Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 16
Athugasemdir við töfiu Almennar athugasemdir • Leiðarvísir á íslensku fylgir öllum vélunum með eftir- töldum undantekningum: Ignis “Belle 90” og Zanussi FJ-1254 og FL-1025. • Eftirtaldar vélar eru fylltar að ofan: AEG Turnamat, Edesa CS 640, Electrolux EW 1050 og EW 1131, General Electric, Maytag LAT 9304, Siemens WV 64210, Whirlpool AWG 571 og AWG 593 og White- Westinghouse. Aðrar vélar í töflunni eru fylltar að framan. • Eftirtaldar vélar taka bæði inn á sig heitt og kalt vatn: Creda 1200, General Electric, Maytag LAT 9304, Philco WMN 862 og WMN 1062, White-Westinghouse. • Hlífðarhurð er á eftirtöldum vélum: Edesa CS 640, Hoover New Wave A 2852, Siemens WV 64210 og Whirlpool AWG 571 og AWG 593. • Mjög mismunandi er hvernig seljendur meta fjölda þvottakerfa. Almennt má þó segja að allar vélarnar séu með þau þvottakerfi sem heimili almennt þarfnast. • Þyngd vélanna er mjög misjöfn (36-100 kg). • í einstaka tilvikum eru þvottavélarnar með svo- kölluðum „timer”, sem þýðir að hægt er t.d. að stilla vél- ina að kvöldi þannig að hún byrjar að þvo að morgni. Þeir sem telja að þetta atriði skipti máli er bent á að spyrja seljanda. Einnig viljum við benda á að í sumum tilvikum eru þvotta- vélarnar tölvustýrðar og að sögn seljenda eru þær þar með nákvæmari, t.d. hvað varðar hitastig. • Þvottavélarnar eru allar með vatnshæðarrofa. ® Þær þvottavélar sem fluttar eru inn frá Bandaríkjunum eru frábrugðnar þeim vélum sem koma frá Evrópu. Þær eru yfirleitt stærri (taka meiri þvott) og eru ekki með hitaelement en taka inn á sig heitt vatn sem þvegið er upp úr. Rafmagnseyðsla er einnig mun minni þar sem þær sjóða ekki þvottinn. Tölusettar athugasemdir 1) Seld á þessu verði í Heimilistækjum, kostar 49.990 kr. í Samkaupum. 2) Seld á þessu verði í Electric-Heklu, kostar 51.900 kr. hjá Johan Rönning og 54.000 kr. í Heimskringlu. 3) Seld á þessu verði í Electric-Heklu, kostar 5.900 kr. í Heimskringlu. 4) Seld á þessu verði í Heimilistækjum, kostar 61.180 kr. í Samkaupum. 5) Tilboðsverð. 6) Uppseld, næsta sending gæti verið á öðru verði. 7) Þvottavél fyrir fjölbýlishús. 8) Samhengi er milli rúmmáls tromlu og afkastagetu vélar- innar í kílóum talið. Ýmist er miðað við að 9 eða 13 lítra rúmmál samsvari einu kílói af þvotti. í danska neytenda- blaðinu Rád og resultater segir að reynslan sýni að best sé að miða við 13 lítra rúmmál fyrir hvert kíló. Sé notuð lægri viðmiðun fáist ekki nægilega góð niður- staða. Einstaka seljendur gátu ekki upplýst um rúm- mál tromlu og í einu tilviki taldi seljandinn slíkar upplýsingar ekki skipta máli, en á það felst Neytendablaðið ekki. 9) Sé þvottavélin með áfanga- fyllingu, skiptir sparnaðar- hnappurinn minna máli. Þó hefur komið fram gagnrýni í erlendum gæðakönnunum á að áfangafyllingin sé ekki nógu nákvæm á of mörgum þvottavélum (má sjá í könn- unum á skrifstofu Neyt- endasamtakanna). 10) Þær vélar sem ekki eru með stiglausa hitastillingu er hægt að stilla á flest það hitastig sem þarf að nota við þvott. 