Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 2

Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 2
-2- vel ágengt. Ef menn aðeins reyna og hafa dálitla trú á liæfileikum sinum, myndi flestum verða nokk- uð ágengt. I mannssálun\jm búa meiri hæfileikar en marga grunar. Menn njóta sin ekki af Þvi að fjötr- ax- allskonar méinsemda draga menn niður. - Blaðið væntir einnig stuðnings Þeirra,, sem áður studdu Þáð hezt. Það ætti að verða okkur metnaðarmál, að efni Þess yrði gott. En eitt af Þvi bezta, sem Því gæti hlotnast er Það, ef Þvi auðnaðist að sveitar- búat 'itu svo á, að Þetta væri Þeirra blað, sameig. irleg oign, sem ætti tilveru sina undir Þeir. og sé ti'L vegna Þeirra, Siguirður Helgason. ------x----- HAUSTVÍSUR 1930. Skúrir stækka, skinið dvín, •skuggar hækka í basnum, Sunna lækkar ljósin sin, laufum fækkar grænum, Gnípur svella, gránar hlið, greinar fellir björkin, fölna vellir, blómin blið beygja elli-mörkin. Dregur á hjalla dimmblá ský, dverga hallir myndá, sé ég falla fangbrögð i frón og mjallar-vinda, Reifaður lágum rökkur-feld raski háa dóminn, sest ég Þá við arin-eld, yrki um dáin blómin, Hjálraar Þorsteinsson, Hofi.

x

Kjalnesingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjalnesingur
https://timarit.is/publication/934

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.