Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 161

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 161
ÞINGTÍÐINDI FJÓRÐI FUNDUR Fundur settur kl. 1.30 e. h. 26. febr. Fundargerð síðasta fundar lesin og sam- Þykt. Umræðum um Agnesar-sjóðinn haldið áfram frá fundinum fyrir hádegið. Eldjárn Johnson gerði það að tillögu, að gerðir stjórnarnefndarinnar séu sam- þyktar af þinginu og væntanlegri stjórn- arnefnd falið að halda fjársöfnun áfram á sama grundvelli. Tillagan studd af Lúðvik Hólm og samþykt. Skýrsla deildarinnar “Grund” í Argyle bygð lesin af séra Fáfnis. Skýrsla deildarinnar "Grund’' í Argyle-bygð fyrir 1945 Okkar deild hefir ekki frá neinum af- reksverkum að segja frá liðnu ári. Hjá okkur er ekki mikill eldur uppi í þjóð- ræknismálum, og mun þá líkt hjá okkur °g víða annarstaðar. Við eigum hér í öllum pörtum bygðarinnar margt ágætt fólk, sem vill hlynna að þjóðræknis- og félagsmálum, og hygg eg engar öfgar að fólk í okkar bygð sé eins íslenskt og heilbrigt í anda eins og nokkurstaðar. Við mistum forseta deildarinnar á oiiðju ári (séra E. H. Fáfnis), hann flutti fil Dakota sem kunnugt er, var það okkur skaði. Var því aldrei fundur hald- inn fyr en ársfundurinn 4. jan. 1946. Var v.-forsetinn hr. B. S. Johnson kosinn for- seti. Væntum við mikils af honum, hann er snjall maður og duglegur. Tryggvi Johnson var endurk. féhirðir. Meðlima- taka 1945 var 47, vonum að verði fleiri n þessu ári. í sjóði við árslok var $68.65 (þar með taldir $40.00 sem Þjóðræknis- félagið styrkti íslensku skólann, og sem éeildin er þakklát fyrir). Var samþykt á fundinum að nær $55.00 gengi til ís- ^ensku skólans í Baldur, því þar einungis hefir farið fram íslensku kensla. I Glen- boro hefir ekki verið hægt að stofna skóla. Baldur á þakkir fyrir sínar fram- ^Vfemdir, viðleitni við ísl. kenslu er fofsverð, þó árangurinn sé vafasamur. •áð nokkru fyrir áskorun Þjóðræknis- 139 félagsins leituðum við samskota til styrktar hinu aldna, hugljúfa og góða skáldi, J. M. Bjarnason, sem hefir verið flestum öðrum prýði okkar V.-lslendinga. Honum sendum við beint $25.00, og tiL Þjóðræknisfélagsins $31.50, alls $56.50. Var það okkur gleðiefni að það komst til hans í tæka tíð. Fengum við hugljúf bréf frá honum í sambandi við það. Veit eg að við hér mundum vilja vera með að styrkja minnisvarða hugmyndina. Samskot tókum við á fundi fyrir Ag- nesar Sigurðsonar sjóðinn, nam það $26.50. Á Þjóðræknisfélagið heiður skil- ið að gangast fyrir þessum samskotum, en Islendingar eru svo andvaralausir með samskot að lítill árangur verður nema gengið sé fyrir hvers manns dyr, en á þessari annríkis öld er erfitt að fá menn til að gangast fyrir almennum samskotum. Beint og óbeint höfum við reynt að styrkja þau mál sem undir þjóðræknis- starf heyrir, svo sem að selja “Iceland’s Thousand Years”, hið frábærlega mynd- arlega rit Icelandic Canadian Club. — Meira hefðum við viljað gera, en við höfum fáum á að skipa, en við horfum fram á veginn og vonum að afreka meir í framtíðinni. G. J. Oleson, ritari Tillaga Rósmundar Árnasonar, sem Lúðvík Hólm studdi, að skýrslan sé við- tekin, samþykt. Þá las skrifari skýrslu frá G. J. Oleson, Glenboro, eins nefndarmannanna í söfn- un sögugagna. Sagnanefnd Þjóðrœknisfélagsins Þessu starfi er þannig háttað að hver og einn nefndarmanna vinnur í sínu horni (ef nokkuð er unnið). Það eg til veit hefir nefndin ekki haft neitt sam- band. Lítið hefir mér orðið ágengt, en þó hefi eg komist yfir nokkuð af ljóðum alþýðumanna og aðrar sagnir frum- stæðs eðlis, einnig nokkuð af fundar- bókum og gömlum skýrslum frá land- námsöldinni, sem hafa nokkurt gildi, og hefi eg verið að vinna að því að fá fleiri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.