blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 44

blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 18. AGUST 2007 blaöiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Laurence Fishburn? 1. í hvaða sápuóperu hóf hann feril sinn? 2. Hvað var hann gamall þegar hann lék í Apocalypse Now? 3. í hvaða þríleik lék hann með Keanu Reeves? Svör xuieyg aqi ■£ eje ueuoy z 0AD oj 0jn 9U0 ■ t RAS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÚ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Atburðir dagsins gætu verið mjög pirrandi því það er margt sem er látið kyrrt liggja. Kannski er það best eins ogstaðan er. ©Naut (20. april-20. maO Þú og samstarfsféiagi þinn gætuð lent í alvarlegri deilu I dag svo þú skalt vera viðbúin/n. Þótt þú sért i sáttahug skaltu ekki vera undirgefin/n. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þetta er góður dagur til að sökkva sér f vinnu enda nóg að gera. Það á vel við þig að vinna með fólki og þú hefur ánægjuafþví. Borgarstjóri á villigötum Morgunblaðið gerði borgarstjóranum í Reykja- vík, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, ekki mikinn greiða með því að birta flennistóra frétt á bak- síðu blaðsins þar sem fram kemur að borgarstjór- inn vill vínbúðina í Austurstræti burt og til vara fer hann fram á að dregið sé úr þjónustu hennar. Þetta er sennilega versta hugmynd sem borgar- stjórinn hefur fengið á sínum pólitíska ferli. Hann hefur greinilega smitast illilega af arfavit- lausri og öfgafullri umræðu um ólæti í miðborg- inni. Þar hefur hver stjórnmálamaðurinn á fæt- ur öðrum og ótal kverúlantar gengið fram fyrir skjöldu og farið með afturhaldssamar ræður um bönn og hertar reglur. íslendingar hafa langa reynslu af boðum og bönnum. Sífellt hefur því verið haldið að þeim tm —- Vill vínbúðina burt \'il)ý.-ílnmr 1>. Yilhjáinnwun, Ijorpai-stjörí f Krvkjavfk. bcfur f brcfi farið fhun á minui þjönustii vfnbúdRrúuMr ojj nr.ri nr ekki fari hán ár Aurfurstrsrti að þeim sé ekki treystandi þegar áfengi er ann- ars vegar og ríkisvaldið reyndi um tíma með öll- Kolbrún Bergþórsdóttir Er ekki sátt við málflutning borgarstjórans FJÖLMIÐLAR kolbruniSbladid.net um ráðum að gera aðgengi að því sem erfiðast. Afleiðingin var hreinn subbuskapur. Fólk varð svo fegið þegar það komst loks í áfengi að það drakk sig út úr. Hvaða fullorðin manneskja man ekki þessa tima? Það getur ekki verið að borgar- stjóri vilji hverfa aftur til fortíðar. Gamli góði Villi á ekki að vera maður hafta, banna og aft- urhalds. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þótt þér finnist sem þú sért á góðu róli tilfinningalega, þrátt fyrir allt sem gengur á, er þetta ekki góður tími til að taka ákvaröanir. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þaö er nóg um aö vera þótt þú takir ekki eftir því. Reyndu aö vera meira vakandi fyrir umhverfi þinu svo þúvitirhvað erað gerast. M«yja (23. ágúst-22. september) Þú ert mjög forvitin/n og ættir að skoða betur áhuga- mál sem heilla þig. Hvort sem þú ert aö kanna nýja vinnu eða ætlar að ferðast þá er þetta góður tími. Vog (23. september-23. október) Það verður nóg að gera í dag, einmitt eins og þú vilt hafa það. Reyndu samt að slaka aðeins á lika. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú verður að viðurkenna að þú ert heldur ákafari en flest- ir og það er mjög augljóst á degi eins og í dag. Þaö verða ekkiallirsammálaþér. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Draumar þínar eru mikilvægari núna en þú áttar þig á. Gerðu þitt besta til að muna þá og gott ráö er að skrifa þá niður. Steingeit (22. desember-19. janúar) Eyddu gæðatíma með vinum þínum í dag, jafnvel þó þú þurfir að fresta öðrum áætlunum. Hver veit nema þú hafirgottafþví. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ættir að einbeita þér að starfsferli þínum og átta þig á hvað þú vilt. Þú kemur sjálfri/um þér á ðvart þegar þú uppgötvar nýja hæfileika. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert I góðu skapi i dag sem verður til þess að þú ert ekki nógu hörð/harður við þá sem þurfa smá aga. Ekki láta aöra ganga yfir þig. ^ SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (53:104) 08.06 Lítil prinsessa (27:30) 08.17 Halli og risaeðlufatan 08.28 Músahús Mikka (21:28) 08.51 Skordýr i Sólarlaut 09.15 Sögurnar okkar 09.22 Leyniþátturinn (20:26) 09.35 Hopp og hi Sessami 10.00 Latibær (116:136) 10.30 Kastljós 11.00 14-2 (e) 11.30 Mótorsport (e) 12.00 istölt-Þeir allra sterkustu 12.30 Hlé 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (3:10) (Kyle XY) Bandarísk þáttaröð um sálfræðing og fjölskyldu hennar sem taka að sér ungan ofvita af dularfullum uppruna. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Lukkuriddarar (7:13) (Knights of Prosperity) Bandarísk þáttaröð um hús- vörð sem langartil að opna bar og ætlar að komast yfir peninga með því að fá vini sína til að brjótast inn með sér hjá ríkum manni. 20.05 Hjónabandsmiðlun (The MatchMaker) Aðstoðarkona bandarísks bingmanns er send til Irlands að grennslast fyrir um uppruna hans og lendir í spennandi ævintýrum. 21.40 BLÓÐRAUÐAR ÁR (Les Riviéres Pourpres) Tveir lögreglumenn sem rannsaka hvor sitt morð- málið komast að því að vísbendingar í málunum tengjast. 23.25 Föðurlandsvinurinn (e) (The Patriot) Bandarísk spennumynd frá 2000 um bónda sem fer fyrir her nýlendubúa í frelsisstríðinu gegn Bretum áseinni hluta 18. aldar eftir að breskur hermaður d,repur son hans. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrár lok H STÖÐ2 07.00 Refurinn Pablo 07.05 Barney 07.30 Fifi and the Flowertots 1 07.40 Töfravagninn 08.05 Hlaupin 08.15 Blanche 08.25 Kalli kanína og félagar 08.45 Dexter's Laboratory 09.10 Gingersegirfrá 09.35 Bratz 09.55 Tutenstein 10.20 Dragonheart 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Bold and the Beautiful 14.30 So You Think You Can Dance (16:23) 15.35 Men In Trees (9:17) 16.30 The New Adventures of Old Christine 17.00 Örlagadagurinn (11:31) 17.40 60mínútur 18.30 Fréttir 19.00 iþróttir og veöur 19.05 Lottó 19.15 America's Got Talent Hæfileikakeppnin er í tull- um gangi en það erfariðað styttast í úrslitin. 21.20 DUMB AND DUMBERER: WHEN HARRY MET LLOYD (Heimskur og heimskarari: Þegar Harry hitti Lloyd) Sprenghlægileg saga félag- anna Harry og Lloyd sem flestir muna eftir úr Dumb and Dumber en þá var Jim Carrey í hlutverki Lloyd. Nú fáum við að sjá hvernig félagarnir kynntust og hvernig þeim gekk að fóta sig í gagnfræðaskóla. 22.45 Das Boot (Kafbáturinn) Spennandi mynd sem veitir innsýn í hörkulegan heim þýskra kafbátasjóliða í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Jurgen Proc- hnow, Herbert Grönemeyer, Klaus Wennemann. 02.05 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið) 04.00 A Mighty Wind (Tónleikarnir) 05.30 The New Adventures of Old Christine (2:13) 05.50 Fréttir (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí © SKJÁREINN 10.15 Vörutorg 11.15 Dr.Phil(e) 15.00 Greatest Dishes in the World 16.00 Robin Hood (e) 16.50 World’s Most Amazing Videos (e) 17.40 OntheLot(e) 18.30 7th Heaven 19.15 Yes, Dear (e) 19.40 FamilyGuy(e) Teiknimyndaþættirnir um Griffin fjölskylduna eru gersneyddir pólitískri rétt- hugsun. 20.10 World’s Most Amazing Videos (21:26) 21.00 Stargate SG-1 (15:22) Afar vandaðir þættir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnun- arleiðangur út í geiminn eftir að jarðarbúar fundu „stjörnuhlið sem opnaði þeim aðgang að áður óþekktum plánetum. 21.50 High School Reunion (6:8) Það gengur á ýmsu þegar þybbna klappstýran, slúð- urskjóðan, balldrottningin, tíkin, feimna stelpan, bekkj- artrúðurinn, íþróttakappinn, hrekkjalómurinn, lúðinn, kvennabósinn og einfarinn koma saman á ný. 22.40 Da Vinci’s Inquest (3:8) Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hetur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. 23.30 Sleeper Cell (e) Farik er fluttur til Sádi-Ar- abíu þar sem hægt er að pynta hann. Darwyn lendir í hættulegri klípu þegar hon- um er skipað að komast yfir sprengiefni frá hernum en nýr yfirmaður hans hjá FBI neitar að samþykkja það. 00.20 Law & Order: Criminal Intent (e) 01.10 Angela’s Eyes (e) 02.00 The Black Donnellys (e) 02.50 Backpackers (e) 03.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Óstöðvandi tónlist ■ SIRKUS SIRKUS rv 16.30 Skífulistinn 17.15 Smallville (5:22) (e) 18.00 Bestu Strákarnir (17:50) 18.30 Fréttir 19.00 Girls Of The Playboy Mansion (15:15) 19.30 Live From Abbey Road) 20.15 Joan of Arcadia (19:22) 21.00 TheYesMen Bráðfyndin, hárbeitt og fróðleg heimildarmynd um lítinn hóp hrekkjalóma/hug- sjónamanna sem við fylgj- umst með á ferðalagi um heiminn í nafni The World Trade Organization, stofn- unar sem þeir tengjast í raun og veru ekki neitt. 