Bændablaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 6

Bændablaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 6
BÆNDABLAÐIÐ 7. TBL. 2. ÁRG. SEPT. 1988 BÆNDA- BLAÐIÐ ALLTAF STEND EG UPP A NY Einn er sá mælikvarði á gildi góðs skáld- skapar, að hann hefur skírskotun langt út fyrir það tilefni, sem varð upphafleg kveikja hans. Þannig koma oft upp í hugann hend- ingar i dagsins önn, sem manni finnst eiga svo vel við atvik líðandi stundar, að ekki taki því að orða þá hugsun að nýju, klæða hana öðrum búningi. Þannig fór mér þegar ég nýlega blaðaði í Vísnakveri Teits heitins Hartmanns á sama tima og forystumenn stjórnmálanna léku valdatafl sitt í beinni útsendingu frammi fyrir alþjóð — og þótti mörgum grár leikurinn. Þvílíkt vulda-þrœluxlríc) þrautasókn í cetið, fórnuð æru, landi, lýð loks er fyrir sœtið. Teitur Hartmann fæddist árið 1890 og ólst upp í Rauðasandshreppi og á Patreks- l'irði. Gerðist síðan lyfjasveinn á ísafirði, en fór þaðan til Ameríku og dvaldist þar í fjög- ur ár. Eftir heimkomuna starfaði hann við lyfjaafgreiðslu, húsamálningu og sjósókn í Reykjavik, Eskifirði, Norðfirði og á ísafirði til æviloka I947. Teitur var það, sem nú mundi kallað nokkuð „blautur“ um ævina, enda átti hann greiðan aðgang að óminnis- veigum Bakkusar í starfi sínu. Ber kveð- skapur hans þess oft merki að vera ýmist ortur á góðri stund með glas í hönd eða á tíma fráhvarfseinkennanna, þegar grár hversdagsleiki og timburmenn krefjast gjalda fyrir gleðskapinn. En höldum áfram með þær vísur, sem minntu mig á það gráa gaman, sem l'jöl- miðlarnir hal'a hellt yfir þjóðina að undan- l'örnu. Gæti Þorsteinn ekki tekið sér i munn þessa núna? Mikið fjandi er mér nú kalt; maður. verður feginn að hljótu að lokum, eftir u/lt, ylinn hinum megin. Og Steingrímur gæti kainpakátur tekið undir þessa: Allt mér fleytist furðuvel, — fleytun er í standi —, ef ég fleytifullri skel fleyti nú að landi. Kænun eins og tírskot fló, — engin Itík uð vendu — uns þar lenti er ég þó ekki kaus uð lenda. Og ríkisstjórninni sálugu gæti verið hollt að velta fyrir sér þessari „heimspeki hagyrð- ingsins“: Það fylgir, sem við hvern vaxið er, Þótt vilji ’ann sig frjálsun kuupa. Þuð hleypur enginn frá sjálfum sér, þótt sé hann fljótur að hluupa. Góöur er hver genginn. Murgun ellir ærurán, uns hann liggur dáinn, en bælt er fyrir brigsl og smán með blómsveigum á náinn. Erföasyndin Allir tosa inn í heim erfða syndapoka. Forlíð munnu fylgir þeim frum til æviloka. Allt er valt. Fyrr en varir, feigðurgrip fust að kverkum herðir; ónýtust I einum svip allar ráðagerðir. Eins og áður sagði var Teitur nokkuð blautur og hrókur alls fagnaðar hvar sem hann kom. Þessu lýsir hann í visunni. Ekki