Tónlistin - 01.03.1947, Síða 9

Tónlistin - 01.03.1947, Síða 9
TÓNLISTIN 55 JIL gciion: I8LEMZRÍ í fornum annál cr þcss getið, að út hafi komið prestur mcð' hljóðfæri i pússi sínu 1329. Var þctta Arngrím- ur Brandsson, klerkur í Odda, cn hljóðfærið var organum, þeirrar tíð- ar orgel, cr hann sjálfur hafði smíð- að. Merkisviðburður hefur þetla ver- ið í augum annálsritarans, svo að skugga bar á hið eiginlega erindi prestsins ti 1 erkibiskupsins í Þránd- heimi og embættislegan árangur af utanförinni. Þcss cr aldrei fyrr get- TÓIMLIST ið, svo vilanlcgl .sc, að hljóðfæri þcss- arar tegundar hafi flutzl til landsins. Organum var fyrst og fremst kirkju- legl hljóðfæri, og síra Arngrímur cr því frumkvöðull kirkjulcgrar hljóð- færanotkunar á voru landi. Oddi hafði lengi verið citt aðalmenntaset- ur landsins, og var það því skemmti- lcg tilhögun viðburðanna, að einmitt þetta höfuðból skyldi varðveita hinn fyrsta vísi að verðandi þroska lands- manna á ])cssu sviði. meir en menn viti; margur dropi verður móða fögur og brunar að flæði fram. Kldur cr i norðri ey hefur reista móðir yfir mar, beltað hláfjöllum, blómgað grasdölum, faldað hvítri fönn. Búa þar og rækja bræður vðrir forna frændsemi; muna, þótt margt hafi milli l)orið, ættstofn allra vor. Kvcð eg yður, unga austmenn samhuga, vel fyrir vora hönd; kvcð eg yður kossi kærra vona og handa heitbandi. Kref eg yður arfs og ættartrausts, bróðurbands og tryggða sem fremst þér vitið, að föðurleifðar vorrar vel gættum. Blaðist æ og blómgist til blcssunar viður vináttu, sem góður andi gróðursetti yðar á Óðins hæð. Hreysti, ráðsnilli og liugprýði vina sty^ðji von; sigri sannindi og samheldi; ást guðs öllum hlífi!

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.