Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 144

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 144
142 Maurizio Ferraris þessum hætti, getur virst þverstæðukennd, eins og þegar spurt er hvort ein- stakir hlutar í heild geti verið stærri en heildin. En hlutar eru ekki það sama og hlutar. Eins og Bolzano leiddi í ljós í Þverstæðum óendanleikans (Paradox- ien des Unendlichen) er „þverstæðukennt“ ekki endilega það sama og „mót- sagnakennt". Þannig er til dæmis fáránlegt að halda því fram að óendanleg tala sé jöfn helmingi sínum, en engin ástæða er til að kalla þá kenningu mót- sagnakennda að óendanleg heild sé jöfn sérhverjum hluta sínum. Sé reynsl- unni aldrei lokið, sannri reynslu af fyrirbæri, er þó áreiðanlega ekki um óend- anleika að ræða, heldur - eins og við höfum séð - ótakmörkun. Þar eiga þessar þverstæður við, en mótsagnir ekki. Við hverfum aftur að þessu síðar. En leiðin þangað liggur ekki um þver- stæðu, heldur ákveðnar ógöngur (aporíu) sem fela í sér — einmitt að því leyti sem þær eru ógöngur - hið ótakmarkaða, fjarveru takmarkana. I reynd felst einn þátturinn í ógöngum tímans í Eðlisfræði Aristótelesar í því að hamra á þeirri þverstæðukenndu staðreynd að það sem hefur að geyma allt sem er, er ekki, eða í besta falli varla. Væri ennfremur gengist við því sem felst í andhverfu ógangnanna og þeirrar staðreyndar sem uppfyllir þær, það er að segja, væri tíminn nærverandi í öllu og fyrir allt, þá væri honum neitað eða — en það er í reynd jafngilt - tíminn væri hluti af rúminu. Það sem hefði átt sér stað fyrir tíu þúsund árum væri þá samtímis því sem var að gerast núna. Af þessu leiðir að vilji maður að allir núverandi hlutir haldi sig innan nús- ins, verður að halda því fram að núið sé ekki fyllilega eða í öllu falli að það sé ekki um of. Þarna er einnig að leita ástæðu þess að hugleiðingar Husserls um tímanleika fela í sér tvö ólík skeið. I hinu fyrra er núið víkkað út, það er að segja punktseðli þess er sljóvgað. En af því leiðir óhjákvæmilega að augnablikið er ákvarðað sem afurðin af tvíþættri ekki-nærveru. I þessu sam- hengi færir Husserl í fyrsta sinn fram þá tilgátu að núið sé ef til vill ekki punktur, heldur geti verið um það að ræða að punkturinn marki endimörk- in á heilu sviði. Hins vegar er ljóst að slík lausn vekur öllu stærri vanda og skilur allt eftir í lausu lofti, sér í lagi þann vanda að skýra hversu lítið um- rætt svið á að vera. Með öðrum orðum, á hvaða stigi er okkur kleift að greina eftirheldni, sem ekki má enduróma í því núi sem hún á þátt í, frá upprifjun? Ef þessi aðgreining virðist vandasöm, sem hún raunverulega er, stafar það af því að þegar litið er á málin á þennan hátt væri hægt að víkka núið takmarkalaust út þannig að það sem gekk á fyrir tvö þúsund árum tilheyrði samt sem áður því sem í reynd er að gerast núna. Að gera hið liðna raunverulegt og virkt í núinu jafngildir því að gera það óraunverulegt, því að í þessu fælist að draga núið undan augnaráðinu og auganu sem deplað er. I síðara lagi, á öðrum stað og öðrum tíma, felur lausn Husserls í sér að inn- lima framleitnina í tímalíkanið með þeirri afleiðingu að núið verður ekki meira nærverandi en svonefnt punktseðli augnabliksins. Þvert á móti verð- ur nærvera þess töluvert minni, þar sem augnablikið takmarkast við að upp- fylla væntingu og núið reynist þá hanga í lausu lofti, klemmt milli fortíðar og framtíðar. Núið sprytti þá af þessum tveimur ekki-nærverum í stað þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.