af baki dottinn. Þó ég fari á fyllirí og fái skelli, alllaf stend ég upp á ný og I mig helli. Hartmanni varð gengið bak við hús og hugðist vökva blómin. Húseigandi kom út úrillur og visaði Hartmanni út úr garðinum óhefluðum orðum. Hartmann svaraði: Enga frekju, haf þig hœgan, heyrðu sannleikann. Til að gera garðinn frœgan gekk ég inn i hann. Stúlka, sem Ása hét, bað Hartmann að gera um sig vísu. Hartmann sagði: Þess vildi ég óska, að Ása gæti fengið maka, ef hún þráir það, þá mun vaxa gengið. Ekki taldi Ása sig hafa fengið ósk sína uppfyllta, fyrr en hún sá vísuna svart á hvítu á þessa leið: Þess vildi ég óska, uð Ása gœti fengið maka, ef hún þráir það, þá mun vaxa gengið. Vísnakver Hartmanns var gefið út á ísa- firði 1951 og mun nú í fárra höndum. Þótt ekki gerði hann sér sjálfur alltof háar hug- myndir um stökur sínar, fannst honum ástæða til að safna úrvali þeirra saman í einn stað, svo að þeir, sem það vildu gætu nálgast þær. Veit ég Jiestum finnast þœr fremur efnislitlar, þó er í þeim oftast nær eitthvað sem að kitlar. Ætli ekki fari best á því að láta Teit Hartmann hafa hér síðasta orðið? Þó ég sé að yrkja óð um allan fjandann, verður engin vísan góð — það vantar andann. VILTU VERDA MEÐEIGANDI í ÚTGÁFU BÆNDABLAÐSINS OG LANDSBYGGDARINNAR 50 HLUTABRÉF ÓSELD — SKRÁNING NÝRRA HLUTHAFA í SÍMA 91—17593 Blaðaúlgáfa þessi hefur nú starfað í nærri hálft annað ár og meginmarkið okkar starfs er að halda fram málstað land- húnaðar og landsbyggðar í skeleggri umfjöllun. Stofnendur var hópur ungs fólks af báðum kynjum úr sveitum víðs vegar um landið. Til þess að styrkja stöðu útgáf- unnar var ákveðið að bjóða út hlutafé meðal áskrifenda og velunnara blaðsins. Síðastliðinn vetur seldum við þannig um 270 hluti meðal áskrifenda en til þess að ná því marki sem við settum þá eig- um við um 50 bréf óseld. Ef þú vilt leggja okkur lið þá bjóð- um við þig velkominn í hóp eigenda þessara blaða. Til gamans birtum við hér lista yfir þá sem nú eru hluthafar í fyrirtækinu. Langflestir eru eigendur að 1 bréfi, nokkrir eiga fleiri en lög félagsins banna að nokkur maður eigi meira en 19% af heildarhlutafé. Hvert bréf er 5000 krónur að verð- gildi og bréfin eru alls 400. Reykjavík og Reykjanes Bjarni Hardarson Hvcrlisgölu I06A Jón Daníelsson Skúlagötu 32-34 Elín Gunnlaugsdóltir Hverfisgötu 106A Sigurður Baldursson Skógarási 5 Anna Björk Sigurðardóttir Njálsgötu 33 A Hafstcinn Hafliöason Skeljancsi Arna Rúnarsdóttir Bcrgstaöaslræti Jón Júlíus Elíasson Bólstaðarhlið 6 Kristín Harðardóttir Bólstaðahlíð 6 Gunnar Bcndcr Bólstaðarhlíð 46 Sölufclag garðyrkjumanna Skógarhlíö 6 Paul Richardsson Bændahöllinni Gylfi Gíslason Sólvallagötu 55 Fclag hrossabænda