blaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 17

blaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 17
blaðið LAUGARDAGUR 14. APRIL 2007 17 Leikföng fyrir forríka: Titanic eðalúr Svissneskur úrsmiður hefur end- urnýtt stál og kol úr farþegaskipinu Titanic sem sökk í jómfrúarferð sinni fyrir réttum 95 árum, 14. apríl 1912. Titanic rakst á ísjaka undan strönd Nýfundnalands, skömmu fyrir miðnætti þennan dag og sökk tveimur klukkustundum síðar. Fimmtán hundruð manns fórust en rúmlega 700 hundruð var bjargað. Slysstaðurinn hefur verið frið- lýstur í rúm tíu ár en fyrir þann tíma höfðu kafarar sótt fjölmarga muni úr Titanic. Þá var 13 tonna hluti úr síðu skipsins dreginn af hafsbotni árið 1991 og er nú geymdur á safni. Það er hluti af þessum 13 tonnum sem nýttur var til úrsmíðinnar. Romain Jerome úrsmiður keypti eitt og hálft kíló af skrokknum til úrsmíðinnar. Jerome segir Titanic- DNA úrin einhver vönduðust úr sem nú eru til sýnis á úra- og skart- gripasýningunni Baselworld. Urin verða framleidd í mjög tak- mörkuðu upplagi og kosta sitt. Það ódýrasta kostar hálfa milljón króna en hægt er að fá úr sem kosta tæpar 12 milljónir. Leðuriðjan ehf Brautarholti 4 s. 5610060 www.atson.is opnunartímar: mán. - föst. 8:00 -16:00 fim. 8:00 - 21:00 Falle fermingarveski úrvali Ókeypis nafngylling fylgir margir litir og gerðir Hugsaðu um heilsuna! Frískandi, hollur og léttur drykkur í dós Svalandi, próteinríkur ogfitulaus „ORYItKJAfi „lytYKKJAR JARÐARBÍV? JOGÚRT-I Wtft og p*ruwi -®H| PEHUfi , "S’lCtt jogubt rnoð trcfjum iDRYKKÚPl ,"SKrr JOGÚr Gamla góða Óskajógúrtin - bara léttarí ORYKKUR Fitusnauðar og mildar ab-vörur dagleg neysla stuðlar að bættrí heilsu og vellíðan Silkimjúkt, próteinríkt ogfitulaust MJÓLKURVÖRUR í SÉRFLOKKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.