Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 84
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 60 TÓNLIST ★★★★ ★ Megas Megas raular lögin sín SENA Þegar það fréttist að von væri á nýrri fjórfaldri safnplötu með Megasi hugsuðu aðdáendur sér gott til glóðarinnar. Síðasta safn- plata Megasar kom út fyrir tíu árum, á þrjátíu ára útgáfu afmæli söngvarans. Hún hét 1972-2002 og var algerlega skotheld tvö- föld safnplata með aukaplötunni (Kristilega kærleiksblómin spretta í kringum) Hitt og þetta, sem hafði að geyma illfáanlegar og áður óút- gefnar upptökur. Nýja platan, sem kemur út á fjörutíu ára útgáfuafmælinu, er svipuð að uppbyggingu, nema nú eru diskarnir fjórir, eins og ára- tugirnir. Eða það hélt maður. En málið er ekki alveg svo einfalt. Þrjár fyrstu plöturnar í Megas raular lögin sín-pakkanum eru hugsaðar sem safn bestu laga Megasar. Þau eru samt ekki öll í upprunalegum útgáfum. Mörg laganna eru tekin af hljómleikum í gegnum tíðina, bæði með Hættu- legri hljómsveit, Senuþjófunum og fleiri tónlistarmönnum. Þetta kemur á óvart og vekur blendnar tilfinningar. Að sumu leyti finnst manni að upprunalegu upptök- urnar eigi að vera í svona yfirlits- pakka. Dettur einhverjum í hug að tónleikaupptaka með Senuþjófun- um frá 2009 af Gömlu gasstöðinni við Hlemm t.d. sé betri en upp- takan af Fram og aftur blindgöt- una? Varla. Að minnsta kosti ekki mér. Á móti kemur að fyrir okkur sem eigum gömlu plöturnar og 1972-2002 safnið er kærkomið að fá nýjar útgáfur með í pakkanum. Það hefur lítinn tilgang að gefa endalaust út sama dótið. Fjórða platan í pakkanum er aukaplata. Á henni eru nokkur ný lög og glás af óútgefnum upptök- um. Megnið af þessu efni er frá síðustu árum. Meðal nýju laganna eru þau lög sem Megas frumflutti í Hljómskálanum, bæði í Páskaþætt- inum og á tónleikunum á Listahá- tíð. Þarna eru líka upptökur úr sjónvarpsþáttum: Þar á meðal er Frægur sigur úr Kastljósinu 2010, sungið af Ágústu Evu Erlendsdótt- ur og Megasi. Snilldarlag í flottri útgáfu. Þarna er líka lagið Sortnar sentrúm sem Megas flutti við und- irleik Víkings Heiðars Ólafssonar á tónleikum í Hörpu í sumar. Mjög flott. Og það er margt fleira gott, t.d. tvö lög frá tónleikum í Austur- bæjarbíói 1984. Maður saknar þess samt að ekki hafi verið gramsað svolítið meira í gömlum upptökum. Hvað með Megakukl eða tónleika- efni frá áttunda áratugnum? En það bíður bara betri tíma. Megas raular lögin sín er mjög flottur pakki. Eins og safnið hans Bó í fyrra og Ríó-safnið í ár er þetta innbundin harðspjaldabók. Það eru 68 bls. með myndum, text- um og öllum upplýsingum í bók- inni og svo eru diskarnir sjálfir í vösum aftast. Hönnunin er flott og mikið af glæsilegum myndum. Það eru ekki alltaf jólin, eins og einhver sagði, en nú eru svo sann- arlega jól fyrir aðdáendur Meg- asar. Heildarsafn texta í flottri bók og fjórföld plata með fullt af áður óútgefnu efni! Það gerist ekki betra. Á heildina litið er Megas raular lögin sín glæsilegur gripur. Ég set spurningarmerki við það að blanda nýlegum upptökum saman við upprunalegar eins og gert er hér, en samt er alveg á hreinu að þetta er pakki sem allir aðdáendur Megasar þurfa að eignast. Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Glæsilegur fjór- faldur safnpakki með bestu lögum Megasar og áður óútgefnu efni. Megasarjól MEGAS RAULAR LÖGIN SÍN „Það eru ekki alltaf jólin, eins og einhver sagði, en nú eru svo sannarlega jól fyrir aðdáendur Megasar.“ FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL LIFE OF PI 3D KL. 6 - 8 - 10.45 10 LIFE OF PI 3D LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.45 10 LIFE OF PI 2D KL. 5 - 8 - 10.45 10 SO UNDERCOVER KL. 5.50 7 GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D KL. 3.40 7 GOÐSAGNIRNAR FIMM 2D KL. 3.40 - 5.50 7 KILLING THEM SOFTLY KL. 10.20 16 HERE COMES THE BOOM KL. 8 7 NIKO 2 KL. 3.40 L SKYFALL KL. 9 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.40 - 8 - 10 10 SO UNDERCOVER KL. 8 L KILLING THEM SOFTLY KL. 10 1 SKYFALL KL. 5.20 12 LIFE OF PI 3D KL. 6 - 8 - 9 10 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 DJÚPIÐ KL. 5.50 10 GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI -Total Film-Roger Ebert -The Guardian  -TOTAL FILMS -ROGER EBERT JÓLAMYND 2012 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG MÖGNUÐ SPENNUMYND NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Einstaklega raunveruleg stórslysamynd, sem lætur engan ósnortinn“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:30 RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8 PLAYING FOR KEEPS KL. 3:40 - 8:20 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 10:10 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 3:40 ARGO KL. 10:30 AKUREYRI THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RED DAWN KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 CHRISTMAS VACATION KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 3:10 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 SKYFALL KL. 10:10 KEFLAVÍK RED DAWN KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 8 ALEX CROSS KL. 10:10 LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 5:50 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:20 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ JÓLAMYND 2012 LIFE OF PI 3D 5, 8, 10.30 SO UNDERCOVER 4 RISE OF THE GUARDIANS 3D 2, 4, 6 RISE OF THE GUARDIANS 2D 2 KILLING THEM SOFTLY 8, 10 SKYFALL 6, 9 NIKO 2 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar GLEDILEG JÓL-Miðasala og nánari upplýsingar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: TAKE THIS WALTZ (14) 17:40, 20:00, 22:20 WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00, 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.