Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 163

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 163
ÞINGTÍÐINDI 141 Bókasafnsmál: Skrifari lagði til og Rósmundur Árnason studdi, að þriggja manna nefnd sé skipuð í málið. Tillagan samþykt og þessir skipaðir í nefndina: Davíð Björnsson W. G. Hillman Halldór Gíslason Þá bar forseti fram heillaóskaskeyti til þingsins frá Hálfdáni Eiríkssyni, for- seta Þjóðrœknisfélagsins í Reykjavík á íslandi. Þá var tekið að ræða um legstein eða minnismerki fyrir skáldið J. M. Bjarna- son. Forseti skýrði frá upptökum máls- ins og lagði fram bréf, málið varðandi, frá Mrs. J. Guðmundsson í Elfros, Sask., sem fór fram á, að Þjóðræknisfélagið ætti samvinnu við bygðarbúa um þetta mál. Lagt til af Jóni Jóhannsyni að vænt- anlegri framkvæmdanefnd væri falið málið til afgreiðslu og framkvæmda. Árni Eggertson studdi tillöguna, og hvatti menn jafnframt að gefa nefnd- inni vísbendingar um vilja sinn í mál- inu. Komu þá fram ýmsar bendingar. J. J. Bíldfell mælti með því, að sama fyr- irkomulag yrði og um þátttöku Þjóð- ræknisfélagsins um minnisvarða þeirra St. G. Stephansonar og Kristjáns Káins. þannig að bygðarbúar heima fyrir sæju um framkvæmdir, með þátttöku Þjóð- ræknisfélagsins. Séra Egill Fáfnis benti á, að minnis- merkið ætti að vera virðulegt og í sam- ræmi við frægð og vinsældir skáldsins. Séra H. E. Johnson benti á, að best í®ri á því, að það yrði í samræmi við hugsun og innræti skáldsins, sem manna ttrest hafði verið mótfallinn allri tilgerð °g íburði. Vonaði að einhvern tíman yrði stofnaður sjóður til styrktar vestur íslenskum námsmönnum og meyjum í ruinningu um skáldið; því þannig myndi hann helst hafa kosið, að minningu hans væri á lofti haldið. Var nú fundi frestað til kl. 9.30 f. h. n®sta dag. Að kvöldi þess 26. febrúar gekst deildin Frón fyrir vandaðri samkomu í Fyrstu lútersku kirkjunni. Þar skemti karla- kórinn íslenski í Winnipeg með söng, Mrs. R. Gíslason með einsöng og Ragnar Stefánsson með upplestri. Tókst þeim öllum vel og hlutu einróma lof þess mikla fjölmennis er samkomuna sóttu. Forseti deildarinnar, Guðmann Levy, stýrði samkomunni og kynti ræðumann- inn Ingólf Gíslason lækni. Flutti lækn- irinn frábærilega skemtilegt og fróðlegt erindi um “heilbrigðisástandið á Is- landi. Munu allir góðir Islendinga gleðjast af þeim miklu framförum, sem orðið hafa á þeim sviðum, eigi síður en öðrum heima. Ingólfur þarf ekki meðala við — ekki að minsta kosti ævinlega — því hann megnar að láta menn gleyma tannpínu, taugaveiklun og kveisu með sinni græskulausu gamansemi. Fundur settur kl. 9.30 f. h. 27. febrúar. Fundargerð síðasta fundar lesin og sam- þykt. Tékið var nú fyrir málið um breytingu á þingtímanum að nýju, og tóku margir til máls. Haraldur Olson gat þess, að yngra fólkið gæti ekki sótt þingið að vetrar- lagi, þar sem það væri bundið við nám. J. J. Bíldfell sagði að margra hluta vegna væri óheppilegt að breyta þing- tímanum; fólk þyrfti þeirrar upplyfting- ar við, sem þingið veitti, í skammdegis- drunganum o. s. frv. Séra Egill Fáfnis benti á, að breyttar kringumstæður heimtuðu breyttar að- ferðir. Þegar þingið var fyrst sett að vetrarlagi ferðuðust menn alment með járnbrautum, nú á bifreiðum. Sömuleið- is ibenti hann á, hversu óheppilegt það væri, að þinggestir frá Islandi og full- trúar þess sæju aðeins landið í fanna- feldi en ekki Canada í sínum fagra sumarskrúða. Séra H. E. Johnson benti á, að bænd- um og fiskimönnum í bygðunum milli vatnanna væri ómögulegt að sækja þingið að vetrarlagi sökum anna. Loks gerði W. Jóhannson þá tillögu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.