Bændahöllinni Guðni B. Guðnason Viðjugcrði 2 Eymundur Sigurðsson Kóngsbakka 1 Ragnhciður Bragadóttir Kóngsbakka 1 Brandur Gislason Jöfrabakka 10 Sveinn Þorstcinsson Blöndubakka 20 Blómamiðslöðin hf Rcttarhálsi 2 Gunnar Erlendsson Kálfatjörn Þórður Ingimarsson Rekagranda 10 Ólafur Hannibalsson Scltjarnarncsi Vesturland Atli Harðarson Höfðabraut 12 Akranesi Helgi Bergþórsson Súluncsi Gunnar Páll Ingólfsson Hagamcl 14, Skilm.hr Jón Valgarðsson Eystra Miöfclli II Vífill Búason Ferstiklu Jón Þór Guðmundsson Galtarholti Kristján Bencdiktsson Víðigerði Tómas Helgason Hofsstöðum Magnús Guðbrandsson Álftá Svanur Guðmundsson Dalsmynni Eyjahr. Bernharð Jóhannesson Sólbyrgi Haukur Júlíusson Hvanneyri Friðjón Gíslason Helgastööum Inger Helgadóttir Indriðastöðum Ólafur Þórmundsson Bæ I Sigurður Guðmundsson Kirkjubóli Árni Þorsteinsson Fljótstungu Vcturliði Rúnar Kristjánsson Miðhrauni Siglus Kristinsson Brautarholti Runólfur Sigursveinson Hvanncyri Ólafur Egilsson Hundastapa Rcynir Gunnarsson Lcirulækjarscli Jóhann Oddsson Steinum Gunnar Gauli Gunnarsson Andakílsárv. Lárus Hallfrcðsson Ögri Njáll Gunnarsson Suöur-Bár Gísli Guðmundsson Grundarg. 26 Grundarf. Guðbjartur Þorvarðss. Naustabúð 6 Hclliss. Jón Skarphcöinsson Kringla Dalas. Rögnvaldur Ingólfsson Ægisbr. 19 Búðard. Sturlaugur J. Eyjólfsson Efri-Brunná Kristján Sæmundsson Ncðri-Brunná Böðvar B. Magnússon Hrútsstöðum Sigurður Guðjónsson Vogi Fellsstr. Gísli Jónsson Blönduhlíö Hörðudal Jóhann Sæmundsson Ási Bjarni Hcrmannsson Lcifsstööum Vestfirðir Jón A Guðmundsson Bæ Grímur Arnórsson Tindum Þórarinn Sveinsson Hólum Gcir Baldursson Skálavik Kjartan Helgason Unaðsdal Jóna Ingólfsdóttir Rauðamýri Snævar Guðmundsson Melgraseyri Páll Halldór Jóhannesson Bæjum Indriði Aðalsteinsson Skaldfönn Ásdís Finnbogadóttir Hörgshlíð Ragna Aðalsteinsdóttir Laugabóli Bcncdikt Eggertsson Nauteyri II Kristján Steindórsson Kirkjubóli Heiðar Guðbrandsson Reykjanesi Jóhannes Kristjánsson Ytri Hjarðadal Ön. Sigurður Guðmundsson Otradal Þórður Skúlason Mjólkárvirkjun Jósep Rósinkarsson Fjarðarhorni Nanna Magnúsdóttir Borgarbr. 4 Hólmav. Jón Gústi Jónsson Steinadal Stcfán Daníelsson Tröllatungu Elín Ragnarsdóttir Hcllu II Guðmundur P. Valgcirsson Bæ Guömundur Þorstcinsson I'innbogastööum Flúnavatnssýslur og Skagafjörður Jóhann P. Jóhannsson Staðarflöt Þorgrímur Daníclsson Tannstöðum Eiríkur Jónsson Svcrtingsstöðum Þorstcinn Sigurjónsson Rcykjum Björn Sigurvaldason Litlu Ásgcirsá Bjarni Kristmundsson Ytri-Melrakkadal Sigurvaldi Björnsson Litlu-Ásgeirsá Björn Björnsson Ytri-Reykjum Stcfán A. Jónsson Kagaðarhóli Björn Magnússon Hólabaki Ágúst Sigurðsson Gcitaskaröi Magnús Jóscfsson Steinncsi Óli Albertsson Kcldulandi