Fákur


Fákur - 01.04.1927, Blaðsíða 23

Fákur - 01.04.1927, Blaðsíða 23
F Á Iv U R 21 III. flokkur, 5. júlí 1925. Mósi fremstur og Goði bak við hann, Inga-Skjóni og Höttur aftastur. í III. fl. voru 5 hestar og flestir gamlir kunn- ingjar, s. s. Inga-Skjóni, Mósi, Goði og Slöngv- ir Magnúsar Magnússonar, sem kunnur var af miklum skjótleik, einkum þó utan skeiðvallar, því að á kappreiðum hafði hann vanalega stað- ið eftir á hlanplinu, er hinir hestarnir tóku á rás. Fimti hesturinn var Höttur Ingvars í Múla í Biskupstungum, lítt kunnur, en hlaupalega vaxinn klár, er mörgum varð starsýnt á og spáðu vel fyrir. jiessum spretti lauk svo, að Goði hafði að eins betur en Mósi, hlauptími heggja 23,7 sek., Inga-Skjóni 24 og Höttur 24,2 sek. Slöngvir hrá ekki vana sínum og hrejú'ði sig ekki, er hinir tóku á rás, en áttaði sig þói fljótlega og tók skarplega til fótanna. ]?ótti hon- um vinnast vel á sprettinum, en hlauptími náð- ist ekki. í IV. fl. voru þeir Sörli gamli og Skuggi, og voru allir sammála um, að milli j?eirra stæði aðalglíman. í þessn hlaupi bar Skuggi sigur af hólmi, 23,2 sek., Sörli Ól. M. 23,3, Smóri 23,4 og Gullberastaða-Sörli 24 sek. I fyrra flokki vekringanna skeið- uðu þeir sprettfærið Hörður og Gráni Stefáns porlákssonar, skeiðtími beggja 25,8 sek., en Hörður að eins franrar. Baldur Einars Kvarans liélí vellinum all lengi, en hrökk upp skamt frá markinu. í síðari fl. voru engir aflrurða gæðingar, en þeinr fataðisl lteldur ekki á sínunr kosturn. Varð þar íremstur Miðdals-Sprettur 20,4 sek., pá Toddy Hansens úr Hafnarfirði _dr,8, en spölkorn þar á eftir konr Mdlir Sveins frá Köldukinn í Húna- vatnssýslu, og var skeiðtínri lrans ^.8 sek. — Voru Herði dærrrd II. verðl. en Grána III. — Til úrslitahlaups voru valdir 10 hestar og keptu þeir í tveinr flokkunr. 1 fyrra fl. varð Mósi fyrstur, 23,4 sek., þó Goði og Snrári nreð sanra lrlauptínra, 23,5, Höttur 23,6 og Blesi 24,2 sek. í síðari fl. var kappið eins og fyrri milli Skugga og Sörla garrrla. í þeirri viðureign bar Sörli sigur af hólnri, 23,2 sek., Skuggi 23,3, Skjóni 23,5, Gullberastaða-Sörli 23,8 og Brarra 24,2 sek. Af þessurrr hóp voru valdir 6 fljótustu Irest- arnir — 3 úr lrvorum flokki — og þeir látn- ir keppa til þrautar unr verðlaunin. Ekki skorti spcnning áhorfenda né spádóma unr hvernig spretti þessunr mundi Ijúka. pó voru þcir rrriklu flestir, sem töldu, að höfuðorustan nrundi standa nrilli Skugga og Sörla. .4 nriðjum vellinum lrafði Sörli lrreinsað sig franr úr öllum hestunum, en Skuggi vann svo á seinni hluta vallarins, að ekki munaði nema hálfum haus að Sörli var framar, þegar að nrarki konr, og hlauptími heggja 22,6 sek. (konr- ust háðir á metið). Næstir konru svo að segja Fvrri flokkur skeiðhesta 5. júlí 1925. Frá vinstri: Baldur, HörSur og Gráni.

x

Fákur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fákur
https://timarit.is/publication/917

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.