11) Þar sem bandstrik er á milli talnanna er um stiglausa stillingu að ræða og er þá getið um minnsta og mesta hraða. Þar sem skástrik er á milli talna er stilling ekki stiglaus. Þeir sem nota þurrkara ættu að miða við að vinduhraði sé 800 snúningar á mínútu hið minnsta. 12) Spurt er um rafmagns- notkun við suðuþvott með forþvotti. 13) Spurt er um lengd suðuþvottar með forþvotti. 14) Þeytivinding er í annarri tromlu en þvegið er í. 15) Hægt er að stilla á eftirtalda vinduhraða: 400,600,800, 1000,1200,1400 og 1600. • ÞVOTTAVELAR • ÞVOTTAVELAR • ÞV0TTAVELAR • ÞV0TTAVELAR • ÞV0TTAVELAR Vörumerki - vörunúmer Stað- greiðslu- verð m/vsk. Stærð vélar í sm, bxdxh Hlífðar- hurð á vélinni? Rúmmál tromlu/ afköst kg 8> Sparnað- arhnapp- ur?9> Áfanga- fylling á vatni? Stiglaus hita- stilling? 10> Vindu hraði snún./mín. 11> Smá- kæling í skolun? Rafmagns- notkun í kWhs 12> Lengd suðu- þvottar 13> Amper (A) Candy Aquamatic 6 49.940 51x42x69,5 nei 30 I/3 kg já nei nei 600 já 1,3 110 mín. 10 Malber P-18 1805202 49.942 59,5x52x85 nei 43 I/4.5 kg já nei já 500/800 já 10 Eumenia Euronova 49.949 46x43x67 nei ?/3 kg nei já já 600 já 1,1 69 mín. 10 Zerowatt ZX 847 Idroplus Electronic 49.995 59,6x54x85 nei 42 I/5 kg já já já 600 já 2,2 115 mín. 10 Ariston AV 837TX 51.057 60x55x85 nei ?/5 kg nei nei já 500/850 já 2,5 110 mín. 16 Zanussi FLS-812 52.900 60x61x85 nei 48 1/4,8 kg já nei já 850/650 nei 1,9 120 mín. 10 Zerowatt 1047 ZDRO Electronic 53.607 59,6x54x85 nei 42 1/5 kg já já já 400/800 já 2,05 115 mín. 10 Siltal SL-012X 53.900 59,5x53,5x85 nei 62 1/5 kg já já já 650/1200 já 1,8 10 Hotpoint WM22PE Aquarius 1000 Deluxe 54.000 2> 59,5x58,2x85 nei 80 1/5 kg já nei já 500/1000 já 2,1 90-100 m. 13 Candy C836XT 55.430 ) 60x52x85 nei 40 1/5 kg já nei já 400/800 já 2,0 120 mín. 10 Zerowatt ZX 1247 Electronic 56.155 / 59,6x54x85 nei 42 1/5 kg já já já 400/1000 já 2,05 115 mín. 10 Whirlpool AWG 727 56.905 60x52x85 nei 42 1/5 kg nei já já 400/800 já 2,2 160 mín. 10 Ardo WM 1025 56.905 60x53x85 nei 44 1/5 kg já nei já 550/1000 já 1,6 120 mín. 10 Blomberg WA 170 56.905 60x60x85 nei 44 1/5 kg já nei já 400/800 já 1,8 10 Creda 1200 17084E 58.000 59,5x57,2x85 nei 40 1/5 kg já já nei 500/1200 já 2,8 125 mín. 15 Electrolux EW 802 1805424 58.660 59,5x60x85 nei 60 1/4,5 kg já nei já 500/800 já 2,2 130 mín. 10 Edesa L1100 59.000 59,5x59,5x85 nei 40 1/5 kg já já já 1100 já 1,9 125 mín. 15 Edesa CS 640 59.000 40x60x88 já 40 1/5 kg já nei já 650 já 1,9 125 mín. 15 Hotpoint WM32PE Aquarius 1200 Deluxe 59.000 3> 59,5x58,2x85 nei 74 1/5 kg já nei já 1000/1200 já 2,1 130-140 m. 13 Candy C-5103XT 59.335 60x52x85 nei 40 1/5 kg já nei já 400/1000 já 1,8 120 mín. 10 Siemens WM 21000 59.427 85x60x60 nei 75 1/4,5 kg já nei já 500-800 já 1,8 145 mín. 16 Zerowatt 33-800 Zdro Electronic 59.750 59,6x33x85 nei 30 1/4 kg já já já 500/800 1,7 110 mín. 10 Philco WMN 1062 59.945 60x55x85 nei 46 1/5 kg nei já já 500/1000 nei 2,3 160 mín. 16 Ariston AV 1147TX 61.194 60x55x89 nei ?