Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 84
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mseti mætti einnig kalla, kol og olíu, víðáttu og gróðrarmagn engja og akurs, afl fossa, auðlegð skóga, fiski - sæld vatna og sjávar, jafnvel hagsælt tíðarfar. Svo langt hefir þetta gull- trúarleysi gengið, að menn hafa álitið framleiðslu til lífsviðurværis lýðsins og jafnvel andlegt eða líkamlegt starf iðjumannsins öllum málmi dýr- mætara. Fyrir mína miklu lesning og fræðimensku, er mér kunnugt um, að eitthvað af þessu tæi átti sér stað í viðskiftum manna, í landi einu, langt fram á nítjándu öldina. Þar var ekkert gull til, en gjaldmet talið, í álnum klæðis, tölu fiska, sauðfjárs og svo framvegis, en síðan voru þess- ar afurðir miðaðar við jarðeignir. Bankastjóri — (Æstur.) Ómentað- ir öreigar! Sjálfsagt bölsvíkingar. (Þögn.) Vér álítum réttast að Hag- fræðingur nefni landið, sé það ann- ars til. Hagfræðingur — Það heitir fsland. Bankastjóri — (Reiður.) Ætlast Hagfræðingur til, að vér seljum gull- menningu vora fyrir villimensku og gerumst Eskimóar? Hagfræðingur — Hvorugt. Fyrst og fremst er engin gullmenning til sölu, fyrst hún er á faraldsfæti. í öðru lagi eru íslendingar ekki líkari Eskimóum en háttvirtir fundarmenn. Bankastjóri — Hefir nokkur sið- aður maður heyrt þessa lands getið. (Þögn.) Aðalritstjóri — Með leyfi herra forstjóra Heimsbankans, ísland er strjálbygt eyland, norður í hafsauga, annálað fyrir fegurð, fisk og fyllirí, draugagang og skáldskap. Bankastjóri — Þetta grunaði oss. Altaf versnar útlitið. (Andvarpar.) Eru þá engin ráð? Gabríella — Leitið og þér munuð finna. Ekki hjá fákænum mönnuna heldur í vísdómi Musterisins. Allir — Amen. Gabríella — En þér, aumir menn, snúið sjaldan huganum til vor heil- agra, fyr en fokið er í flest eða öll skjól. Ætti yður þó að vera kunnugt um, að frá Musteri voru streymir sa andans kraftur, sem ber hina aunau og lítilsigldu í himininn, en þa hraustu og hugrökku til auðs °S valda í heimi hér. Vor heilaga Höf- uðsmey sá þetta fyrir, sem nú el framkomið, og í vísdómi sínum lelt' aði hún í andanum, og fann veg út ur vandanum. (Allir glápa agndofa a Gabríellu. Bankastjóri ókyrrist 1 sæti.) Eins og Forsætisráðherra el kunnugt, höfum vér fullkomna heim- ild frá Musterinu, til að flytja yðnr gleðiboðskap þann er reynast wun æskileg úrlausn yðar vandamáls. Bankastjóri — (Æstur.) Ó, heil' aga mær! Leys oss úr þessum spenn' ingi. í andans bænum og fjörutm þúsund, flytjið oss gleðiboðskap Musterisins nú strax í hvellinum Fundarmenn — (í Amen. Gabríella — (Lyftir höndunum þagnarmerkis.) Yður mun reka minn) til, að þegar hið heilaga musteri lag^1 undir sig hinar ýmsu kirkjudeil^in . * ni á um víða veröld, sló það eign sirm öll sérréttindi sem kirkjurnar höfðu áskilið sér, bæði á himni og jörðn' Einnig fylgdi þessu alt það fe sern þeim hafði græðst um margar alðir’ þar á meðal gull og gersemar, lTieir að vöxtum og verðmæti, en nok u ^ önnur stofnun hefir umráð yfir. e^ 1 ^ vill, að undanskildum Heimsbank311^ um. Oss var því ekki með öllu sarS spenning1^ til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.