Jcns B. Guömundsson Gili Ástvaldur Jóhannsson Rcykjum Lárus Björnsson Ncðra-Ncsi Magnús Óskarsson Sölvanesi Jóhann Þorstcinsson Miðsitju Jón Gíslason Miðhúsum Sigurður Guðmundsson Höskuldarstöðum Valgcir Þorvaldsson Vatni örn Þórarinsson Ökrum F^yjafjarðar og Þingeyjarsýslur Anton Jónsson Nausli 2 Hcrmann R.Hcrbcrtsson Sigriöarstöðum Eiríkur Hrciðarsson Grísará Steinn D. Snorrason Syðri-Bægisá Vióar Þorsteinsson Brakanda Tryggvi Stcfánsson Hallgilsstöðum Magnús Pálmarsson Syðsta- Samtúni Húni Zophaníasson Litla-Hamri Svcinn Jónsson Kálfsskinni Bjarni Andersen Túnsbcrgi Svalb.str. Einar Bcncdiktsson Hjarðarhaga Öng. Davíð Ágústsson Hólsgcrði Kristján Valdimarsson Böðvarsnesi Guðmundur Víkingsson Garðshorni Þclam. Sveinn Baldvinsson Naustum III Danícl Björnsson Mcrkigili Björn Pálsson Flögu Skriðuhr Bjarni E. Guðleifsson Möðruvöllum III Ari Jósavinsson Auðnum II Aðalstcinn Hallgrímsson Björk Félagsbúiö Svalbaröi Svalbarðstrandahr. Einar Grctar Jóhannesson Eyrarlandi Haukur Berg Fifilgerði Jens Jónsson Garðsvík Stefán Þórðarson Teigi Sveinberg Laxdal Túnsbcrgi Jósavin Arason Arnarnesi Hjalti Haraldsson Ytra-Garðshorni Agnar Kristjánsson Norðurhlíð Þorgrímur Sigurösson Skógum II Sigurður K.Björnsson Kili Aðaldælahr. ívar Ketilsson Ytra Fjalli Þórhallur Ásgrímsson Hafralæk Ólafur Ólafsson Bjarnastöðum Jón Pétur Líndal Hclluhrauni 18 Eysteinn Sigurðsson Arnarvatni Hinrik Sigfússon Hrauntcigi Vogum III Arngrimur Geirsson Skútustaðaskóla Dagný Marinósdóttir Sauðancsi Marínó Jóhannsson Tunguseli Félagsbúið Gunnarsstöðum Austurland Jón Þór Sigurstcinsson Stapa Lárus Sigurðsson Gilsá Guðni R. Jónsson Miðtúni 14 Eirikur Egilsson Seljavöllum Guðmundur Hclgason Hoffclli I Jón Stelansson Hlíð Gísli Eymundur Hermannsson Ártúni Gisli jóhannsson Brunnum Jón Ófcigsson Hafnarnesi Ingólfur Björnsson Grænahrauni Steinþór Einarsson Einholti Þórhallur Steinsson Brciðabólstað Einar P. Ingimundarson Hnappavöllum Guðjón Þorstcinsson Svínafelli Öræfum Suðurland Guðni Lýðsson Stórcngi 8 Self. Bjarkar Snorrason Tóftum Sigurjón Kristjónsson Forsæti Flóa Páll Lýðsson Stóru Sandvík Flóa Guðmundur Gils Einarsson Auðsholti Hjalti Jakobsson Laugagcrði Bisk. Kristófer Tómasson Helludal Ingólfur Bjarnason Hlcmmiskciði I Haraldur Þórarinsson Laugardælum Kjartan Ólafsson Hlöðulúni Sigurður Gunnarsson Bjarnastöðum Sigurgrímur Vernharðsson Heiöarbæ Flóa Guðjón Emilsson Laxárhlið Rúnar Andersson Haga Steinþór Ingvarsson Þrándarlundi Hörður Vignir Sigurðsson Lyngási Bisk Guðmundur Sigurðsson Áslandi Ragnar Jónsson Brúsastöðum Kristján H. Guðmundsson Minna Núpi Oddur G. Bjarnason Slöðulfelli Árni Þorvaldsson Bíldsfclli I Ásgeir Eiríksson Klettum Böðvar Pálsson Búrfelli Félagsbúið