22.25 Jake In Progress (7:8) (e) (Jake í framför) Dnnur þáttarööin af þessum grínþáttum um ungan og metnaðarfullan kynningar- fulltrúa i New York. Þegar fræga fólkið rennur á rass- inn mætir Jake Phillips á svæðið og reddar málunum. 22.55 The George Lopez Show George Lopez er fjölskyldu- faðir sem á i stökustu vand- ræðum með að hafa stjórn á unglingsdóttur sinni og óþægum syni. 23.20 Jake 2.0 (5:16) (e) Jake Foley er bara venju- legur maður þartil dag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. 00.05 Joan of Arcadia (19:22) 00.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.20 Fiaskó 08.00 Stolen Summer 10.00 BeeSeason 12.00 Casanova 14.00 Fíaskó 16.00 Stolen Summer 18.00 BeeSeason 20.00 Casanova 22.00 Sniper 3 00.00 Confessions of a Dangerous Mind 02.00 Assault On Precinct 13 04.00 Sniper 3 SÝN 10.00 World Supercross GP 2006-2007 10.55 Landsbankadeildin 2007 (FH - Fram) 12.45 Landsbankamörkin 2007 13.15 PGA Tour 2007 Highlights 14.10 Það helsta i PGA mótaröðinni 14.35 Kraftasport (Sterkasti maður íslands 2007) 15.15 Meistaradeildin 2007 forkeppni 3. umferð 16.55 Sumarmótin 2007 (Pæjumótið) 17.25 Supercopa 2007 (Ofurbikarinn 2007) Útsending frá leik Sevilla og Real Madrid í spænsku meistarakeppninni. 19.05 Champions of the World (Uruguay) 20.00 Heights of Passion (Erkifjendur) I þessum þætti er fjallað um haturssamband Real Madrid og Barcelona. 20.55 Box Útsending frá bardaga þeirra Barrera og Marquez sem fram fór í mars. 22.05 Box Útsending frá bardaga þeirra Vitalis Klitschkos og Corries Sanders frá árinu 2004. 23.05 Box (Vladimírs Klitschkos og Rays Austin) SÝN 2 08.25 Premier League World 08.55 PL Classic Matches 09.25 PL Classic Matches 09.55 Season Highlights 10.55 Premier League Preview 11.25 Portsmouth - Bolton 13.45 Birmingham - West Ham 16.00 Newcastle - Aston Villa 18.10 44 2 Tvíeykið Heimir Karlsson og Guðni Bergsson stend- ur vaktina ásamt vel völd- um sparkspekingum I 23.30 44 2 Beint í slagæðina Fantastic Voyage endurgerð Kvikmyndatímaritið Variety greindi frá því á dögunum að Roland Emmerich hygð- ist endurgera vísindaskáldsöguna Fantastic Voyage frá árinu 1966 fyrir 20th Century Fox-kvikmyndaverið. Emmerich, sem hefur meðal annars gert myndir á borð við Independence Day, Stargate og Day After Tomorrow, hefur lengi verið orðað- ur við þetta verkefni en svo virðist sem hlutirnir séu loksins að þróast í rétta átt. Það eru hjónakornin Cormac og Marianne Wibberley sem eru í óða- önn að skrifa handritið að myndinni en þau skötuhjú hafa áður samið handrit fyrir myndir á borð við National Treasure og Bad Boys 2. Söguþráðurinn í hinni upprunalegu Fantastic Voyage-mynd var á þá leið að býsna merkilegur fýr þjáist af svo slæmum blóðtappa að það er ekki einu sinni hægt að skera hann upp. Þá er brugðið á það ráð að skella vel völdum hópi af snjöllum vísindamönnum inn í lítinn kafbát, smækka kafbátinn niður í örverustærð og sprauta bátnum og vísindamönnunum ínn í líkama sjúklingsins. Myndin fylgir síðan eftir ævintýrum vísindamanna inni i hinum sjúka kroppi. Ekkert hefur verið látið uppi um hverjir koma til með að leika í myndinni eða hvenær hún verður frumsýnd. HAPUNKTAR DAGSINS Stöð 2 klukkan 21.20 Sjón er sögu ríkari Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd er áhugaverð saga félaganna Harry og Lloyd sem flestir muna eftir úr Dumb and Dumber en þá var Jim Carrey í hlut- verki Lloyd. Nú fáum við að sjá hvernig fé- lagarnir kynntust og hvernig þeim gekk að fóta sig í gagnfræðaskóla. Þessa mynd verða allir að sjá en ekkert endilega gæð- anna vegna. RÚV klukkan 21.40 Blóörauðar ár Les Riviéres Pourpres eða The Crimson Rivers er vönduð frönsk spennumynd um tvo lögreglumenn sem rannsaka hvor sitt morðmálið en komast að því að vísbcnd- ingar í málunum tengjast. Stuttu eftir að þeir hefja samvinnu eru fleiri morð fram- in og spcnnan magnast enn. Leikstjóri er Mathieu Kassovitz og meðal leikenda eru Jean Reno, Vincent Cassel og Nadia Farés.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.