Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.11.2000, Síða 26

Neytendablaðið - 01.11.2000, Síða 26
Maturinn matseðli þeirra á hverjum degi. Neyt- endablaðinu lék forvitni á að vita hversu mikið sykurinnihald er í þessum vörum og því voru skoðaðar innihaldslýsingar á völdum mjólkurafurðum og ávaxtasöfum. Eins og sést á töflunni yfir jógúrt og skyr innihalda afurðirnar nær undan- tekningarlaust viðbættan sykur eða sykrað bragðefni (hreint skyr og jógúrt án allra bragðefna er hér að sjálfsögðu undan- tekning). Því miður er ekki skylt að tilgreina viðbættan sykur á umbúðum íslenskra matvæla og eiga því neytendur og foreldrar erfitt um vik þegar velja á hentugar vörur. Sykurinnihaldið kemur að einhverju leyti fram í magni kolvetna. Ef varan er með hátt innihald kolvetna eru miklar líkur á því að viðbættur sykur eða sykrað bragðefni sé í vörunni. Mun skynsamlegra er að velja vörur með lágu magni kolvetna, til dæmis jógúrt, skyr og aðrar súrmjólkurafurðir sem eru án ávaxta og annarra bragðefna þar sem sykur er einnig notaður, en þessar vörur innihalda aðeins um 4% af mjólkursykri frá náttúrunnar hendi. Á markaðnum er abt-mjólk með inúslí. Mjólkin er í handhægum umbúðum og einkar vel til þess fallin að taka með sér í Tegund Skólajógúrt með súkkulaði og jarðarberjum Skólajógúrt með epta- og karametlubragði Skólajógúrt með ferskjum Abt-mjólk með jarðarberjum og musti Hrismjólk með skógarberjasósu Óskajógúrt með hnetu- og karameilubragði Óskajógúrt með jarðarberjum Smellur, jógúrt með jarðarberjum og sprengikorni Smetlur, jógúrt með banönum og sprengikorni Skyr með bjáberjum Skótaskyr með vanitlu Skyr með hnetu- og karameitubragði Engjaþykkni með jarðarberjum og morgunkorni Abt-mjótk með musti Pascuat-jarðarbeijajógúrt Holtari valkostir Óska jógúrt án ávaxta Skyr Skyr hrært AB-mjólk 26 NEYTENDABLAÐIÐ - nóvember 2000

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.