Kjalnesingur


Kjalnesingur - 01.12.1930, Síða 7

Kjalnesingur - 01.12.1930, Síða 7
-7- var hnipið allan Þann dag. Bylgjan, sera bar Það uppi, var blóðug um sólarlag". Margt Það, er vió sjáum eða heyrura eða skynjum á annan hátt, og segjum að sé gott eða fag\ort, er Þsnnig, að ef viö eigum að segjá hvað Það sé er- gefur Þvi Þá eiginléika, Þá getum við Það ekki.Við komumst að raun um að vitsmunir okkar og orðsnild biugst. og að tilfinningin kamst lengra og leitar djTpra en hugsunin. Þannig eru mörg kvasði, sem við lesum- er hrifa Hugblær okkar kemst i samnHni við Þann hug- blæ sem er i kvæðinu. Ef við virðum kvæðið fyrir tkkur, Þá sjáum við ef til vill, áð Það er lát'aust f o crðalagi og einfalt að formi. Grundva11arhugsun k’ '.eöisins Þarf ekki að vera ný, og hún getur verið 1 ósarmani við lifskoðanir okkar sjálfra og hug- r;„ndir. Jafnvel getur svo farið, að við finnum ekkL neina verulega undirstöðu. En okkur hlýtur að finn- ast kvæðið gott Þrátt fyrir allt. Það hefur talað til innra mannsins. Tilfinningarnar hafa lagt sinn mælikvarða á Það. Þannig mun flestum fara er lesa "HeimÞrá”. Það er ekki formið og ekki efnið, sem hrifur i Þvi kvæði, heldur Þunglyndisblasrinn, sem er yfir Þvi, og Þráin eftir mættinum, er andar frá hverju orði. Eg geng Þess eigi dulinn, að ég skil ekki fylli- lega hugsunarferil skáldsins i öllum-atriðum, er Það yrkir "HeimÞrá". En ég hugsa til mannanna er virðast"velkjast til og frá" undsn straumi örlag- enna og stormi atvikanna, Mannanna, sem ef til vilh áttu sér eitt sinn samastað, Þótt Það hafi verið lág Þúfa eða lítið hreysi. Mannanna, sem eru tjóðr-- aðir við hrygðina, vonleysiö 6g Þrána, sem sjá og skilja, en geta ekki hafið sig til flugs frá "böl- heimi" til "yndisheima". Mér virðast Þeir vera i- nynd Þangsins "sem velkist til og frá". Eg hugsa lika til mótsetningar Þeirra, mannanna ssm lausir eru úr ströngustu viðjunum, hafa fengið ^roskann til Þess að fagna yfir lifinu og tilver-

x

Kjalnesingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjalnesingur
https://timarit.is/publication/934

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.