blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 21

blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 21
ATVINNUBLAÐIÐ DRAUMASTARFIÐ > Við leggjum óherslu 6: - Að starfið veifi góða reynslu fyrir fóik sem hefur óhuga ö samskiptum, uppeldi, fómstundafrœði og skapandi sfarfi Að skapa skemmtilegt og heilbrigt vinnuumhverfi Að allir starfsmenn njótl sín í starfi Umsóknafrestur Umsœkjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Hœgt er að sœkja um ö heimasíðu ÍTR, www.itr.is, eða hafa samband við starfsmannaþjónustu ÍTR í síma 411 5000. Auglýsingasíminn er 510 3728 IKEA býður upp ó fjölbreytt og lifandi starfsumhverfi. Starfsfólki gefst tækifæri til að vaxa í starfi, axla óbyrgð og vera mikilvægur hlekkur í kraftmiklu og ört vaxandi fyrirtæki. Við róðningu er mikið lagt upp úr þjólfun nýliða, bæði almennri sem og sértækri þjólfun. Umsóknum mó skila á þjónustuborð IKEA eða fylla út umsóknarform á www.IKEA.is Nánari upplýsingar veitir Fjóla Kristín Helgadóttir fjola@ikea.is) og Elsa Heimisdóttir (elsa@ikea.is) í síma 520-2500. Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins leitar að háskólamenntuðum starfsmanni til afleys- inga í 1 ár með möguleika á áframhaldandi starfi. Um krefjandi starf í metnaðafullu umhverfi er að ræða sem felur að stærstum hluta í sér vinnu við menntaáætlun Evrópu- sambandsins. Háskólapróf, góð tölvukunnátta, góð kunnátta í íslensku, ensku og einu norður- landamáli, frumkvæði, sjálfstæði í starfi og lipurð ( mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Reynsla af bókhaldi eða sambærilegum störfum sem nýtist í starf er æskileg. Umsóknarfrestur er til 3. september n.k. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is Við ráðningar i störf við Háskóla (slands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans Háskóli fslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 Itl Sf qnciaaaoQaoao QOOUDQÖQQQQQ OÖÖODDDQQDDD 1 1 aaDDaaanaaaa OQOQQDDDDQQU QÖODDOQflöDDQ Nafn: Hólmfríður Anna Baldursdóttir Staða: Upplýsingafulltrúi UNICEF á Islandi Ertu í draumastarfinu? Já, heldur betur. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítil? Ég vildi verða búðarkona, bankakona, leik- kona og jafnvel gína. Síðan prófaði ég að vinna í ísbúð og fór í leiklist, en ég hef ekki enn farið í bankana eða gínu- starfið. Þegar ég var í mennta- skóla dreymdi mig um að verða aðalritari Sameinuðu þjóðanna og ég er eins ná- lægt því núna og ég vil. Nýtist menntun þín í starf- inu? Já, ég lærði mannfræði og kynjafræði í háskóla og auk þess hagnýta fjölmiðlun. Starfið mitt er mjög góð blanda af öllu þessu. Hvernig á góður stjórn- andi að vera? Hugmynda- ríkur, geta séð hlutina í víðu samhengi og sett sig í spor annarra. Er tekið nægilegt tillit til fjöl- skyldufólks á þínum vinnu- stað? Það held ég, vinnutím- inn er nokkuð sveigjanlegur. Annars var það frekar nýlega sem barnafólk fór að starfa hjá okkur og við getum nú varla látið þekkja okkur fyrir annað en að vera fjölskyldu- vænn vinnustaður. Við erum meira að segja með leikföng á staðnum fyrir minnstu gest- ina sem koma í heimsókn. ALÞJÓÐASKRIFSTOFA HÁSKÓLASTIGSINS VERKEFNISSTJÓRI Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins veitir menntastofnunum og stjórnsýslufólki upp- lýsingar og aðstoð vegna þátttöku í fjöl- þjóðlegum samstarfsáætlunum í mennta- málum auk þess að vera alþjóðaskrifstofa Háskóla íslands. Heimasíða skrifstofnunar er á slóðinni http://www.ask.hi.is. kkum ört Viðtökur í nýrri verslun IKEA hafa farið fram úr björtustu vonum og okkur vantar alltaf kraftmikið starfsfólk til að þjónusta sívaxandi hóp viðskiptavina. Veitingastaður Veitingastaður okkar er einn vinsælasti og mest sótti veitingastaður landsins. Við leitum að einstaklingum til að sinna daglegum störfum ó veitingastaðnum og einnig í Sænsku búðinni og Snarlinu sem eru við útgang verslunarinnar. Hæfniskröfur: • Stundvísi • Akveðni • Þjónustulund • Grunnþekking í íslensku skilyrði Sölufulltrúi í Húsgagnadeild og Smóvörudeild starfa sölufulltrúar við róðgjöf og sölu til viðskiptavina. Við leitum að einstaklingum til starfa ó bóðum deildum. Hæfniskröfur: • Sjólfstæði í vinnubrögðum • Samviskusemi • Góð og rík þjónustulund • Vönduð vinnubrögð • Almenn tölvuþekking • Þekking ó Navision kostur, ekki skilyrði Þjónustudeild Við leitum að einstaklingum til að sinna fjölbreyttum störfum á þjónustudeild, t.d. í Smálandi, í stöðu þjónustufulltrúa, á kassa og í heimsendingar. Hæfniskröfur: • Stundvísi • Ákveðni • Þjónustulund • Samskiptahæfni • Heiðarleiki og áreiðanleiki Ýmist er um fullt starf eða hlutastarf að ræða. Ráðið verður í stöðurnar sem fyrst. Nánari upplýsingar eru á www.IKEA.is VILTU BESTA STARF í HEIMI? ' / \\ ‘ . JLJ x*,' r . •’ 1 Frístundaheimili ÍTR óska eftir frístundaráðgjöfum/ leiðbeinendum í stuðning við fötluð börn Við leitum að skipulögðu, röggsömu, hugmyndaríku, skapandi og skemmtilegu fölki sem er áhugasamt um að vinna með fötluðum börnum á almennum frístundaheimilum ÍTR og frístundaheimili við Öskiuhliðarskóla. : í boði er: Skemmtilegt starf * Sveigjanlegur vinnutími Hlutastarf eftir hádegi Menntunar- og hœfniskröfur: Reynsla eða menntun sem nýtist i starfi Áhugi á fritimauppeidi og frístundastarfi • Hœfni í mannlegum samskiptum - i sumum tilfellum krefst starf stuðningsaðilanna þess að þeir kunni táknmál, tákn með tali eða hafi reynslu af vinnu með einhverfum Laun eru samkvœrnt kjarasamningi Revkjavlkurborgar við Starfsmcnnalélag Reykjavíkurborgar Nanari upplysingor má (á á frislundamidstöðvum i hvertum borgarinnar Frostaskjóli í Vesturbœ s. 411 5700 Tönabœ i Austurbœ s. 411 5400 /Vliðborg og Hlídar s. 411 5560 Árseli í Árbœ og Grafarholti s. 567 1740 Miðbergi i Breiðholti s. 411 5750 Gufunesbœ i Grafarvogi og Kjalarnesi s. 520 2300 Tónabœ vegna Öskjuhliðarskóla s. 411 5400 HASKOLI ISLANDS Iþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur I Bœjarháisi 1 Sími 411 5000 í Bréfsími 411 50091 www.itr.is l itr@itr.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.