Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 215

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 215
Ritdómar 213 mínu mati besta grein bókarinnar. Hennar helsti galli er að hún er of stutt. Grein Sigurðar Guðmundssonar land- læknis „Forvarnir og sjúkdómsvæðing" fjallar lítið um sjúkdómsvæðingu en þeim mun meir um forvarnir. Hún gengur út á að sýna að forvamir eigi ekk- ert skylt við sjúkdómsvæðingu og að síð- arnefnda hugtakið sé jafnvel einskisnýtt í umfjöllun um forvarnir: „Vandi og mögulegar neikvæðar afleiðingar um- fjöllunar um forvarnir snýst [...] að mínu mati ekki um hugtakið „sjúkdóms- væðing", það hugtak er alls ekki mergur- inn málsins í umræðu um forvarnir" (33). Kannski er ekki við öðm að búast af landlækni, sem fulltrúa sinnar stofn- unar, en að hann verji opinbert hlutverk sitt. Hins vegar virðist mér greinin því miður ekki hafi neitt annað fram að færa. Hildur Kristjánsdóttir ljósmóðir skrif- ar um afleiðingar ómskoðunar í grein sinni „Allt vegna fóstursins". Hún byrjar á því að tengja upphaf mæðraverndar við sjúkdómsvæðingu: „Ut frá þeirri [læknis- fræðilegu] nálgun er ekki litið á með- göngu og fæðingu sem eðlilegt og nátt- úrulegt ferli í lífi kvenna og fjölslcyldna þeirra, heldur sjúkdómsástand sem þurfi að fylgjast með og meðhöndla" (37). Hún rekur svo í nokkmm smáatriðum áhrif ómskoðunar og annarra prófa á meðgöngu í þá átt að sjúkdómsvæða ferlið, þar sem fóstrið er sífellt í áhættu og val verðandi foreldra á prófum og að- gerðum flækist stöðugt. Greinin gefur ágætis innsýn í heim meðgöngu og fæð- inga og tilheyrandi vandamál tengd sjúkdómsvæðingu. Þar fyrir utan er gildi hennar hins vegar takmarkað. Vilhjálmur Arnason er, að öðrum ólöstuðum, fremsti lífsiðfræðingur lands- ins og því er eðlilegt að leitað sé til hans varðandi þetta efni þótt ekki hafi hann haldið erindi á málþinginu sem bókin er sprottin af. Vilhjálmur er einnig eini at- vinnuheimspekingurinn í þessum hópi og því gerir maður í hans tilfelli ósjálfrátt meiri kröfur um heimspekilega dýpt en við lestur hinna greinanna. Því miður verðum við litlu vísari um sjúkdómsvæð- inguna við lestur greinar hans „Sjálfræði og sjúkdómsvæðing", en fræðumst á hinn bóginn töluvert um sjálfræðið. Það er annmarki á þessu stutta greinasafni að Vilhjálmur hafi valið sér sama umfjöllun- arefni og Hildur Kristjánsdóttir í grein- inni á undan, þ.e. sjálfræði og sjúkdóms- væðingu með hliðsjón af fæðingu og meðgöngu. Þar að auki kemur lítið sem cklœrt nýtt fram í grein hans frá sjónar- hóli lesenda sem þekkja önnur skrif Vil- hjálms. Við lestur nýendurútgefinnar bókar hans Siðfrœði lífs og danða finnum við stóra hluta umræddrar greinar orð- rétta.1 Annar meginkafli greinarinnar, „Umhverfisþættir sjálfræðis", er þannig nánast samhljóða kaflanum „Tæknivæð- ing og siðvæðing“ í Siðfrœði lífs og dauða. Hinn meginkafli greinarinnar, „Sjúk- dómsvæðing fæðingar og meðgöngu", endurómar í bókarköflunum „Vandi ein- stakra hópa“ (sérstaklega s. 156-160) og „Greining erfðagalla á fósturskeiði". I sjálfu sér er ekkert athugavert við að klippa og líma og notast við efni sem maður á fyrir, sér í lagi við fyrirlestrahald. Eins og fram hefur komið hélt Vilhjálm- ur hins vegar ekki fyrirlestur á fyrrnefndu málþingi, heldur bættist hann í hópinn eftir á. Þetta fær mann til að geta sér til um að ritstjórnin hafi verið lent í vand- ræðum með lengd heftisins, textarnir eru stuttir auk þess sem ekki skiluðu allir fyr- irlesarar af sér grein, og því hafi hún gripið til þess ráðs að leita til Vilhjálms sem virðist ekki hafa fundið tíma til að skrifa „nýja“ grein um sjúkdómsvæðingu heldur soðið saman grein úr eldri texta- bútum. Sé sá grunur á rökum reistur að hér sé um slíkan „uppfyllingartexta" að ræða geta það varla talist góð vinnu- brögð, hvorki af hálfu ritstjórnar né höf- undar. Persónulega finnst mér hvimleið sú lenska á Islandi að gefa sama eða svip- að efni út hvað eftir annað í stað þess að takmarka textaútgáfu að mestu við nýjar rannsóknir. Snúum okkur þá aftur að megin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.