blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 25

blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 25
Himinn og haf / SÍA / -9071039 blaöiö LAUGARDAGUR 18. AGUST2007 ATVINNA 25 Lifandi störf í líflegu umhverfi á Vöruhóteli Eimskips Eimskip er alþjóðlegt flutníngafyrirtæki með starfsemi um allart heim: Þjónustunet fyítrtækisins teygirsíg um Evrópu, N-Amerfkt: Amerikij Og' 'V ílí, • 14.500 starfsmenn • 280 staffsstððvar í yftr 30 16ndum ♦ 50 skip • 2000 flutningabílar og tengivagnaf • 't 80 kæli- og frystígeymslur Eimskip býður statfsfólki sínu upp á spennandi og fjölbieytt vtnnu- umhverfi. Starfsfólk Eimskips er st'rhæft é sinu sviöi, nýtur markvissrar simenntunat og margvlslegra ftíðinda, s.s. styikja, oriofshúsa og regluiegra skemnrtana. Við vitum að ánægt starfs- fólk er iykíllinn að góöum érangri á vinnustað. Eimskip leitar að kraftmiklum, jákvæðum og stundvtsum einstaklingum til framtlðarstarfa á Vöruhótelinu. Við bjóðum fjölbreytt verkefni hjá traustu fyrirtæki og hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. STARFSMENN Um er að ræða bókun og skráningu á vörum. Einhver þekking og/eða reynsla við tölvuvinnu er nauðsynleg í BÓKUN auk þess sem nákvæmni og ábyrgð í starfi skipta mikiu málí. (slenskukunnátta skilyrði, enskukunnátta æskileg. Vinnutfmi kl. 08.00-17.00 alla virka daga. Nánari uppiýsingar veita: Bragi Víðarsson, brv@eimskip.is, sími 825 7671. Einar B. Birgisson, ebb@eimskip.is, sfmi 825 7631. Teitur Gunnarsson, teg@eimskip.is, sími 825 7630. STARFSMENN Almenn afgreiðslustörf og þjónusta við viðskiptavini. Viðkomandi þurfa að vera færir ( í AFGREIÐSLU mannlegum samskiptum, búa yfir þjónustulund og jákvæðni og geta unnið undir álagi. (slenskukunnátta skilyrði, enskukunnátta æskileg. Vinnutími kl. 08.00-17.00 alla virka daga. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Bragadóttir, hb@eimskip.is, sími 525 7611. STARFSMENN Á LYFTARA FORKLIFT OPERATORS Viðkomandi þurfa að vera nákvæmir og sýna ábyrgð I starfi. islenskukunnátta æskileg, einhver enskukunnátta skilyrði. Lyftararéttindi æskileg en ekki skilyrði (til að fá sl(k réttindi er almennt bíipróf skilyrði). Eimskíp greiðir kostnað við próftöku vegna lyftararéttinda. Tvískiptar vaktir, kl. 08.00-16.00 eina vikuna og 16.00-00.00 þá næstu. Nánari uppiýsingar veitir Einar Ottó Þórhalisson, eot@eimskip.is, simi 825 7638. Accuracy and responsibility are ímportant qualities in the work area. English knowledge required, lcelandic preferable. Rotating shifts, working hours 08.00 -16.00 one week and 16.00 -24.00 the following week. For further information please contact Einar Ottó Þórhailsson, eot@eimskip.ís, tel. 825 7638. STARFSMAÐUR í Um er að ræða starf við að taka til pantanir fyrir viðskiptavini. TILTEKT PANTANA Nákvæmní og samviskusemi mikilvægir eiginleikar. Enskukunnátta skilyrði, íslenskukunnátta æskileg. Tviskiptar vaktir, kl. 08.00-16.00 eina vikuna og 16.00-00.00 þá næstu. Nánari upplýsingar veitir Bragi Viðarsson, brv@eimskíp.is, sfmi 825 7671. General warehouse service work gathering customer orders. WAREHOUSE Accuracy and conscientiousness are important quaiities. English knowledge required, lcelandic preferable. WORKERS Working hours 08.00 -17.00 weekdays. For further information please contact Bragi Viðarsson, brv@eimskip.is, tei. 525 7375. ; ÖNNUR STÖRF Almenn störf við vöruhúsaþjónustu sem fela m.a. í sér yfirferð pantana, förgun vara og afleysingu fyrir vaktstjóra. íslenskukunnátta skilyrði. Vinnutími kl. 08.00-17.00 alla virka daga. Nánari upplýsingar veitir Styrkár Jóhannesson, stj@eimskip.is, simi 825 7650. Umsjón með ráðníngunum hefur EHn Hjálmsdóttir, ehd@eimskip.is á starfsþróunarsviði, sími 525 7375. Við hvetjum áhugasama til að sækja um á heimasíðu okkar www.eimskip.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Korngörðum 2 104 Reykjavík Sími 525 7000 Fax 525 7009 www.eimskip.is Eíeimskip

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.