Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 84
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA efnaliag og al-dri höfundar. Að nokllpu—ef til vill allmiklu—] eyti er Bessi gamli rödd aldarandans, af sama toga spunnin og rit þeirra nafnanna G'uðmundar Finnboga- sonar (Stjórnarbót) og Guðmund- ar Hannes'sonar (tTt úr ógöngun- um) og síðast en ekki sízt: Nýi sáttmáli Sigurðar Þórðarsonar. En alstaðar skín pei’sónulegi reynsla liöfundar út úr bókinni. Idann hefir sjálfvir komist í náin kynni við ranghvei’funa á frelsinu svonefnda, þingræðinu og jafnað- armenskunni í Rcykjavík, og það er fyrst og fremst sóma- og rétt- lætistilfinning hans, sem særst liefir við þau kynni. Tökurn til dannis kynxxi hans við þing og stjónxmál. Á dögum Hannesar Iiafsteins er lionum veittur utanfararstyrkur, svo sem áður segir, síðar skáldastyrkur og atvinna nokkur á skrifstofxx þings- ins. Á máli stjórnaraixdstæðinga er alt nefnt einu nafni: bitlin-gur í flokksmann. Til þess að finna þeinx orðum stað, verður auðvit- að að gera sexn miixst úr verkum hans, og blöð stjórnaraxxdstæðinga flytja því alt það, s-em liægt er að segja ritum hans til hnjóðs. Eft- ir stjórnar-skiftin (1909) missir haixn auðvitað atvinixuna við þing’- ið, en skáldstyrkinn hafa þeir ekki í fullu tré að taka af honum, því hann er þá oi’ðiixn eimx vinsælasti rithöfundur landsins. Þó kastar fyi'st tólfuixum síð-ast (1916) þeg- ar Ísafold fyllir dálka síxxa með ritsmíð eins -og ‘íslenzkur nútíð- arskáldsikapur, ’ sem réttilega ætti að heita ‘Níð um höfuðskáld fjár- laganna’ því höfuixdur er saklaxxs af að vilja neitt annað með girein- inni -en það eitt: að -svifta skáld- ið styi'knum.i—Það var því engin furða, þótt skáldið reiddist jafn óbilgjörnum árásunx, og það- því fremur, sem hann var yfirleitt frenxxxr hörundssár og átti það til að taka suma dóma óstinnt upp, þótt reistir væru á sterkari rök- xxm en þessir sleggjudómax*. (sbr. r.itd. Sigurðar Guðixxundsisoixar um Leysing, Eiixxr. XIII, 1907 bls. 212, þeim dóixii svaraði liann af tals- verðuixx xnóði í Lögréttu). Hann var því í beisku -s-kapi, er hann rit- aði B-essa gamla og greiddi löði’- unga óspart á báða bóga: til rit- stjóranna, er láta hafa sig fyrir ker, sem eigendur og umi’áðamenn blaðanna spýta í hverskonar ó- -sóixia; til ritdómaranna, er fara í lúsaleit, hveriær sem ný bók birt- is't, og sveitast blóðiixu við að tíixa dönskuslettur, orðskrípi og íxý- gjörvinga, sem þeir ‘kxxnna ekki við,’ -en láta efnið eins og vind uxxx eyi'un þjóta; til þingmanns- efnai og þingmanna, sem liugsa um það eitt, að koma sér hvorki xxt úr liúsi við ‘ háttvirta kjósendur’ né fl-okkinn sinix, -liafandi litla eða enga samvizku af, nema ef svo ber undir, að hún kemur þeim í koll, eins og óboðiixn gestur á Kringlu,*) þar sem þingmenn sitja yfii; kaffibollum og lirossakaupum sínunx. Eigi lieldur lætxxr hann brodd- borgarana undan draga, kúlu- veixxbda kaupmenn og uppsterta embættismenn, sem gæta þess, að *)Kaffistofa þingmanna I Alþingiehúsinu. Sbr. smásöguna “Óboðinn gestur.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.