/5 kg nei nei já 400-1200 já 2,3 110 mín. 16 Whirlpool AWG 729 62.320 4> 60x52x85 nei 42 1/5 kg já já já 120-900 já 2,2 160 mín. lq Zanussi FL-1025 63.900 59,5x60x85 nei 48 1/4,8 kg já nei já 1000 nei 1,8 120 mín. 10 Blomberg WA 178 68.305 60x60x85 nei 44 1/5 kg já nei já 800/400 já 1,8 10 Candy AV-1000ES 68.450 60x52x85 nei 40 1/5 kg nei já já 0-1000 já 1,7 120 mín. 10 Whirlpool AWG 749 71.155 60x52x85 nei 42 1/5 kg já já já 120-1000 já 2,2 160 mín. 10 Hoover Soft Wave/AB030 (WA900) 71.300 59,5x54x85 nei 68 1/4,5 kg nei já já 500/900 nei 1,8 126 mín. 10 Whirlpool AWG 571 73.990 40x60x89 já 43 1/5 kg nei já já 120-900 já 2,3 140 mín. 10 AEG Lavamat 508 74.900 60x60x85 nei ?/5 kg já já já 850 já 2,2 135 mín. 16 Blomberg WA 202 75.888 59,5x60x85 nei 48 1/5 kg já já já 650/1200 já 1,8 120 mín. 10 Electrolux EW 1131 1805423 76.843 59,5x60x85 nei 80 1/5,5 kg já já já 450-1000 já 1,9 115 mín. 10 Zanussi FL-1225 76.900 60x60x85 nei 48 1/4,8 kg já já já 850/1200 já 1,7 110 mín. 10 Siemens WM 50200 78.027 85x60x58 65 1/5 kg já já já 800/1000 já 1,6 150 mín. 16 Blomberg WA 235 79.887 60x60x85 nei 48 1/5 kg já já já 650-1000 já 1,8 120 mín. 10 Whirlpool AWG 593 80.655 40x60x89 já 43 1/5 kg nei já já 110-1100 já 2,2 140 mín. 10 Bauknecht SG 1000 82.200 60x60x85 nei 48 1/5 kg nei já já 600/1000 já 1,9 140 mín. 10 Hoover New Wave/A2852 (WA1400) 82.790 5> 59,5x54x85 já 68 1/4,5 kg nei já nei 500/800/1300 nei 1,7 136 mín. 10 AEG Lavamat 9200 82.900 60x60x85 nei ?/5 kg já já já 700/1000 já 2,0 130 mín. 16 Hoover Soft Wave/AB032 (WA1100) 83.400 59,5x54x85 nei 68 1/4,5 kg nei já já 500/1100 nei 1,8 126 mín. 10 Zanussi FJ-1254 85.400 60x60x85 nei 48 1/4,8 kg já nei já 550-1250 nei 1,6 100 mín. 10 Hoover New Wave/A2854 (WA1600) 86.615 5> 59,5x54x85 nei 68 1/4,5 kg nei já nei 500/800/1500 nei 1,7 136 mín. 10 Electrolux EW 1050 1805418 88.780 59,5x60x85 nei 80 1/5,5 kg já já nei 650-1000 já 1,9 115 mín. 10 AEG Turnamat 92.600 90x52x83 nei ?/5kg já já já 2800 14> já 2,2 120 mín. 16 Bauknecht SG 1400 94.905 I 60x60x85 nei 48 1/5 kg nei já já 600/1400 já 1,9 140 mín. 10 AEG Lavamat 9451 95.900 60x60x85 nei ?/5 kg já já já 700/1000/1200 já 1,9 130 mín. 16 Siemens WV 64210 96.369 | 67x45x64 já 85 1/4,5 kg já nei já 350/700/900 já 1,9 150 mín. 16 Blomberg WA 373 97.557 59,5x60x85 nei 48 1/5 kg já já já 900-1500 já 1,8 120 mín. 10 Eumenia Sparnova 98.487 54x56x85 nei 38 1/4 kg nei já já 400-1000 já 1,8 97 mín. 10 Maytag LAT9304 98.900 64,8x67,9x91,4 nei 151 I/9 kg nei já nei já 0,17 120 mín. 15 Miele W 820 110.700 60x60x85 nei ?/5 kg já já nei 600/900/1200 já 1,8 16 AEG Lavamat 6955 111.500 60x60x85 nei ?/5 kg já já nei 700/1500 já 1,7 121 mín. 16 White-Westinghouse LA68VS 114.595 6> 74x74x114 nei 76,5 1/8,2 kg já já nei 440/640 já 45 mín. 15 Blomberg WA 395 116.157 60x60x85 nei 48 1/5 kg já já já 400/1600 já 1,8 130 mín. 10 Blomberg WA 370 120.807 60x60x85 nei 48 1/5 kg já já já 650/900/1200/1500 já 1,8 120 mín. 10 General Electric 129.900 68,6x63,5x109,2 nei 140 I/9 kg já já já 400-900 nei 44 mín. 10 Miele W 916 147.300 60x60x85 nei ?/5 kg já já nei 400 1600 15> já 1,7 16 Blomberg WAG 355 7> 149.310 60x60x85 nei 48 I/5 kg já já já 1100 já 2,4 56 mín. 3x10 16 NEYTENDABLAÐIÐ - Febrúar 1996 NEYTENDABLAÐIÐ - Febrúar 1996 17

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.