Hrosshaga Biskupstungum Unnar Þór Böðvarsson Reykholti Bjarni Kristinsson Brautarhóli Bragi Þorsteinsson Vatnsleysu II Þórir Sigurðsson Gcysi Haukadal Guðmundur Sigurðsson Reykhóli Félagsbúið Espitlöt Rcykholti Bcrgur Ingi Ólafsson Hjálmholti Gísli Einarsson Kjarnholtum II Ársæll Hannesson Stóra-Hálsi Bjarni Valdimarsson Fjalli II Þórður Jóhannes Halldórss. Litla-FIjóti Bisk Snæbjörn Björnsson Úlfljótsvatni Páll Þorláksson Sandhóli Þorvaldur Þórarinsson Litlu-Reykjutn Ólafur Tr. Ólafsson Stuðlum Gunnar Ingvarsson Efri-Reykjum Landssamtök Sauðfjárbænda Oddgcirsh. Örn Einarsson Silfurtúni Jón Eiríksson Vorsabæ II Skeiðum Félagsbúiö Hrcpphólum Hrafnkell Karlsson Hrauni Ölfusi Kjartan Ágústsson Löngumýri Sigurður Steinþórsson Hæli I Sverrir Ragnarsson Ösp Bisk Þröstur Leifsson Birkiflöt Guðfinnur Jakobsson Skaftholti Sveinbjörn Jóhannesson Hciðarbæ Þingv. Sigurður Erlendsson Vatnsleysu III Sigurður Hannesson Villingavatni Björn Jónsson Vorsabæ II Sveinbjörn Jóhannsson Snorrastöðum Anna S.Sigurðardóttir ísabakka Arnór Karlsson Arnarholti Ari Jónsson Auðsholti I Árni M. Hannesson Varmalandi Ketill Ágústsson Brúnastöðum Hjálmar Ágústsson Langsstöðum Gústaf Sæland Sólveigastöðum Hjalti Árnason Galtafclli Sævar Eiríksson Norðurgarði Klemenz Geir Klemenzson Birkivöllum 23 Kristín Þóra Harðardóttir Lyngási Bisk. Egill Jónasson Hjarðalandi Bisk Eiríkur Ásmundsson Ferjunesi Björn Jóhannsson Skriðufelli Björn B. Jónsson Stöllum Páll Egilsson Múla Björn Guöjónsson Borgarheiði 6 Hverag. Hans Gustavsson Heiðmörk 72 Hvcrag. Hrcfna Kjartansdóttir Reykjakoti Hallgrímur H. Egilsson Rcykjamörk 11 Björgvin Gunnarsson Laufskógum Eyjólfur Gestsson Þelamörk 60 Guömundur Einarsson Hveramörk 21 Þórarinn Snorrason Vogsósum II Snorri Óskar Þórarinsson Vogsósum I Nils Ólafsson Sólvangi Kristján Eiríksson Túni Laugarvatni Þorkcll Bjarnason Þröm Hrólfur Ölvisson Þjórsártúni Skúli Jónsson Selalæk Ólafur Hclgason Pulu Hjörtur Hjartarson Stíflu Auðunn Óskar Jónasson Efri-Hól Einar Eiríksson Hallskoti Árni Valdimarsson Akri Ingimundur Vilhjálmsson Ytri-Skógum I Ólafur Sævar Gunnarsson Drangshlið II Eiður Baldur Hilmisson Búlandi Guömundur Viðarsson Skálakoti Guðmundur Vigfússon Kvoslæk Gunnar Friðberg Sigurþórsson Lynghaga Jón E. Guðjónsson Hallgeirsey Garöar Halldórsson Lambalæk Bragi Árnason Bjarkarlandi Lára Leifsdóttir Neðri-Dal Guðgcir Ólafsson Efri Þvcrá Þorsteinn Guðjónsson Rauðuskriðum Einar Oddgeirsson Dalscli Hrafn Óskarsson Kollabæ Þórhildur Jónsdóttir Ketilstöðum Karl Pálmason Kcrlingadal Árni Böðvarsson Jórvik II Gústav Pálsson Hörgsdal 1 Ólafía Jakobsdóttir Hörgslandi II Hannes Jónsson Hvoli II

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.