Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 42
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að manni hafi fundist gneistar standa út frá honum, þegar hann handlék hljóðfærið og söng með. Hann hafði öðlast ákveðinn stíl við hljóðfærið engu síður en í tónyrki sínu. Hann mun hafa iðkað einna mest tónverk Beethovens og Liszts, og lék þau af eldmóði, hjá Chopin lét hann mann dreyma, en með Mozart og Schubert klappaði hann manni á vangann. Hann lék ávalt af tilfinn- ingu og skilningi, og því varð maður aldrei þreyttur eða leiður af að hlusta á hann. Hann eyddi meirihluta æv- innar í það, að kenna öðrum, og því væri als ekki sanngjarnt, að jafna honum við stærstu listamenn samtíð- ar sinnar, en þó gerði sú hugsun stundum vart við sig í huga manns, hvort hann hefði ekki eitthvað það til brunns að bera, sem þeir höfðu ekki. Manneskjan, sem þekti hann best, lýsir skapferli hans svo í fáum orð- um: “Hann var víðsýnn, góðhjartaður, blíðlyndur, með mjög ákveðinni skapfestu undir niðri, sem kom upp á yfirborðið, þegar svo við horfði. Hann var bjartsýnn að eðlisfari, og speglast þau lundareinkenni í tón- verkum hans, sem eru yfirleitt fjör- leg og með gleðibrag. Þessi andi bjartsýnis fylgdi honum til daganna enda, og birtist meðal annars í ást hans á tónlistinni og góðum bókum, og í þátttöku hans í kjörum með- bræðranna. Hann talaði og las mörg tungumál, hafði gaman af manntafli og spilum, átti skarpa kýmnisgáfu og var hrókur alls fagnaðar í samkvæm- islífinu.” — Við þetta mætti bæta, að í daglegri umgengni var hann kátur og ástúðlegur; en það gat fokið 1 hann skyndilega, ef honum fanst virðingu sinni misboðið. Hann var mjög gestrisinn heim að sækja, enda var öll fjölskyldan honum þar sam- hent. Eins og tekið er fram í þessum kafla úr bréfi frá ekkju Sveinbjarnar eru tónverk hans yfirleitt glaðleg- hressandi og létt í spori — og, við mætti bæta, oftast karlmannleg; Þ° verður við og við vart þægilegs þung' lyndis í sumum sönglögunum, sv° sem “Hvar eru fuglar?”, “Á Ströndu og í nokkrum þeim ensku. En aftur á móti kennir þar hvergi hins djupa söngvatrega, sem einkennir til dæmlS Schubert svo oft, og nær hámarki t ástarsöngvum Tistrams og fsoldu hja Wagner, og á myrkustu stundum Tschaikowskys. Þegar hann samdi sönglög, sagð1 hann mér sjálfur, þá las hann kvæðið fyrst vegna efnisins, þar næst sett1 hann á sig vandlega hljóðfall eða hrynjanda háttarins; en ef honum fanst það ekki láta að stýri, gaf harm það upp á bátinn. En rynni hvort' tveggja saman í eina ljúfa heild 1 huga hans, settist hann vanalega a^ hljóðfærinu og dró upp lauslega mynd í tónum, áður en hann festl nokkuð á pappírinn. Honum var ant um, að undirraddirnar túlkuðu eng11 síður, eða jafnvel fremur en söng' röddin, anda kvæðisins. Samanber hófahljóðið í “Ólafur og Álfamærj hraðinn og þeysireiðin í “Sprettur > og straumfallið og vorleysing111 1 “Valagilsá”. Þessvegna féll honun1 líka svo vel lífsgleðin og hið heiða útiloft í ferðakvæðum Hannesar Ha^ stein. Annars var það skaði, hve seint og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.