR STEFNUR 91 Eitt ungu skáldanna, Jakob Thorar- ensen, er grein á hinum gamla stofni. Hann á ekkert sameigirilegt með þeim, sem glöggast sýna einkenni nýrra strauma. Formið er enn þungt á kvæðum hans og efnið ekki lyriskt eða listrænt- Hann flýgur ekki. Hann ann jörðinni og talar til manns þaðan. Og þó J. Thorarensen sé áreiðanlega fæddur skáld, þá mun það hafa haml- að vexti og bundið ljóðgáfu hans, að hann mun hafa samið sig að siðum þeirra, er lítil afreksverk hafa unnið í ljóðagerð. En þó því hefði ekki ver- ið til að dreifa, þá hefði hann samt heyrt hinum éldri tíma til. Kendar- ljóðagerðin er honum ekki eiginleg fremur en eldri skáldunum. Honum láta bezt mannlýsingar. En þó skort- ir oft fegurstu drættina í persónur hans. Og hjartasiátt þeirra heyrir maður sjaldan. VI. Ef draga ætti saman í fá atriði mis- mun nútímaljóða íslenzkra og þeirra, sem ort eru fyrir tveim tugum ára, er munurmn þessi: Nútímaljóðin eru hugræn, hin hlut- ræn. Þau yngri eru tilfinningaljóð, en hin framkvæmda- og hvatninga- kvæði. Hin nýrri beinast inn að sál- arlífinu, hin að ytra lífi, yfirborðinu. Nútímáljóðin eru hjartað, hin heilinn. Þetta skiftir litum á þeim og hinum eldri. Og þetta er framfara- og þroskamerkið. Lyrik verður aldrei lyrik, verður aldrei hold og blóð þjóð- arinnar, ef hún er notuð í þjónustu stjórnmálabaráttu og tii hvatninga og eggjana í opinberu lífi. Það sýnir all- ur sá aragrúi kvæða, sem við eigum um þessi efni, og fárra ára eru, en þó dauð nú þegar. Öll siík kvæði fæðast feig. Þau eru ekki helguð af inn- blæstri augnabliksins. En þau, sem streyma fram af fossaföllum hins innra tilfinningaróts, þau bera í sér neista af eilífu lífi- Þau skiljast aitaf, því tii- finmngar mannanna eru sínýjar, þó þær séu sí-endurteknar. Atburðirnir faila í fyrnsku og ljóðin með þeim, sem um þá eru ort. En tilfinningarnar eru eilífar. ATHS. Hinum heit5ra‘Öa höf. erum vér alls ekki samdóma um margt, sem hann segir í rit- geró þessari. En sökum þess at5 greinin er vel rituó, og- einkum vegna þess a?S hún var send “Tímaritinu” af þr. Baldri Sveins- syni, ritara félagsins “íslendingur” í Rvík, þótti sjálfsagt ati veita henni upptöku. Alt of mikit5 virðist höf. gera úr hinni “Nýju stefnu”, því enn sem komit5 er bygg- ir hún at5eins á þrem smákverum, er út hafa komit5 nýlega, eftir því sem honum sjálfum segist frá, og því óvíst, hvort hér er um stefnu at) ræt5a? hvat5 íslenzkar bók- mentir snertir. Þessum þrem ungu skáld- um er haldit5 svo gífurlega fram sem spá- mönnum, at5 allir hinna eldri eiga at5 hafa mælt marklaus ort5 í samanburt5i vit5 þá. Eru þettar öfgar og eigi annat5. Eftir þess- ari “nýju stefnu” at5 dæma, eins og hún kemur fram í þeim sýnishornum, sem höf. tilfærir, er þat5 stórt álitamál, hvort ísl. bókmentir bit5u eigi heldur hnekki en grót5a vit5 þat5, ef hún næt5i sér vel ni'ðri. t»at5 má vera at> hún sé “hugrræn”, en hún bregt5ur sér nit5ur til jart5arinnar met5 köflum, þó eigi sé til annars en at5 “verma sig”, og erfitt er at5 skilja, at5 ástakvætii þeirra Stefáns frá Hvítadal og Davít5s, séu “and- legri” en sum fornu ástakvæt5in, t. d. Stgr. Thorst., Jónasar Hallgrímssonar et5a f>. Er- lingssonar. Annars er dómur sá, sem höf. lætur ganga yfir eldri skáldin sannnefnd- ur sleggjudómur. Ef ástin “til ættjart5ar og þjót5ar” eru of “Illutra;ll’, efni fyrir hina “nýju stefnu”, ef öll vit5fangsefni mann- anna lífinu vit5komandi eru of gróf, ef al- vara lífsins er henni óvit5komandi, þá er eiginlega ekki sýnilegt, hvar þessi “nýja stefna” kemur vit5 á flugi sínu “um himin- inn”. At5 þessi yngri skáld “bæt5i hlægi og gráti í sömu andránni, þegar þau segja frá unat5i þeim, er ástin veitir þeim”, er, sann- ast at5 segja, fremur mynd veiklat5s sálar- lífs, sem er ort5it5 “ofurselt holdsfýsninni,” — eins og þeir gömlu komust at5 ort5i, held- ur en vottur andlegs heilbrigt5is. — f*á get- ur höf. um hina þunglamalegu hætti, sem eldri skáldin hafi ort undir, en þessi “nýja stefna” hafi lagt nit5ur. Eitt sýnishornit) er þó kvet5it5 undir afgömlum hætti og und- ir sama tón og “Drengur nokkur átta ára”, eftir gamla Jón Þorláksson á Bægisá (“Saman okkar sálir runnu”). Þessi “nýja stefna” er þess utan alls ekki ný í bók- mentunum, hún er jafngömul at5 minsta kosti ‘realista”-skólanum gamla og honum náskyld, nú vakin — en eigi nema um stund, sem undanfari og eftirköst heims- umbrotanna miklu. (Útg.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.