blaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 41

blaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 41
Kartell í heimi þar sem gildi og viðmið eru komin á flot er almenn tilhneiging að taka tákn, sögu, siðvenjur og hefðir traustataki og nota þessi atriði á nýjan hátt, afvegaleiða þau og bæta enn einu merkingarlagi ofan í þeirra frjóa svörð. Þeirrar tilhneigingar hefur gætt í síauknum mæli hjá frönskum hönnuðum. að grafa upp hluti í sögunni til þess að skapa framtíðina, finna viðmið í húsgagnasögu þjóðarinnar til þess að búa til nýja hluti. Með því að nota hlutí sem tengjast tímabilum Lúðvíks fimmtánda og sextánda og Lúðvíks Filippusar, þá er gengið út frá þekktum og viðurkenndum kóðum og það að setja þessa sögulegu hluti í nýtt samhengi verður oftar en ella mjög fyndið og djarft. Meistarinn í þessum leik er Philippe Starck en með stól sínum Lúðvík draugur bjó hann bæði til nýjan nútímahlut og nýjan hefðbundinn hlut. Þetta er einn eftirsóttasti gripur síðustu ára. Sýningargripina færðu hjá okkur Hjá okkur geturðu keypt mörg af þeim verkum sem sýnc eru á frönsku hönnunarsýningunni í Gerðarsafni. Epal hf. / Skeifan 4 / Simi 568 7733 / epal@epal.is / www.epal.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.